Víkurfréttir - 12.02.1998, Blaðsíða 19
LEIKIÐ UM BRONSIÐ
Á HLÍÐARENDA
Ifyrsta sinn í bikarkeppni
KKÍ verður leikið um
bronsveröiaun í meist-
araflokki karla. Þetta er
ekki að frumkvæði KKÍ en í
ljósi þeirra tafa á DHL-
deildinni sem verða vegna
bikarúrslitanna og lands-
liðsins næstu vikurnar sömdu
forráðamenn Njarðvíkinga og
Valsmanna uni leik þennan.
Bronsverölaun verða afhent
sigurliði í leikslok. Ekki eru
öll skemmtiatriöin upptalin
því Svali Björgvinsson, þjál-
fari Valsmanna, hefur skorað
Friðrik Rúnarsson þjálfara
Njarðvíkinga á hólm. Munu
þeir heyja skotkeppni mikla í
hálfleik en báðir voru miklar
skyttur á leikferli sínum.
Leikurinn hefst kl. 20:00 og
er miðaverð fyrir fullorðinn
kr. 500.
Keflavík leikur gegn IS
laugardaginn Hfebrúar
kl. 15:00 í Laugardalshöll:
VUjum kotna
6.títUnunií
tl Keflavíku
Fyrirfram verður að gera
ráð fyrir að Keflavíkur-
stúlkur séu sigurstrang-
legri. Lið þeirra hefur leik-
ið til úrslita í bikarkeppni KKÍ í
ellefu sinnum á tólf árum.
Síðasti tapleikur þeirra var 1992
gegn Haukum en síðan hafa
komið 5 titlar í röð. Stúdínur
eru ekki ókunnar bikarúrslita-
leikjum því liðið er að leika til
úrslita í tíunda skipti þótt fáir
leikmenn liðsins í dag hafi leik-
ið bikarúrslitaleik. Liðin ÍS og
Keflavík hafa aldrei keppt til
úrslita í bikarkeppni kvenna
áður en Keflavík hefur unnið
allar innbyrðis viðureignir
vetrarins. Anna María Sveins-
dóttir, þjálfari og leikmaður, var
spurð að því hvort ekki væri
erfitt að ná einbeitingu þegar
allir byggjust við auðveldum
sigri liðsins. “Við erum ekki
óvanar að vera í þessari stöðu,
við vitum hvað þarf til sigurs og
ef við mætum tilbúnar til leiks
þá er ekki vafi á útkomunni”
sagði Anna María. Kristín
Blöndal, sem ásamt Önnu er
eini leikmaður liðsins sem tók
þátt í fyrsta bikarúrslitaleik
liðsins 1987, sagði alla ein-
beitingu liðsins beinast að
úrslitaleiknum, samstaðan
innan liðsins væri eins og best
yrði á kosið og leikmennina
hlakkaði til leiksins. “Við
viljum koma sjötta titlinum í
röð til Keflavíkur og það gerum
við, engin spurning” sagði
Kristín ennfremur.
HVETJUM ALLA TIL AÐ
MÆTA í HÖLLINA OG STYÐJA
STELPURNAR - BIKARINN HEIM!
ÁFRAM KEFLAVÍK!
HITAVEITA
SUÐURNESJA
A
Hjalti Guðmundsson
og synir
Húsasmiðjan
Keflavík
ftSPRRISJÓÐURIKH
í KEFLAVÍK
Samvinnuferðir Landsýn
tgftáó tþ
Bæjarstjórn
Reykjnesbæjar
SERLE YFISBILAR
KEFLAVÍKUR HF.
KEFLA VIKUR-
VERKTAKAR
mmt
ISLANDSBANKI
Tannlæknastofa
Jóns Björns
ósuum Ketluvfur
stútUum .
aengis í BötUnn* «
l angnrdngntn^
ytllir «* uöUtnn.
VÁTRYGGIIVGAFÉLAG ÍSLMIIS HF
BIKARURSLITALEIKUR KVENNA
§€EFLMn§€ - 15
laugardagirm 14. febrúarkl. 15:00 í Laugardalshöll.
Keflvíkingar, fjölmennum í höllina og styöjum stelpurnar
til sigurs! Fríar sœtaferðir frá Iþróttahúsinu við
Sunnubraut kl. 13:30 í boði Reykjanesbœjar.
SALTVER
V íkurfréttir
19