Víkurfréttir - 05.02.1998, Blaðsíða 15
KIRKJA
Keflavíkurkirkja:
Fimmtudagur 5. feb: Kirkjan
opin frá kl. 16-18. Starfsfólk
kirkjunnar verður á sama tíma í
Kirkjulundi.
Kyrrðar- og fræðslustund kl.
17:30. Fyrirbænir. Sr. Sigfús B.
Ingvason.
Sunnudagur 8. feb: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skólabfl-
inn.
Poppguðsþjónusta kl. 14. Prestur:
Sigfús B. Ingvason. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur við undirleik
hljómsveitar. Vænst er þátttöku
fermingarbama og foreldra þeir-
ra.
Priðjudagur 10. feb: Kirkjan
opin kl. 16-18. Starfsfólk kirkj-
unnar verður á sama tíma í
Kirkjulundi.
Miðvikudagur 11. feb: Alfanám-
skeið í Kirkjulundi kl. 19-22.
Starfsfúlk Keflavikurkirkju.
Njarðvíkurprcstakall
Innri-Njarðvíkurkirkja:
Sunnudagur 8. feb: Sunnudaga-
skóli kl. 11 sem fer fram í Ytri-
Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að
safnaðarheimilinu kl. 10:45 og
Grænáskl. 10:40.
Miðvikudagur 11. feb: For-
eldramorgunn kl. 10:30.
Ytri-Njarðvíkurkirkja:
Sunnudagur 8. feb: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Brúðuleikhús. For-
eldrar hvattir til að mæta með
börnunum og eiga góða stund
saman.
Ilaldur Rafn Sigurðsson.
Utskálakirkja:
Föstudagur 6. feb: Útför kl. 14.
Hallur Þorsteinsson áður til heim-
ilis að Silfurtúni I6a, Garði.
Hvalsneskirkja:
Fimmtudagur 5. feb: NTT -
æskulýðsstarfið verður í Grunn-
skólanum kl. 16.00, í umsjón Jó-
hönnu Norðfjörð og sóknarprests.
Laugardagur 7. feb: Útför kl.
14. Oskar Amason áður til heim-
ilis að Norðurgötu 11, Sandgerði.
Kálfatjarnarkirkja
Laugardagur 7. feb: Kirkjuskóli
kl. 11 í Stóru-Vogaskóla.
Fimmtudagur 12. feb:
Mömmumorgnar í íþróttamiðstöð
kl. 10-12.
Sóknarnefnd.
Grindavíkurkirkja
Sunnudagur 8. feb: Bamastarf
kl. 11.
Þriðjudagur 10. feb: I 1 1-starfið
kl. 17-18
Fimmtudagur 12. feb: Eldri
borgarar hittast kl. 14-17 í safnað-
arheimilinu, spila, spjalla og
drekka saman síðdegiskafTi. Allir
eldri borgarar hvattir til þátttöku.
Sóknarprestur.
Kaþúlska kirkjan
Kapella Heilagrar Barböru,
Skólavegi 38.
Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir
velkomnir
Eggert Sigurðsson þessi íturvaxni
og myndarlegi maður verður 60
ára þann 9. febrúar. Hann tekur á
móti hörðum pökkum að
Miðgarði 10 fram í apríl og
lengur ef jrörf krefur. Lifðu heill,
aðdáendur.
AFMÆU
60 ára verður 9. febrúar Eggert
Sigurðsson, Miðgarði 10. Af því
tilefni munu hann og kona hans
Elísabet Lúðvíksdóttir taka á móti
gestum í sal Meistarafélagsins
Húlmgarði, laugardaginn 7. feb. kl.
20-24.
Hallgrímur Einarsson, Vogagerði
9 Vogum, verður fimmtugur
laugardaginn 7. febrúar. Hann
tekur á móti gestum í Glað-
heimum Vogum eftir kl. 20 á
afmælisdaginn.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20:30. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11:00.
Hvítasurmukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Kári þórðarson
fyrrv. rafveitustjóri
Kirkjuvegi 5, Keflavík
sem lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja föstudaginn 30. janúar s.l.
verðurjarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 7.
febrúar næstkomandi kl. 13:30. Blóm vinsamlegast afþökkuð
en þeim sem vildu minnast hins látna skal bent á Hjartavernd.
Kristín Elin Theodórsdóttir
Katrin Káradóttir Eirikur Svavar Eiríksson
Theodóra Steinunn Káradóttir
Elín Káradóttir
Hlíf Káradóttir
Þórunn Káradóttir
Kristín Rut Kárad. Klempan
Þórður Kárason
Theodór Kárason
Hilmar Bragi Jónsson
Scott Klempan
Hólmfríður Slgtryggsdóttir
Lára Bjarnadóttir
barnabörn og barnabarnaböm.
LOKAÐ
um helgina vegna
árshátíðar starfsfólks.
Opnum aftur hress á
mánudagsmorgun!
líffliiil
Hetlclrersltfttttt
HJÖRDÍS BJÖRK
Kvenfélagið Njarðvík
AÐALFUMDUR
Kvenfélagsins í Njardvík verdur
haldinn n.k. mánudag 9. febrúar
kl. 19:30. á Glódinni.
Venjuleg adalfundarstörf.
Leynigestur.
Stjórnin.
tímanlega
MfPA-rnLlN!
SKATTF
Tek oð mér gerð
skottfromtola
fyrir einstoklingo
og fyrirtæki
Skattsyslan
REYNIR ÓLAFSS0N, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR
Brekkustíg 39,260 Njarðvík, sími 421 4500, fox 421 5266
MUNIÐ AD SKILAFRESTUR ER TIL10. FEBRUAR NK.
V
i
l Próikjörsmku ú Glóðinni ú sunnudug
Tilbodsmatseðillfrá kl. 18. Kosningavakan hefst kl. 19.30.
Mætum öll á Glóðina í prófkjörsstemmningu á sunnuclagskvöld 8.feb!
Víkurfréttir
15