Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1998, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 12.02.1998, Blaðsíða 3
FRÉTTIR frá lögreglunni Þjófur á Þoirablóti Oprúttinn þjófur gerði sér lítið fyrir á þorrablóti Kven- félagsins í Vogum sem haldið var í Glaðheimum sl. helgi og hafði af gestum tæpar 15 þúsund krónur. Seildist þjófurinn í fatahengi á rneðan á skemmtun- inni stóð og hreinsaði fé úr nokkrum seðlaveskjum. Er talið að hann sé kvenkyns þar sem að tæmd budda fannst á kvennasalemi á staðnum. Ólæti á dansleik FS Að gefnu tilefni skal það tekið fram að í umfjöllun blaðsins um ólæti á Fjölbrautaskólaballi á dögunum mátti skilja að þau hafi verið innan dyra. Skal það áréttað að þau áttu sér stað fyrir utan félagsheimilið Stapann þar sem dansleikurinn fór fram en þeir sem hlut áttu að ináli voru gestir á dansleiknum. Lögreglan vill komast í samband við hugsanlegt vimi að slagsmálunum. Um er að ræða skeggjaðan karlmann í blárri úlpu. Hann er beðinn um að gefa sig fram við lögregluna í Keflavík. Réttindalaus ökumað- ur ók á ljósastaur Réttindalaus ökumaður ók á ljósastaur aðfaranótt laug- ardagsins við biðskýlið í Njarðvík. Tvennt var í bif- reiðinni og var ökumaðurinn jafnframt grunaður um ölvun við akstur en hann hafði verið sviptur ökuleyfi í 18 mánuði í nóvember á síðasta ári. Ökumaðurinn og far- þeginn voru færð á Sjúkrahús Suðumesja þaðan sem þau fengu að fara heim að skoðun lokinni. I http://www.tss.is ISSS8 Tölvunámskeið Bvriendanámskeiö CQ 03 •H »H Getum bætt viö örfáum nemendum. Kennt á laugardögum. 60 tíma nám. Verð 67.000.- Fvrirhuáuð námskeið á næstunni: Word Excel Internet TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 421 4025 EÐA 897 5845. ps. Minnum á heimasíðuna og E-mail iplpl APTUH HEIM /f tölvuskóli suðurnesja Hafnargötu 35 • Keflavík • sími 4214025 SMELLTU HER TILAÐ LEITA h/á er fai sko óMrt! TILBOÐ A BLOMUM DREKATRÉ - PÁLMAR - FÍCUS kr. 998.- SÝMSHORM AP VIKUTILBOÐUM Svínastrimlar í súrsætri sósu kr. 599.- kg. Prince Polo 3 pack kr. 98.- HAGKAUP • jyrirfjölsknldmii- Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.