Víkurfréttir - 30.03.1999, Qupperneq 19
Heimavöllurinn
Grindvíkinga!
Fyrsti leikur Keflvíkinga og
Grindvíkinga í úrslitakeppni
DHL-deildarinnar var einungis
loforð um það sem koma skal.
Otrúleg tilþrif, spennu, vilja-
styrk og lævísan leik þjálfar-
anna.
Hart var barist en að lokum
féllu Keflvíkingar, á eigin
heimavelli, fyrir vel útfærðri
svæðisvöm Grindvíkinga 85-
88. Gaman verður að sjá næstu
viðureignir liðanna og næsta
víst að upp úr á eftir að sjóða og
það oftar en einu sinni áður en
yfir líkur.
Njarðvíkurseiglan
Isfírðingum ofviða
Þrátt fyrir að vera stjómendur
leiksins í Ljónagryfjunni frægu
í 34 mínútur, bæði í stúkunni á
og parketinu, þá urðu Isfirðing-
ar að láta í minni pokann 70-61
-allt útlit fyrir spennandi og skemmtilega DHL-úrslitakeppni
HópuP
Agnars
sigraði í
hópleik
Keflvíkinga
Hópur Agnars Sigurbjörns-
sonar, Leeds-ara með meim,
sigraði í hópleik Keflvíkinga í
getraunum sem lauk um
síðustu helgi.
Heyja þurfti bráðabana í tví-
gang milli þriggja hópa, þ.e.
hóps Agnars, Juventus-hóps-
nis undir stjórn Sigurðar
Kristjánssonar og Gáranga
Guðfinns Sigurvinssonar,
fyrrverandi bæjarstjóra.
Næsti hópleikur hefst nk. lau-
gardag 3. apríl en það er eini
dagurinn sem opinn verður
fyrir getraunaspekinga í
Keflavflc.
Ekki hefur verið ákveðið
hvað margar leikvikur verða
spilaðar en það verður auglýst
í K-video þar sem öll getrau-
nastarfsemi félagsins fer fram.
Anna María afhenti
Valgerði Björk
íslandsbikarinn. Að
neðan fær Kristín
vatnsbað.
að lokum. Síbreytilegur vamar-
leikur og líkamlegur styrkur Is-
firðinga hélt Njarðvíkingum í
skefjum lengi vel en í lokin
þraut þá einbeitninga og Njarð-
víkingar kláruðu leikinn með
24-4 spretti á sfðustu mínútun-
um. Fjölmargir stuðningsmenn
Isfirðinga fylgdu liðinu suður
tókst þeim því sem næst að
snúa hörðum útivelli í háværan
heimavöll en upp úr sauð í lok-
in er gerð var tilraun til að gefa
njarðvíska lúðrinum á lúðurinn.
Slæmt mál sem þó vonandi
dregur ekki dilk á eftir sér.
KR-ingar gerðu lítið
úr Keflvíkingum
Keflavíkurstúlkur léku fyrsta
leikinn í úrslitarimmunni gegn
KR í gærkveldi og guldu afhroð
76-47. KR-ingar stjórnuðu
leiknum ffá upphafi, pressuðu
Keflvíkinga stíft og skutu þær
svo í kaf. Leikurinn var gott
sem búinn í hálfleik enda kom-
ið 30 stiga óbrúanlegt bil. „Við
mætturn greinilega ekki tilbúnar
til leiks og vamarleikur okkar í
molum. Við verðum að mæta
betur undirbúnar annað kvöld“
sagði Anna María Sveinsdóttir,
þjálfari og leikmaður Keflvík-
inga, að Ieik loknum. Keflavík-
------------------------------,
Keflavíkurstúlkur íslands- i
meistarar í tveimur flokkum j
Keflvíkingar urðtt íslandsnieistarar í minnibolta kvenna og í 8. flokki en síðustu I
„turnerningarnar11 voru um síðustu og næst síðustu helgi. Minni-bolta stelpurnar ■
töpuðu ekki leik í vetur en þær kepptu við Grindavík, Njarðvík og j
Ungmennafélag Hrunamanna á Flúðrum og var síðasta umferðin í ÍÞróttaluisi j
Keflavíkur sl. sunnudag. Þjálfari stúlknanna í minniboltanum var Kristín j
Þórarinsdóttir og fékk hún vatnsbrúsabað að leikjunum loknum. Anna María |
Sveinsdóttir, besta körfuboltakona íslands til margra ára aflienti Valgerði Björk I
Pálsdóttur, fvrirliða bikarinn og stúlkunuim verðlaunapeninga. 8. flokkur I
Keflavíkur fékk bikarinn afhentan í Reykjavík og við birtum mvndir af þeini í J
næstu viku.
I
I
urliðið var óþekkjanlegt frá síð-
ustu leikjum og okkar stúlkur
stundum eins skjálfandi hrislur í
urrandi Vesturbæjarrokinu.
Annað kvöld fer fram í Kefla-
vík lykileikur úrslitarimmunnar
og þá kemur í ljós hvað í Kefla-
víkurstúlkurnar er spunnið en
sigri KR-ingar eru engar líkur á
að hægt verði að snúa við blað-
inu.
Grindvíkingar slógu
Keflavíkinga út af laginu
Víkurfréttir