Víkurfréttir - 05.02.1998, Blaðsíða 18
&
REYKJANESBÆR
ÁRÉTTURÓLI
VELUDANI VINNUNNI
BROS ER SMITANDI
ATVINNA
Bifvélavirkjarl
Bifreiðaskodun hf. óskar eftir
bifvélavirkja til starfa hjá
Bifreiðaskoðun hf. Njarðvík.
Upplýsingar gefur þjónustustjóri
Bifreiðaskoðunnar hf. á staðnum,
Hesthálsi 6-8 Reykjavík,
sími 570-9121.
A
Bifreiðaskoðun hf.
Njarðvík
Hópferðabúar
Tveir nýir 15 og 16
uuintui Uópferdnbílar
til leigu í styttri eða
lengri ferdir. Uppl. í
sítna 892 2075 og 897
7820.
Golfklúbbur
Sandgerðis
auglýsir veitingasölu í golf-
skálanum í Sandgerdi lausa til
umsóknar sumarid 1998. Þeirsem
áhuga hafa, hafid samband við
formann klúbbsins Guðmund
Einarsson Sandgerði sími 423-7756
eða formann húsnefndar Benedikt
Gunnarsson Sandgerði sími 423-
7596 sem veita nánari upplýsingar
og vinnulýsingu ef með þarf.
Umsóknir berist fyrir
20. febrúar 1998.
Virðingarfyllst,
Golfklúbbur Sandgerðis.
Smáauglýsingar
TIL LEIGU
Leiguskipti
Er með lítið hús á góðum stað í
Hafnarfirði. Oskum eftir 5 herb.
fbúð eða húsi í leiguskipti í
Keflavík. Uppl. í síma 565-
5141.
A Suðurnesjum
til leigu 150 ferm. upphitað
geymsluhúsnæði. Þeir sem
áhuga hafa leggi inn nafn og
símanúmer á skrifstofu Víkur-
frétta merkt „Leiga 1998".
Einbýlishús
í Garði, laust strax. Uppl. í síma
565-5908 eftir kl. 18.
2ja herb.
íbúð í Njarðvík. Uppl. í síma
421-2465 eftirkl. 18.
ÓSKAST TIL LEIGU
2ja-3ja herb.
íbúð óskast í Keflavík. Uppl. í
síma 421-1038.
Starfsmaður
Hagkaupa óskar eftir 3ja herb.
íbúð í Keflavík-Njarðvík. Uppl.
í vinnusíma 421-3655.
4ra herb.
tbúð óskast til langtímaleigu.
Uppl. í síma 477-1009.
Einbýlishús
eða raðhús óskast í Sandgerði
eða Garði. Vinsamlegast hafið
samband við Amar í síma 894-
6558.
3ja herb.
íbúð óskast. Uppl. í síma 421-
1871 eftirkl. 19.
Þroskaþjálfi
sem er að hefja störf hjá Þroska-
hjálp á Suðumesjum óskar eftir
einstaklingsíbúð - 2ja herb. frá
I. mars í 5 mánuði. Skilvísum
greiðslum heitið. Nánari
upplýsingar í síma 438-1775
eftirkl 17.
TIL SOLU
Nissan Micra
'89 þarfnast lagfæringar.
Sanngjamt verð. Uppl. í síma
421-2701 eftirkl. 19.
Ný Blomberg
800 snúninga þvottavél. Nýtt
eldhúsborð og 4 stólar.
Hjónarúm 2x1,60. Nissan Sunny
GLX'92, 5 dyra í topp standi,
góð kjör. Uppl. í síma 422-7174.
Eyjaholt 8
Til sölu í Garði 90 ferm. 3ja
herb. íbúð í tvíbýli. Góð eign.
Uppl. í síma 565-5703 og
896- 4562.
Antik
borðstofuborð og 4 stólar til
sölu, gott verð. Alhliða klæðn-
ingar, leitið tilboða. Bólstrun
Jónasar, Tjarnargötu 31, sími
897- 0444 eða 421-3596 eftir
kl. 18.
Sambvggð
trésmíðavél til sölu, 5 vélar í
einni. Uppl. í símum 421-5353
og 421-2576.
Simscn
ísskápur verð kr. 15 þús. og
Ford Fiesta '86. Þarfnast smá
lagfæringar verð kr. 50 þús.
Uppl. í síma 421-1692.
Búslóð
til sölu vegna brottflutnings og
Erikson 788 GSM og fylgihlutir
verð kr. 35 þús. Bjórdæla og fyl-
gihlutir. Uppl. í síma 421-6979.
Leðursófasett
3+2+1 og sófaborð. Borð og
sófagrind úr massívri eik.
Veggsamstæða fyrir sjónvarp.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 421-
5910 eftir kl. 18.
Emmaljunga
bamakerra, lítur vel út. Uppl.
422-7207 eftir kl. 19.
Vatnsrúm - Jcppadckk
Vatnsrúm King size kr. 25 þús.
og 4 BfGoodrich jeppadekk 32“
á kr. 45 þús. Aðeins ekinn um 3
þús.km. Uppl. í síma 426-8447.
ÝMISLEGT
Reikiáhugafólk
Viljið efla reikiorku ykkar? Við
erum með opið hús í húsi
Orkubliksins milli kl. 20-23 á
þriðjudagskvöldum. Verið
velkomin og takið meðy'kkur
gesti. Reikimeistari er Asta
Tómasdóttir. Orkuhlikið,
Ishússtíg 5, Keflavík, sími 421-
7128.
Miðilsfundir - Spátímar
Spái í Tarrotspil og les það sem
er í kringum þig. Er einnig með
sambandsmiðlun og heilun. Tek
á móti fyrirbænum. Uppl. í síma
421-1873.
Spákona
Spái fyrir þér, góð reynsla.
Uppl. í síma 421-1898.
Kaþólska kirkjan
Kapella heilagrar Barböru
Samkirkjulegur fræðslu- og
umræðufundur um þann mál-
efnalega grundvöll sem krist-
indómurinn styðst við verður
haldinn í kaffistofu Kapellu
heilagrar Barböru að Skólavegi
38, Keflavík, mánudaginn 9.
febrúar nk. kl. 19:30. Um-
ræðuefni: „Skírlífi presta".
Gestir hjartanlega velkomnir!
ATVINNA
Starfsfólk óskast í þurrkverk-
smiðju okkar í Innri-Njarðvík.
Uppl. ísíma 421-7055.
Gefins hvolpar
3 sætir hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 423-7826.
'Iápað fundið
Svart/hvítur hálfstálpaður ket-
tlingur með gulri ól og bjöllu
fannst í Njarðvík sl. sunnudag.
Uppl. í síma 895-0522.
KEFIAVIK
*)þlÓtfar oy OCttyMtetUUZÚétoý
Adalfundur
verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja sun-
nudaginn 22. febrúar 1998 og hefst kl. 14:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Verdlaunaafhending.
íþróttamenn deilda heiðraðir og síðan
einn af þeim útnefndur
„íþróttamaður KEFLAVÍKUR 1997"
Iðkendur og félagar eru hvattir til að mæta.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
18
Víkurfréttir