Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.1997, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 13.11.1997, Blaðsíða 17
HAFSTEINN INGIBERGSSON Hafsteinn Ingibergsson er nýráðinn forstöðu- maður íþróttamið- stöðvar Njarðvíkur og Sundhallar Keflavíkur og hóf hann störf í síðustu viku. Nokkrar umræður urðu um stöðuveitinguna á fundi bæjarstjórnar Reykjanes- bæjar þar sem minnihluti taldi hana pólitíska en Vík- urfréttum lák forvitni á að kynnast manninum nánar. Hafsteinn hefur lengi verið viðloðandi íþróttir en hann hefur verið handknattleiks- dómari 1. deildar í mörg ár auk þess sem hann hefur sjálf- ur spilað handbolta og fót- bolta. Hann situr í stjóm NES og var í mörg ár í stjóm ung- mennafélagsins Keflavík og handknattleiksdeildarinnar sálugu. Aðspurður segist hann lítast vel á starfið og eigi hann vafa- / Nýráðinnforstöðumaður Iþróttamióstöðvar Njarðvíkur og Sundhallar Keflavíkur í viðtali: Er bæbi Keflvíkingur og Njarðvíkingur laust eftir að koma með nýjar hugmyndir þar sem þær fylgja nýjum mönnum „En það er erfitt að segja til um það núna þar sem ég er rétt að komast inn í starfið". Hafsteinn hefur starfað í Frf- höfninni á Keflavíkurflugvelli sl. 10 ár og býr hann í Njarð- víkum ásamt fjölskyldu sinni. Hann vill þó ekki kalla sig Njarðvfking og segist bæði vera Njarðvíkingur og Kefl- víkingur. En hvað hefur fólk sagt um ráðninguna? „Maður hefur náttúrulega heyrt ýmislegt en það sem snýr að mér hefur einungis verið af hinu góða. Það er ekki verið að níða mig per- sónulega og hefur starfsfólkið tekið mér mjög vel. Var þetta pólitísk ráðning? „Nei, ég myndi ekki segja það. Það hefur alltaf verið mikið rætt um stöðuveitingar í Iþróttamiðstöðinni í Njarðvík við Hófl Kmflmvik 4 Hafsteinn Ingibergson og er ráðning mín ekki sú fyrsta. Það er sama hvort það er baðvörður eða forstöðu- maður enda skipar íþróttamið- stöðin stóran sess í Njarðvfk og hingað koma margir bæjar- búar“. Hafsteinn er giftur Guðlaugu Einarsdóttur sem vinnur á saumastofu Alnabæjar. Þau eiga þrjár dætur. Helgu sem er 9 ára, Hafdísi 7 ára og Hjör- dísi 3 ára. vi< PANTIÐISIMA 420-7010 TILBOD 1 Eggjanúðlur með grænmeti. Btandaðir sjávarréttir í karrý og hvítiauk. Kr. 990.- " Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu. Svínakjöt í guikarrýsósu. 1/2 Itr. Coke. Kr. 1400.- TILBOB 3 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu. Lambakjöt í ostru- og engifersósu. Kínarúllur með kjúk/ing og grænmeti í gulkarrýsósu. _ Eggnúðlur með grænmeti. 2 Itr. Coke. Kr. 2350.- Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu. Nautakjöt í ostru- og engifersósu. Lambakjöt í hnetu-rjómasósu (Satay). Kínarúllur með svínakjöti í súrsætri sósu. Steikt hrísgrjón með kjúklingi. 2 Itr. Coke. Jtr. 3900.- Sjóðheitar nætursögur.. 905 2$ 66.50 kr. mínútan! Markaðsráð Reykja- nesbæjar stofnað Markaðsráð Reykjanes- bæjar sem eru samtök hagsmunaaðila í Reykja- nesbæ var stofnað sl. fimmtudag. Markmið samtakanna er að vera málsvari hagsmunaað- ila í verslun, viðskiptum, ferðaþjónustu og annarri þjónustu á svæðinu og ann- arra aðila sem hafa þar hagsmuna að gæta. Stjóm samtakanna er skip- uð fimm fulltrúum og með stjórninni starfa málefna- nefndir sem falla um ein- staka málaflokka sem sam- tökin láta til sín taka s.s. umferðar-, bílastæða- og skipulagsnefnd, oppnunar- tímanefnd, markaðs og kynningamefnd, nefnd sem fjallar um samstarf við systursamtök á höfðuborg- arsvæðinu og hátíðamefnd sem fjallar um sérstakar sameiginlegar uppákomur er samtökin standa fyrir ásamt samstarfsaðilum. Samtökunum er að auki ætlað að vera málsvari í skipulags- og umferðar- málum og að standa fyrir sameiginlegri markaðssetn- ingu og kynningu á þeirri starfsemi sem fer fram í Reykjanesbæ. JOLAHLAÐBORÐ GLÓÐARINNAR 1997 ' Kaldir réttir: Reyktur lax með piparrótarsósu Grafmn lax með sinnepssósu 4 teg. af síldarsalötum Sjávarréttarterrine Innbakaður lax með soufílefarsi Hreindýrapate með cumberlandsósu Ekta danskt liverpostej með stökku beikoni Grafíð nautafdlet með sinnepskremi Hangikjöt með uppstúf og soðnum kartöflum Hamborgarhryggur með rauðvínssósu Heitir réttir: Sykur saltað svínalæri Fylltar rjúpukænur með rifsbeijasósu (ekki í hádegi) Kalkúnabringur Yerð kr. 2.690.- 10% hópafsláttur kr. 2.421,- Hádegi kr. 1.690.- 10% liópafsláttur kr. 1.700,- llópafsláítur 10% fyrir 10 manns og Jleiri. Hreindýrabuff með villibráðarsósu (ekki í hádegi) Nautatunga með brúnni sósu Fleskisteik Eplaflesk með lauk og eplum Flamberaður svartfugl (ekki í hádegi) ^ Eftirréttir: Jólaglögg (ekki í hádegi); Sherry triffle Eplabaka Riz al allemagne Tiramisu ostaterta Piparkökur Kransakökubitar Mandarínur Hópa- og borðapantanir ísíma 421-1777. HOMDJX ÁHGEHD 199S Á STJXDIMUM - REYNSLUAKSTUR - G K Ó F 1 m S - S í M I /12 1 12 0 0 Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.