Víkurfréttir - 05.02.1998, Blaðsíða 6
Hútún 12, Kcllavík
3ja licrh. íbúð á neðri hæð í
tvíbýli. Laus strax.
4.700.000,-
Kaxabraut 34a, Kcflavík
4ra lierb. fbúð 0101 í fjölbýli
Hagstætt áhvílandi.
5.000.000,-
Fjölmennur kvnningarfundtir á frambjóðend-
um Bæjarmálufélags jafnaðar- og félags-
hyggjufólks í Revkjanesbæ var haldinn sl.
mánudagskvöld í Frumleikhúsinu.
Frambjóðendur kynntu sig og sín stefnumál
og inn á milli kynninga var skotið fjöldasöng
og glensi.
VF-MYND: Guðmundur R.J. Guðmundsson
NVJABIC) NVJAtJÍ) NVJ/IBlC) NVJADÍC
KEFUVÍK-SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK • SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK • SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK • SlMI 421 1170
Krakkamir á Gimli heimsóttu slysamóttöku sjúkrahússsviðs
Heilbrigðisstofnunar Suðumesja í Ketlavfk á dögunum.
Bömin voru frædd um það hvað er gert þegar fólk kemur
slasað á slysamóttökuna. Fengu krakkamir að prófa plástra
og hlífðarhúfur. Hér er hópurinn frá Gimli ásamt fóstrum
sínum og fulltrúa slysamóttökunnar.
VF-MYND: Dagný Gísladóttir
p Fasteignaþjónusta
Suðurnesja hf. og skipasala
Vatnsnesvegi 14 - Keflavik - sími 4213722 - fax 4213900
Mávabraut 2g, Keflavík
2ja herb. íbúð á I. hæð.
Mikið endurnýjuð.
3.900.000,-
Greniteigur 13, Kcflavík
108 lerm. efri hæð í tvíbýli.
Mikið endurnýjuð.
6.900.000.-
Suðurvellir 12, Kcllavík
163 ferm. einbýli ásamt 40
ferm. bílskúr. Skipti
möguleg.
11.500.000.-
Gerðavegur 16, Garði
92 ferm. efri hæð í tvíbýli
ásamt 38 ferm. bílskúr.
Mikið endurnýjað. Skipti.
6.500.000,-
NVJAtlí) NÝJ/IBlC) NVI/Vtií; NVCVtlC
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170
Reykjanesbær á réttu róli
Faxabraut 65, Kctlavík
136 ferm. einbýli ásamt 43
ferm. bílskúr. Mikið endur-
nýjað. Skipti möguleg.
11.800.000,-
Mávabraut 4, Kcllavík
4ra herb. íbúð 0202 á 2. hæð
í fjölbýli. Nýleg eldhús-
innrétting oa fleira.
7.000.000,-
þannig gerð að hún hefur óbilandi
trú á sjálfri sér og telur að óhöpp
og óáran hendi aðeins náungann í
næsta húsi en viðkomandi muni
sleppa.
Síðastliðna nótt ók ungur maður á
177 km hraða á Reykjanesbraut
með þrjá farþega. Hann hafði
greinilega óbilandi trú á sjálfum
sér og bifreiðinni. Sem betur fer
stöðvaði lögreglan piltinn og
svipti hann ökuieyfi á staðnum.
Hér fór vel.
Oftar en ekki högum við okkur í
daglegu lífi líkt og ungi ökumað-
urinn sem ók á 177 km hraða.
Við látum okkur lítt varða líðan
eða vandamál nágrannans. Við
lokum augunum íyrir þvt að eigin
gerðir hafa áhrif á aðra og að ann-
arra gerðir hafa áhrif á okkur.
Ibúar Reykjanesbæjar hafa orð á
sér fyrir að vera umburðarlyndir
og víðsýnir, duglegir og vinnu-
samir og stunda lífsgæðakapp-
hlaupið af mikilli elju. Við erum
svona þotufólk eða 177 km öku-
þórar. En á hinn bóginn emm við
skeytingalaus um ýmsa þætti
daglegs lífs. Við höfum oftar en
ekki verið að reyna að lækna af-
leiðingar margháttaðra vanda-
mála þegar í óefni er komið, frek-
ar en að leggja rækt við lífsvið-
horf sem komið geta í veg fyrir
vandamálin. En nú er að verða
breyting á. Við sem erum stödd
hér í dag emm vimi að því þegar
verkefni sem hefur það stórbrotna
markmið að bæta líf og líðan allra
bæjarbúa er hleypt af stokkunum.
því er haldið íiram að stórbrotnar
hugmyndir leiði af sér stór verk-
efhi sem ná fram að ganga. Eg er
þess fullviss að svo er um þetta
verkefni Iþróttabandalags
Reykjanesbæjar „A réttu róli“.
Agætu bæjarbúar,
Skeytingaleysi er annað en um-
burðarlyndi og víðsýni. Sýnum í
verki að okkur er ekki sama.
Vellíðan nágrannans skiptir niáli í
sem víðasta samhengi. Tökum
þátt, vemm virk, það er allra hag-
ur.
77/ hamingju með daginn.
Ellert Eiríksson
Holtsgata 28, Njarðvík
Rúmgóð 3ja herb. risíbúð í
tvíbýli. Hagstætt áhvílandi.
4.300.000,-
H jnllavcgur 5h, Njarðvík
3ja herb. íbúð 0204 á 2. hæð.
Laus strax.
4.950.000,-
verðursýnd
fimmtudag, föstudag,
sunnudag, mánudag
og þriðjudag kl. 9
Laugardag
og sunnudag kl. 5
Lína Langsokkur
verdur sýnd sunnudag kl. 3
allir krakkar fá
Línu Langsokk plakat.
Ararp bœjarstjóra
Agœtu bœjarbúar!
Það er ánægjulegt
að sjá hvað marg-
ir hafa séð sér
fært að mæta hér í
dag og vera við-
staddir þegar hið
stórmerka for-
varnarverkefni
„Reykjanesbær á réttu róli" hefst.
Það er hreint ótrúlegur árangur
sem nú þegar hefur náðst. Með
jákvæðum hætti og hugarfari hef-
ur Iþróttabandalag Reykjanesbæj-
ar tekist að virkja breiðan hóp
sjálfboðaliða, vítt og breitt úr
bæjarfélaginu til þátttöku.
Eins og fram kemur á glæsilegri
forsíðu blaðsins, sem dreift var í
öll hús í gær, þá er ,Á réttu róli“
alhliða forvarnarverkefni, það
I þýðir að ekkert mannlegt er verk-
j efninu óviðkomandi. I raun snýst
verkefni af þessu tagi um lífsvið-
horf og gildismat. Hvers væntum
við af lífinu? Allir óska sér og
sínum góðrar heilsu og hamingju-
samra lífsdaga. Mannskepnan er
6
V íkurfréttir