Víkurfréttir - 05.02.1998, Blaðsíða 1
FRETTIR
5. TÖLUBLAÐ 19.ÁRGANGUR
FIMMTUDAGURINN 5. FEBRÚAR 1998
Framsóknar-samstarfið hjá Drífu Sigfúsdóttur og Steindóri Sigurðssyni:
Bdii verið eins og samstarl á að vera
- segir Steindór Sigurðsson um flokksfélaga sinn, Drífu Sigfúsdóttur
amkvæmt öruggum
heimildum Víkur-
frétta er mjög ólíklegt
að Steindór Sigurðs-
son, annar bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins í
Reykjanesbæ, muni ekki
taka sæti á lista sem hefur
jafnframt á að skipa Drífu
Sigfúsdóttur, forseta bæj-
arstjórnar. Þetta mun vera
enn ein uppákoman í
flokknum að undanförnu.
Aðspurður sagðist Steindór
óheppilegt að svara því rétt
fyrir skoðanakönnun flokks-
ins sem fram mun fara í lok
mánaðarins. „Það er ekki
sjálfgefið að ég eða Drífa
komist á þennan lista og því
er alls ekki víst að þetta muni
skarasf.
- Nú segir Drífa í viðtali í
Víkurfréttum í síðustu
viku að samstarf ykkar
hafi gengið vel. Ert þú
sammála því?
, Jíei, samstarfið hefur ekki
verið eins og ég lít á að sam-
starf eigi að vera“.
- Er það ekki rétt að þú
hafir sent henni skilaboð í
þá veru að þú værir til-
búinn í áframhaldandi
samstarf?
„Nei“.
& „Það er ánægjulegt að sjá hvað
K-, margir hafa séð sér fært að mæta hér
cq í dag og vera viðstaddir þegar hið
.i>_ stórmerka forvarnarverkefni
^ „Reykjanesbær á réttu róli“ hefst.
Það er hreint ótrúlegur árangur sem
nú þegar hefur náðst. Með jákvæð-
^ um hætti og hugarfari hefur íþrótta-
^ bandalagi Reykjanesbæjar tekist að
virkja breiðan hóp sjálfboðaliða, vítt
^ og breitt úr bæjarfélaginu til þátt-
o töku“, sagði Ellert Eiríksson
bæjarstjóri Reykjanesbæjar í setn-
■ ingarávarpi sínu á íþróttavellinum í
•< Keflavík á sunnudag þegar átakinu
e-> „Reykjanesbær á réttu róli“ var
E-t hleypt af stokkunum.
.pq Um eittþúsund manns mættu á
p., íþróttasvæðið í Keflavík og mynd-
uðu táknrænan hring á vetrar-
brautinni, sem er skokkbrautin við
knattspymuvöllinn. Fáni með merki
átaksins var látinn ganga hringinn
5-1 og íþróttaálfurinn úr Latabæ,
m Magnús Scheving, lét fólk setja
^ íslandsmet í Hókí póki og
eg] Magarena. Verkefnið ,Á réttu róli í
Reykjanesbæ" hefur það stórbrotna
TO markmið að bæta líf og líðan allra
bæjarbúa.
Löpgla segir
fíkniefnj aðgengíleg
gramskólaböpnum
Lögreglan í Keflavík
hefur til meðferðar
tvö mál sem tengjast
fíkniefnaneyslu og
fíkniefnasölu unglinga á
grunnskólaaldri.
Að mati lögreglu er
ástandið í þessum málum
mjög alvarlegt og liggja
fyrir upplýsingar um að
fíkniefni séu ótrúlega að-
gengileg fyrir fyrmefndan
aldurshóp. Eru foreldrar
hvattir til þess að vera vel
á varðbergi og fylgjast
mjög vel með hegðun
bama sinna sem og að sjá
um að þau virði útivistar-
reglur. Ef foreldrar fá ein-
hvern grun um að böm
þeirra séu í áhættuhóp er
þeim velkomið að hafa
samband við lögreglu um
leiðbeiningar og aðstoð.
IVKJSKltftl
Éatvmnulíf
Ný-ung kaupir
• • •
Sólsetursmenn
breyta Staflnum
• • •
Sparisjóðurinn
opnar hraflbanka
íVogum
• • •
Byr undir vængi
Suðurflugs
-sjábls. 16-17
Nýr braöbaái
hefur opuað í
(fnvttahúðinu
I Voquml
ttsimusmniiiiiiKi
í KEFLAVÍK
RITSTJÓRN • AUGLÝSINGAR • AFGREIÐSLA • SPARISJÓÐSHÚSINU NJARÐVÍK • SÍMI 42 1 471 7 • FAX 421 2777