Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.05.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 12.05.1999, Blaðsíða 2
Atvinnuuppbygging Nýsköpunarsjóðs á landsbyggðinni: Koma 250 milljónir til Suðurnesja? Nýsköpunarsjóður skal lög- um samkvæmt verja 1.000 milljónum til þátttöku í fjár- festingarfj rirtækjum í því skyni að stuðla að nýsköp- un- og atvinnuuppbyggingu með áherslu á landsbvggð- ina, einkum á sviði upplýs- inga- og hátækni. Útboðs- frestur vegna Fraintakssjóðs Nýsköpunarsjóðs atvinnu- lífsins rann út þann 15. apríl sl. Sparisjóðurinn í Keflavík, Atvinnuþróunarsjóður Suð- urlands og Markaðs- og at- vinnumálaskrifstofa Reykja- nesbæjar standa saman að einu hinna 9 tilboða sem bárust í milljarð króna út- boð sjóðsins. Gert er ráð fvr- ir 125 milljón króna mót- framlagi tilboðsaðila og verða því til fjórir 375 millj- ón króna sjóðir. Ljóst er að tilkoma sjóðs af þessari stærðargráðu yrði mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á svæðinu. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins metur tilboðin og semur að því loknu við 4 aðila. Jóhann B. Jónsson hjá Markaðs- og atvinnumála- skrifstofu Reykjanesbæjar sagði ágæta möguleika á að tilboði þeirra yrði tekið. ,,1'etta er stórt atvinnusvæði sem sameinast um eitt til- boð, svæði sem sýnt hefur fram á nýsköpunarvilja á mörgum sviðum. Möguleik- ar allra eru jafnir en við telj- um að sýna verði fram á talsverða vankanta á um- sókn okkar verði framhjá okkur gengið og við teljum okkur fyllilega standa undir kröfum sjóðsins.“ Geir- mundur Kristinsson, spari- sjóðsstjóri, sagði úthlutunina skipta Suðurnesin miklu máli. „Þetta vrði mikil lyfti- stöng fyrir atvinnulífið á svæðinu og hvati til áfram- haldandi nýsköpunar. Menn hafa beðið síðan 1997 eftir aðgerðum Nýsköpunarsjóðs í þessum máíum og ánægju- legt að þetta sé komið til framkvæmda. Þá vill svo skenuntilega til að þetta er líklegast fyrsta sameiginlega verkefni nýs Suðurlands- kjördæmis. Nú er ekkert annað að gera en vera bjart- sýnn á að hljóta náð fyrir augum Nýsköpunarsjóðs.,, Samkvæmt upplýsingum VF verður ákvörðun tekin um úthlutun úr Framtaks- sjóði á stjórnarfundi Ný- skupunarsjóðs þann 21. maí næstkomandi. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 0G4214288 Fílumiii 3c, Njarðvík. 2ja herb. einstakl. íbúð á 2. Iiæð, glæsileg eign. Hægt að taka bíl sem gr. Tilboð. Faxabraut 5, Kellavík. Tvær 2ja lierb. íbúðir á l. hæð í fjórbýli. Hús allt ný- tekið í gegn að utan. Tilboð. Meiðastaðavegur 7b, Garði 173m: parhús á 2 hæðum. Hús sem gefur ntikla mögu- leika að leigja frá sér neðri hæðina. 4.600.000,- Vesturgata 46, Keflavík. 182m2 einbýli með bflskúr. Hús á 2 hæðum. Asett verð kr. 10.500.000,-Óskaeftir tilboði. Itlikabraut 5, Keflavík. 93m: neðri hæð með sérinn- gangi í fjórbýli með 21m: bíl- skúr. Góð eign. 8.100.000,- Heiðarholt 4. Keflavík. 84m: endaíbúð á 3. hæð í fjöl- býli. Góð eign á vinsælum stað, laus fljótlega. 5.9(M).000.- Brekkugata 5, Vogum. Glæsilegt 178m:einbýli með 40m: bflskúr. Eignarlóð afgirt. Rólegur og góður staður. Tilboð. Eyjaholt 15, Garði. 135m; einb. með 4 svefnh. og 52m: bílskúr. Hús í góðu standi. Skipti á eign Hafnarf eða Reykjavík. 9.300.000,- Hafnargata 13, Höfnum. 200m: einbýli á 3 hæðum með 50m: bflskúr. Húseign sem er mikið endurnýjuð. Tilboð. Nónvarða 8, Keflavík. 145m: e.h. í tvíbýli með 27m: bflskúr. Stór og góð eign á vinsælum stað. Skipti mögul. á minna. 9.300.000.- Bifreíðar hvergi óhultar Talsvert var um að farið væri inn í ólæstar bifreiðar í Keflvtk og munum stolið um síðustu helgi. Þá var bifreið skemmd á hesta- mannasvæðinu Mána- grund og 4 rúður hennar brotnar. Mikið haft fyrir aumu verki Með grænkandi grasi og rísandi sól virðist alltaf sem alda skemmdarv'erka og þjófnaði ríði yfir bæjar- félögin og Suðumesjum. Stundum er talsvert haft fyrir aumum verkum og dæmi um það er tilraun hjólaþjófs í Keflavík, sl. fimmtudagsnótt, til að ýta mannlausri bifreið yfir hjólið. Líðan hjólsins er eftir atvikum góð á við- gerðarstandi eigandans. Rallkeppni í Reykjanesbæ Suðurnesjarall ESSO verður á Reykjanesi um helgina. Auk hefðbundinna leiða um Hvassahraun, Kleifarvatn, Is- ólfsskála, Reykjanes og Stapa verður rallað um sjálfan Reykjanesbæ. Það er rétt, kl. 12:15 á laugardag verður ekin stutt sérleið um Reykjanesbæ. Keppendur verða ræstir á Bakkastíg í Njarðvík. Af Bakkastíg verður þeyst á Brekkustíg og Iðjustíg og það- an aftur á Bakkastíg og eftir honum niður f Keflavíkurhöfn og upp á Vikurbraut og endað á Bryggjuvegi. Keppnin hefst á föstudag kl. 17 við Bflanaust í Borgaitúni en fyrsta sérleiðin verður í Hvassahrauni en að loknum tveimur stuttum sér- leiðum verður næturstopp við höfuðstöðvar L.I.A í Laugar- dalnum. A laugardag hefst keppni kl. 08 á sama stað og fyrri daginn. Endamark keppninnar verður við Aðal- stöðina í Reykjanesbæ. Agœtu SuAurnesjamenn Eg pakkaykkurfyrir góða hvatningu og stuðning í kosningunum. Ykkar stuðningur réð úrslitum Hjálmar Árnason 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.