Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 13.11.1997, Blaðsíða 1
* FRETTIR 4-3, TÖLUBLAÐ 18, ÁRGANGUR FIMMTUDÁQURINN 13, NÓVEMBER 1337 Afmæli Sparisjóðsins í máli og myndum! Q Q OQ <D 2 Vi C3 Q CD O l h- 'Uj ec u. K Vi cc Hi Ui Viðbygging við Heilsu- gæslustöð- ina boðin út Tilboð í viðbyggingu við Heilsugæslustöð Suður- nesja verða opnuð á skrif- stofu Ríkiskaupa þann 18. nóvember n.k. en verklok eru áætluð 15. júní á næsta ári. Viðbyggingin er um 120 fermetrar og mun hún ligg- ja upp með Skólavegi í Keflavík. Tilkoma við- byggingarinnar mun bæta vinnuaðstöðu starfsfólks l Heilsugæslunnar töluvert en 6 herbergi bætast þar við. D-álman er enn í hönnun en nýverið samþykkti bæj- arstjórn Reykjanesbæjar breytingar á deili- og aðal- skipulagi vegna byggingar- innar. Er talið líklegt að hún verði tilbúin til útboðs eftir 3-4 mánuði. Halldóra Sigfúsdóttir komin heim eftir vel heppnaða nýrnaaðgerð í USA: ■ sjá viðtal og myndir í blaðinu f dag! Skipulagður sparnaður JfcSPRRfSJóÐURjMH

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.