Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 25.02.1999, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 25.02.1999, Qupperneq 15
Fleiri stundi karate í Reykjanesbæ! Karatekrakkar úr Karatedeild Kefla- víkur tóku þátt í íslandsmeistannóti bama og unglinga. Aðalfundur Karatedeildar Keflavíkur var haldinn 26. janúar s.l. og ný stjóm kjörin. Fonnaður er Sigríður Pálsdótt- ir, varaformaður Þórarinn Ingi Inga- son og gjaldkeri Bryndís Sveinsdóttir, meðstjórnendur Óíöf Elíasdóttir og Amar Skjaldarson. Karatedeildin hefur aðstöðu í Sund- kjallaranum og gerir nú gangskör í að fá tleiri iðkendur. I boði em sérstakir byrjendatímar og svokallaðir prufu- tímar þar sem fólki á öllum aldri gefst kostur á að koma í einn tíma endur- gjaldslaust til prufu. Byrjendatímar eru í þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.30-19.30 fyrir byrjendur 12 ára og yngri og á þriðjudögum og fimmtudögum kl.21.30-22.30 fyrir byrjendur 13 ára og eldri. Þann 7. febrúar s.l. liélt Karatesam- band Islands Islandsmeistaramót barna og unglinga í íþróttahúsi Breiðabliks í Kópavogi og voru átta þátttakendur frá Karatedeild Keflavík- ur en keppendur vom 240 alls. Hinrik Albertsson frá Keflavík komst í úrslit í sínum aldursflokki. Myndin: Aftari röð frá vinstri: Sigurð- ur Snær, Ragnheiður, Gunnar Berg. Fremri röð frá vinstri: Bjöm Snævar, Amór, Birkir, Hinrik og Almar Dagur. Með þeim á myndinni er liðsstjóri þeirra Ame Ameson. Kúttmaga og sjávar- réttakvöld Víðis Kúttmaga og sjávarréttakvöld verður haldið í Samkomu- húsinu Garði, laugardaginn 6. mars. Góð skemmtiatriði og glæsilegt happdrætti. Hljóm- sveitin Sveitó leikur fyrir dansi. Aldurstakmark er 20 ár. Unglingaráð Víðis Garði. Nýburar Það er búið að vera annríki á fæðingardeild Heilbrigðis- stofnunar Suðumesja undan- fama daga. Víkurfréttir hafa í samráði við fæðingardeildina ákveðið að birta reglulega nöfn þeirra foreldra sem eign- ast böm á deildinni í Kefla- vík. Þeim foreldmm á Suður- nesjum sem fæðast böm ann- ars staðar en á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja er vel- komið að senda blaðinu upp- lýsingar til birtingar í þessum dálki. Brynju Sigurðardóttir og Jeremy Charles Wing fædd- ist stúlka 17. febrúar sl. Hún var 3630 gr. og 52 sm. Jónu Þórðardóttur og Hall- dóri K. Guðmundssyni fæddist drengur 18. febrúar sl. Hann var 4180 gr. og 54 sm. Margréti Valdimarsdóttur og Ara Leo Sigurðssyni fæddist stúlka 19. febrúar sl. Hún var 3285 gr. og 50 sm. Ásdísi Pálmadóttur og Páli Ketilssyni fæddist drengur 22.feb. sl. Hann var 3550 gr. og 51 sm. Maríu Ólöfu Sigurðardótt- ur og Jack Kristni Simpson fæddist drengur 23. feb. sl. Hann var 3660 gr. og 51 sm. Guðrúnu Ólafsdóttur Bovd og Magnúsi Ástþóri Ragn- arssvni fæddist drengur 23. feb. sl. Hann var 2800 gr. og 51 sm. Lindu Helgadóttur og Sig- mari Scheving fæddist drengur 23. feb. sl. Hann var 4000 gr. og 56 sm. Adalfundur Adalfundur Bæjarmálafélags jafnaðar og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ verður haldinn mánudaginn 1. mars 1999 kl. 20.30 í sal VSFK að Hafnargötu 80, Reykjanesbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn. Félagsmenn! Fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Utboð Húsfélagið Sambýli óskar eftir tilboðum í verkið „Sólvallagata 38- 40 og Faxabraut 25-27, - endurnýjun og viðgerðir utanhúss". Verkið felst í því að skipta um hluta afgluggum í húsinu og glerja, háþrýstiþvo alla veggi utanhúss, laga múr og steypuskemmdir, steina veggi og mála. Einnig skal byggja nýjar svalir og stiga út í garð. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 1999. Utboðsgögn verða seld á Verkfræðistofu Suðurnesja ehf. Hafnargötu 58, 230 Keflavík, á kr. 2000.- frá og með mánu- deginum 15. febrúar Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. mars 1999, kl. 11. Stjórn félagsins Reykjanesbær Atvinna í boði Sjúkraliðar athugið Dagdvöl aldraðra auglýsir eftir Sjúkraliða eða starfsmanni með reynslu við ummönnun. Um er að ræða fullt starf. Laun eru skv. kjarasamningi S.L.F.I./S.T.R.B. og Reykjanesbæjar. Umsóknarfrestur er til 22. mars n.k. og berist starfs- mannastjóra Tjarnargötu 12, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður í síma 421 4669. Starfsmannastjóri Atvinna Starfsfólk óskast til starfa við fiskvinnslu. Upplýsingar í símum 423 7375 og 898 9237 Sjávargull ehf. Sandgerði. A tvinna AVIS bílaleiguna vantar starfs- mann á Keflavíkurflugvelli. Um sumarstarf er að ræða ásamt íhlaupum fram að sumri. Við leitum að hressu og þjónustu- lipru fólki. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og einhverja tölvukunnáttu. Vinsamlega hafið samband ísíma 562 4433 Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.