Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.06.1999, Side 1

Víkurfréttir - 16.06.1999, Side 1
24. TOLUBLAÐ 20. ARGAWGUR MIÐVIKXTDAGURINN. 16. JÚNÍ 1999 Reyktur og grafinn lax jneö hunangspiparsósu Grísalund með marineruðum lauk og rósmarínsósu Sítrónu rjómafrauð með volgri berjasósu Verð kr. 2.690,- Pöntunarsími 421 4601 Keflavík - sími 421 1544*4211545 ■<J ffi l-H ffl <J ffl FQ <J Ö £ CQ Hættuastand á Höskuldarvöllum Þyrla Varnarliúsins lendir á Höskuldarvöllum. Innfellda myndin er af spren C5 Þ <J C5 O <4 E-i E-i -ffl tí <J Ei Um niiöjan dag síöasta þriðjudag, 8. júní, varð uppi fótur og fit á útivistar- svæði okkar Suðurnesja- manna, Höskuvöllum, þegar tveir varnarliðsmenn tilkvnntu að þeir hefðu fundið 2 sprengikúlur á þyrluæfingasvæði VL. I kjölfarið var sprengisveit Landhelgisgæsl- unnar kölluð út og eyddi hún meintum sprengikúlum. A fimmtudag var ákveðið að leita nánar, með aðstoð Landhelgis- gæslunnar, eftir fleiri sprengjum og fundust þá 3 hylki til viðbótar. Að sögn lögreglunnar í Keflavík sem verndaði vettvang benti allt til þess að um væri að ræða M406 40mm HE sprengikúlur. Sprengi- kúlur þessar væru afar hættuleg- ar, þeim væri ætlað að springa við liögg og hefðu 5 metra eyðing- armátt. Vegna eindreginnar höfn- unar VL á því að umrædd skot- færi væru í þeirra eigu var ákveðið að reyna skoða meintar sprengikúlur nánar þrátt fyrir að sprengikúlur séu mjög viðkvæm. I Ijós kom að þarna voru á ferð- inni reyksprengjuhylki sem lítil hætta stafar af og notaðar eru við þyrluæfingar varnarliðsins. 03 L J Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í Reykjanesbæ ganga vel. Iðnaðarmenn eru byrjaðir að slá upp sökkul hússins þó svo jarðvinnu sé ekki lokið. Þá var byrjað að steypa fyrir helgi. Umfang framki ekki farið framhjá þeim sem leið hafa átt um bæinn. Risastórt moldarfjall við Fiugvallarveg hefur einnig vakið athygli. Það efni sem þar hefur verið hrúgað upp verður notað með hliðum byggingarinnar þegar hún hefur risið. Meðfylgjandi mynd var tekin í gærdag og sýnir iðnaðarmenn að störfum og í baksýn má sjá jarðvinnu í fullum gangi. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Gudmndsdóttir Landsliö skemmti- knafta í Reykjanesbæ Landslið skemmtikrafta verður á 17. júní-hátíðarhöldum í Reykja- nesbæ á morgun. Dagskrá dagsins verður fjölbreytt og fyrir alla aldurshópa. Hún hefst kl. 10 í fytramálið með íþróttaviðburðum. f hádeginu verður hátíðarmessa í Keflavfkurkirkju og síðan verður skrúðganga þar sem skátar fara með þjóðfánann í broddi fylkingar frá Keflavíkurkirkju í skrúð- garðinn. Þar fer fram hefðbundin dagskrá. Um kvöldið verður síðan mikið húllumhæ á Tjarnargötu- torgi þar sem verður samankomið landslið skemmtikrafta auk nýrra spámanna. Má þar nefna, Rúnar Júl, Spaugstofuna, Skara skrípó, og hljómsveitina Land og syni. í Stapanum verður fjölskyldu- dansleikur með hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Ef veður verður vont mun öll dagskrá í skrúðgarði og við Tjamargötutorg flytjast inn í íþrót- tahúsið við Sunnubraut. Veður- spáin gerir ráð fyrir einhverri rigningu en annars mildu veðri. PU <3 CQ Peningamarkaðsreikningur Hávaxtareikningur n SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.