Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1998, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 12.02.1998, Blaðsíða 1
FRETTIR 6. TÖLUBLAÐ 19. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 12. FEBRÚAR 1998 Prófkjör Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ: Jói Geirdal og Knistmundur í efstu sætunum - allt um prófkjörið í miðopnu. HVERJIR URDU SÁRIR? -sjáðu Svartog sykurlausL. a í=3 CO PQ pcj co Cö i—i ►-Q PQ CD I—I co 'Þ-< o o o E-h E-h 'pq E-h CO pc; E-h CO Drífa taki sér frí frá bæjarsfjórn mræðan um fram- sóknarflokkinn í Revkjanesbæ hefur verið lífleg síðustu vikurnar og heyrast raddir úr röðum framsóknar- manna að tími sé kominn að hleypa nýju fólki að forvstu flokksins. Skúli Skúlason hefur tekið af skarið og segist tilbúinn að leiða framsóknarmenn í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum í Reykjanesbæ. Víkurfréttir birta viðtal við Skúla í blaðinu í dag þar sem hann svarar spurningunni livort hann vilji Drífu burt úr bæjarpólitík; - Þú vilt Drífu burt úr bœjarpólitík? „Nei, það voru ekki mín orð. Drífa Sigfúsdóttir hefur unnið fyrir bæjar- félagið á annan áratug og sem bæjarfulltrúi síðustu 12 árin. Hún liefur verið áberandi bæjarfulltrúi og hvatning fyrir aðrar konur. Það er samt mitt mat að nú sé rétti tíminn fyrir hana að taka sér frí frá bæjarstjórn. Hennar hæfileikar geta án efa nýst víða í þjóð- félaginu". - sjá bls. 4 - á tveimur stöðum í bladinu í dag! Parketframleiðsla Nýr bátur til hvalaskoðunarferða • •• Tölvuskólinn þéttsetinn alla daga Garðmenn skoða sameiningu! Nýr hraðbanki hefur opnað í íípróUahúðim í Vogum! &5PARISJÓÞURINN í KEFLAVÍK RITSTJÓRN • AUGLÝSINGAR • AFGREIÐSLA • SPARISJÓÐSHÚSINU NJARÐVÍK • SÍMI 421 471 7 • FAX 421 2777

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.