Víkurfréttir - 30.03.1999, Side 10
Hvítwukirkjan Ve?urinn
Kynning á safnaóarstarfi
Hvítasunnukirkj-
an í Keflavík
hefur verið til
staðar frá árinu
1952, að sænsk-
ur maður að
nafni Eric Eric-
son, ásamt fleira
fólki úr Hvíta-
sunnusöfnuðin-
um í Reykjavík
byrjaði að halda samkomur hér í
bæ.Hann sótti um lóð fyrir samkomuhús
og fékk úthlutað lóð að Hafnargötu 84.
Fluttur var stór og rúmgóður skúr frá
Reykjavrk til Keflavíkur, sem notaður
var jöfnum höndum sem íbúð og verk-
stæði. Þessi skáli var notaður sem sam-
komuhús fyrstu árin. En þegar aðsókn að
Kristinn Ásgrímsson
og Þórdís Karlsdóttir
\ ' I
Er eitthvað svar fyrir síbrotamenn,
fíkniefnaneytendur eða aðstandendur
þeirra? Fjölmennt var á samkomu hjá
Hvíta sunnukirkjunni Veginum þann 4.
mars sl. þegar fyrrverandi fíklarsögðu
frá reynslu sinni. Mikill meirihluti
áheyrenda var ungt fóik.
Mynd: Víkurfréttir
Til umhugsunar:
Jesús sagði:
Ég er vegurinn
sannleikurinn og lífið
Þú þarft ekki að leita
lengur
Sannleikurinn
Jú við trúum þeim boðskap
sem Jesús kom með fyrir tvö
þúsund árum og trúum að
hann eigi enn erindi í dag.
Boðskapur Jesú var aldrei
loðinn eða ómarkviss. Hann
sagði m.a. „Sá sent ekki er
með mér er á móti mér...“
Hann staðfesti að ritningamar
(Biblían G.T.) væru Guðs
orð. Hann sagði: Enginn get-
ur þjónað tveimur herrum.
...og að við menn þyrftum að
iðrast synda okkar til að eign-
ast eilíft líf. Þessi boðskapur
Jesú krefur okkur enn þann
dag í dag til að taka afstöðu.
Þegar þú heyrir hann segja
fylgdu mér, þá velur þú annað
hvort að fylgja, eða lifa fyrir
sjálfan þig. Hann sagði: eng-
inn getur séð Guðs ríki nema
mun gjöra yður frjálsa
Sannleikur er
KRAFTUR
Sá seni trúir á mig
mun lifa þótt hann devi.
Veldu lífið
Sálmur 14.1
Heimskinginn segir í
hjarta sínu
Guð er ekki til
Vertu ekki heimskur
Oröskv.1.7.
Otti Drottins er
upphaf þekkingar
Vertu skynsainur
Orðskv.18.8
Orð rógberans eru eins
og sælgæti og þau læsa
sig inn í innstu fylgsni
hjartans.
Skynsemi er að
hlusta ekki.
Orðskv.24.5
Vitur maður er betri
en sterkur
og fróður betri en
aflmikill.
Hlusta á holl ráð
Orðskv.28.9
Sá sem snýr eyra sínu
frá til að heyra ekki
lögmálið jafnvel bæn
hans er andstyggð
Geymdu boð Guðs
í hjarta þínu
Orðskv.2916
Þegar óguðlegum
fjölgar, fjölgar og
misgjörðum.
Virðing fyrir Guðs orði
dregur úr glæpum.
hann endurfæðist. Að endur-
fæðast á ekkeit skylt við end-
urholdgun. heldur er endur-
fæðing andleg upplifun þar
sem Guðs andi snertir þann
einstakling sem gefst Honum
og umskapar hans innri
mann. Og hann verður Krist-
inn þ.e. tilheyrir Kristi. Þegar
ég endurfæddist breyttist allt
mitt líf. Biblían sem ég aldrei
opnaði varð allt í einu spenn-
andi og innra með mér vökn-
uðu nýjar langanir, gömlu
áhugamálin höfðu ekki leng-
ur sama aðdráttarafl. Eg hafði
eignast frið við Guð sem ég
hafði ekki áður átt. Þetta er
boðskapur Hvítasunnukirkj-
unnar og biblíunnar reyndar
líka, að Guð vill fá að vera
hluti af þínu daglega lífi. En
til að svo megi verða þarft þú
að koma inn í Hans áætlun.
Hann kemur ekki inn í þína.
Af hverju, spyrð þú? Jú Hann
er Guð og það var Hans sonur
sem dó fyrir syndir mann-
anna. Guð er einfaldlega ekki
einhver sem við menn höfum
í vasanum og við réttlætumst
aldrei fyrir Guði af eigin
verkum, biblían hafnar því al-
gjörlega og segir að það sé
aðeins náð að við réttlætumst.
Þetta er boðskapur biblíunnar,
Jesús varð maður, dó vegna
okkar synda og sá sem trúir
mun hólpinn verða. Að lok-
um, það besta sem getur hent
alla menn er að gefast Jesú
Kristi og leyfa honum að
stjóma okkar lífi, því hann er
betri stjómandi en við öll til
samans.
Kristinn Asgrímsson.
samkomunum fór að aukast á árinu 1953
var ljóst, að þetta var ófullnægjandi hús-
pláss til samkomuhalda. Var því hafist
handa við húsbyggingu að Hafnargötu
84. Lokið var við samkomuhúsið á árinu
1957 og var það vígt þann 7.apríl sama
ár að viðstöddu fjölmenni.
Þegar Ericson varð að hætta störfum
vegna veikinda á árinu 1958, tók Harald-
ur Guðjónsson við starfinu og sinnti því
til ársins 1973, með dyggri hjálp Krist-
jáns Reykdal. Samúel íngimarsson veitti
kirkjunni síðan forstöðu á árunum 1974
til 1980 að hann fluttist burt. Á eftir hon-
um kom Yngvi Guðnason kennari og
gengdi hann starfi forstöðumanns til árs-
ins 1989, að hann einnig fluttist frá
Keflavik. Eftir það var starfið í höndum
Fíladelfíu Reykjavík.
Árið 1986 hóf Vegurinn Kristið samfélag
göngu sína í Keflavík. Það var svo haust-
ið 1991 að þessi tvö samfélög sameinuð-
ust og hlaut hin nýja kirkja nafnið Hvíta-
sunnukirkjan Vegurinn og er til húsa að
Hafnargötu 84. Kristinn Ásgrímsson for-
stöðumaður Vegarins varð forstöðumað-
ur hinnar nýju kirkju og gegnir því starfi
f dag. Kona hans er Þórdís Karlsdóttir.
Samstarfsmenn þeirra frá upphafi eru
hjónin Tómas Ibsen og Laufey Danivals-
dóttir og er Tómas aðstoðarforstöðumað-
ur kirkjunnar í dag. Hvítasunnukirkjan
Vegurinn er lifandi og öflug kirkja með
fólki á öllum aldri. Markmið okkar er að
sjá andlega vakningu yfir Reykjanesbæ á
þann hátt að fólk taki á móti Jesú Kristi
sem sínum persónulega frelsara og hafi
boð hans í hávegum.
HVITASUNNUKIRKJAN
í KEFLAVÍK
AF HVERJU HVÍTASUNNUKIRKJA ?
10
Víkurfréttir