Víkurfréttir - 05.02.1998, Blaðsíða 16
^catvmnulíf
■ Ný-ung ehf. keypti húsnæði S.B.K.:
Umferðarmið-
stöðin í Grófina?
S.B.K. hf. hefur sent fyrir-
spum til skipulags- og tækni-
nefndar Reykjanesbæjar um
hvort leyft verði að byggja
þjónustumiðstöð og breyta
notkun Vesturbrautar 12 í um-
ferðarmiðstöð en Ný-ung ehf.
hefur keypt húsnæði S.B.K.
við Hafnargötu. Samkvæmt
heimildum blaðsins var
kaupverðið unt 28 millj. kr.
og mun Ný-ung flytja í þetta
hús
Skipulags- og tækninefnd hef-
ur óskað eftir nánari útfærslun
á bifreiðastæðum fyrir við-
skiptavini og aðkomu þeirra.
Nefndin telur æskilegt að að-
koma fyrir rútur verði frá
Grófmni og yrði aðkoma við-
skiptavina því frá Vesturbraut.
♦ Sparisjódsmennirnir Baldur Gudmundsson og
Geirmundur Kristinsson ásamt Jóhönnu Reynisdóttur
sveitarstjóra í Vogum sem var fyrsti vidskiptavinurinn.
Sparisjóðurinn opnar
hraðbanka í Vogum
http://www.tss.is
Tölvunámskeið
Vegna mikils álags
á virkum dögum
bjóðum við nú
internetnámskeið
um helgar.
'fd
c
>
Kennt er
laugardaga
og sunnudaga
kl. 11:00 til 14:00.
(Tvær helgar)
12 tímar
kr. 13.440.-
cn co
:0
Eh
Kennsla hefst um næstu helgi.
Skráning í síma 4S1 40S5
tölvuskóli
suöurnesja
Hafhargötu 35 • Keflavík • sími 4214025
AFTUR HEIM
/£
SMELLTU HER
TIL AÐ
LEITA
Sparisjóðurinn í Keflavík hef-
ur opnað hraðbanka í Vogum.
Hann er staðsettur í íþrótta-
húsinu og er opinn meðan
húsið er nteð opið.
Jóhanna Reynisdóttir, sveitar-
stjóri í Vogum var fyrsti við-
skiptavinurinn. Hún sagði að
þetta væri gott framtak hjá
Sparisjóðnum og bæjarbúar
fögnuðu þessu. „Þetta er
fyrsti af fleiri hraðbönkum
sem við munum setja upp á
Suðurnesjum", sagði Geir-
mundur Kristinsson, Spari-
sjóðsstjóri við þetta tækifæri.
I hraðbankanum er hægt að
taka út peninga, millifæra
milli reikninga og skoða
stöðu þeirra. Hraðbankinn
tekur öll debetkort og kredit-
kort.
Af þessu tilefni verður þjón-
ustufulltrúi frá Sparisjóðnum
í íþróttahúsinu nk. þriðjudag
10. febrúar kl. 15:00 til 18:00
til skrafs og ráðagerða fyrir
viðskiptavini. Á sama tíma
verður ókeypis myndataka í
debet- og kreditkort.
Grófin 8 s. 421-4299
897-3827 - 897-3829
BÓN
DJÚPHREINSUN
RYÐVÖRN
MÖSSUN
BLETTUN
Samvinnuferðir
Landsýn
POTTÞÉTTAR PÁSKAFERÐIR!
SÖLUSKRIFSTOFA KEFLAVÍK • SÍMI421 3400
Apótek Keflavíkur
Suðurgötu 2 • Kejluvík • sími 421 3200
Opið virka daga kl. 09-19
Laugardaga kl. 10-13 og 16:30 til 18:30
Sunnudaga kl. 10-12 og 16:30 til 18:30
Helgidaga og aðra frídaga kl. 10-12
FRÍAR HEIMSENDINGAR
■ Láttu ■
fagmnnim
um
filmuntar
þímrJ
jclIí
11 ramköUunurþlúnuhtu\
Hafnargötu 52 ■ Keflavík ■ sími 4214290
Langbest
PÍZZERIA • STEIKHUS
HAFSARGATA 62 • SÍUl 421417!
12" PIZZA
m/tveimur
áleggstegundum
kr. 650.■
Langbest pizzurnar
erubetri!
SÍMi 421 4777
16
Víkurfrétiir