Víkurfréttir - 11.12.1997, Qupperneq 6
Vilja hreppsbúar sameiningu eða ekki?
Það var fróðlegt að lesa viðtal
við Jón Gunnarsson oddvita
| Vatnsleysustrandarhrepps og
Jón Gunnarsson tilvonandi
bæjarstjóraefni jafnaðar- og
félagshyggju A-fólks í
Reykjanesbæ í síðasta tölu-
blaði Víkurfrétta.
Jón Gunnarsson bæjarstjóra-
efni vill fá Vatnsleysustrand-
| arhrepp sameinaðann við
Reykjanesbæ en Jón Gunn-
arsson oddviti telur ekki til-
gang með sameiningu núna.
Vegna hvers? Jú, þjónustu-
j stigið er gott og peningaleg
! staða er góð.
Þjónustu má alltaf bæta. Með
sameiningu við Reykjanesbæ
munu böm héðan úr hreppn-
um fá tónlistarmenntun til
jafns við önnur böm í Reykja-
nesbæ. Við fáum strætis-
vagnaferðir sem myndi létta
undir með unglingum sem
stunda skóla í Reykjanesbæ.
Þar sem peningaleg staða
sveitarfélagsins er góð, er það
þá skilningur manna sam-
kvæmt orðum oddvita að það
sé óþarfí að sameinast öðmm
sveitarfélögum þar til við get-
um ekki staðið undir rekstri
sveitarfélagsins en þá erum
við tilbúin. Þetta finnst mér
undarleg skoðun ef oddvitinn
álítur svo. Eg hef alltaf haft þá
skoðun að sameinuð sveitar-
félög verði sterkari í framtíð-
inni til að fást við þau verk-
efni sem alltaf er verið að
bæta á sveitarfélögin.
Við sjáum hvað er að gerast
um allt land. Sveitarfélög
sameinast og fólk er farið að
skilja að þetta er framtíðin.
Þegar Jón segir „Þetta eru
sömu einstaklingamir og voru
hlynntir sameiningu árið
1993,, finnst mér gæta svolít-
ils hroka.
Jón hefur ekki hugmynd um
skoðun meirihluta hreppsíbúa
í dag. Margt hefur breyst síð-
an 1993. Arið 1993 munaði
aðeins 16 atkvæðum þrátt fyr-
ir allan þá áróður gegn sem-
einingu sem kom frá sveitar-
stjórnarmönnun þá. Margir
nýir íbúar hafa bæði flutt inn í
sveitarfélagið og aðrir farið í
sveitarstjóm og úr á þessum
tíma.
Hvemig á tæplega 700 manna
sveitarfélag að standa undir
þeim framkvæmdum sem hér
hafa verið undanfarin ár? Hér
hefur verið byggður leikskóli,
íþróttamiðstöð, sundlaug og á
þessu ári var grunnskólinn
tvöfaldaður. Allt hefur þetta
kostað mikla peninga og það
þarf einnig að reka þessar
stofnanir. Svo er það viðhald-
ið og afborganir lána fyrir
utan annan rekstur sveitarfé-
lagsins.
Vel á minnst hefur oddvitinn
gengið um götumar í Vögum
og séð hvað gangstéttir eru
orðnar lélegar, götur holóttar
og göturennur grasivaxnar?.
í hádegisfréttum sl. mánudag
þann 8. desember var vitnað í
frétt Víkurfrétta ummálið.
Þar sagði Jón Gunnarsson
oddviti í viðtali við frétta-
mann RUV að hann teldi ekki
þörf á að sameinast öðrum
sveitarfélögum þar sem þjón-
ustan væri sambærileg og í
sumum tilfellum betri en ann-
ars staðar.
Að lokum vil ég segja þetta:
Af hverju má ekki kanna vilja
hreppsbúa í sameiningarmál-
um. Það kæmi þá í Ijós hverjir
vilja sameiningu eða ekki, svo
einfalt er það.
Guðmundur Sigurðsson
Fasteignaþjónusta
Sudurnesja hf.
Fasteigna-
og skipasala
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900
Hlíðarvcgur 44, Njarðvík
117 ferm. raðhús ásamt 28
femi. bílskúr. 9.100.0(10.-
!■■■...-
Vesturbraut 9, Keflavík
60 ferm. efri hæð í tvíbýli.
Mikið endurnýjuð, skipti
möguleg. 4.800.000.
Greniteigur 13, Keflavík
108 ferm efri hæð í tvíbýli.
Mikið endurn. 6.900.000,-
Bolafótur 9b, Njarðvík
340 ferm. iðnaðarhús-
næði á einni hæð. Losnar
fljótlega.
Tilboð.
Háteigur 6, Keflavík
Um 90 ferm. 3ja herb. íbúð
0201 ífjórbýli. Hagstætt
áhvílandi.
5.500.000,-
Heiðarhvammur 9, Ketlavík
3ja herb. íbúð á 1. hæð 0101
í fjölbýli. Verönd. Mikið áhv.
Utborgun kr. lOOþúsund.
5.400.000,-
■iia.
eTí1*
Iðavellir 3d, Keflavík
351 ferm. iðnaðarhúsnæði á
tveimur hæðum. Möguleiki
að selja í einu eða tvennu
lagi. Tilboð.
Vallargata 34, Sandgcrði
121 ferm. einbýli ásamt 56
ferm. bílskúr. Frágenginn
garður, verönd afgirt. Skipti.
11.500.000,-
Súltún 3, Keflavík
Um 90 ferm. 3ja herb. íbúð á
e.h. í tvíbýli ásamt 50 ferm.
bílskúr. Skipti möguleg á
ódýrari eign.
3 7.300.000,-
Brekkustígur 31a, Njarðvík
Um 120 femi. endaraðhús á
tveimur hæðum ásarnt 25
ferm. bílskúr. Hagst. áhv.
Skipti möguleg.
6.500.000.-
affrösnkum og þfskum
barna- og kvenfatnaði.
Síðir kjólarfrá kr. 4.900.-
Streds buxur kr. 3.900,-
- st. 40-48
Góð tilboð í gangi
föstudag, laugardag
og sunnudag
Víkurbraut 62 • Grindavík • sími 426 877 7
nvjadíí) smi íC símíí smi íí
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SlMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170
Pictures
Hprescnts*
immt
laugardag kl. 15
tilvalið fyrir yngri kynsl. að fara í bíó
meðan foreldrarnir versla
Siuunid. kl. 15
Hokna túli teikniniynd nieö íslenskn tali.
Ó K. E Y P M S liVJV
Siinnud. kl. 21.00
Perlur og svín .
Einnig niánud og þridjudag kl. 21
NVI4I IÍ NÝJAtlt NVIVIIÍ NVIll íí
KEFLAVÍK - SlMI 421 1170 KEFLAVlK - SfMI 421 1170 KEFLAVlK ■ SlMI 421 1170 KEFLAVlK - SÍMI 421 1170
6
Víkurfréttir