Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.06.1999, Side 13

Víkurfréttir - 16.06.1999, Side 13
Kl. 10.00 Kl. 10.00 Að morgni til KL 14.00 kl. 14:20 kl. 14:40 kl. 15:00 k . 15:10 kl. 15:25 kl. 15:55 kl. 16:30 Kl. 11.00 Njarðvíkurvöllur: Knattspyrnuleikur 7. flokkur drengja UMFN-KEFLAVÍK Púttmót fyrir alla aldurshópa á púttvellinum við Mánagötu Víðavangshlaup fyrir alla fjölskylduna við Njarðvíkurvöll - Skráning á staðnum. Messur og skrúðgöngur Kl. 12.30 Kl. 13.20 Hátíðarmessa i Keflavíkurkirkju Skrúðganga frá Keflavikurkirkju undir stjórn skáta lúðrasveitir TN & TK leika undir Skrúógaróur eftir hádegi ■ Dagskrá hefst kl. 14.00 Þjóðfáninn dreginn að húni - Hilmar Jónsson Þjóðsöngurinn - Karlakór Keflavíkur Setning - Skúli Skúlason, forseti bæjarstjórnar Ávarp fjallkonu - Hildigunnur Guðmundsdóttir Ræða dagsins - Jóhann Líndal Karlakór Keflavíkur Ávaxtakarfan Fimleikar (Fimleikadeild Keflavíkur) Stúlknakór Afi á Stöð 2 (Örn Árna) Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson Dagsskrá í garðinum lýkur Kaffisala, sýningar og söfn kl. 13.00-17.00 Safnahúsin í Innri-Njarðvík og Vatnsnesi opin kl. 13.00-17.00 Stekkjarkot opið kl. 15.00 Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í Iðnsveinafélagshúsinu kl. 15.00 Kaffisala Kvenfélagsins Njarðvík i Stapa kl. 15.00 Kaffisala Kvenfélags Keflavíkur í Hvammi, Suðurgötu 13-15 kl. 14:00-20:00 Baðstofan sýning að Hafnargötu 2 Viðsvegar um skrúðgarðinn að deginum til: Kvötdskemmtun - A Tjarnargötutorgi Fígúrur frá leikfélagi Keflavíkur á sveimi Radarbyssa ókeypis Hoppikastali ókeypis 2xTrompólín ókeypis Go-kartbraut ókeypis Hindrunarhlaup 100 kr. Hristingur 300 kr. Á malarvellinum í Keflavík: Go-cart bílar fyn'r eldri kynslóðina kr. 300 Leiktæki opin frá kl. 13:00 -17:00 20:00 20:40 21:00 21:30 22:00 22:30 24:00 Léttsveit Tónlistarskólans i Keflavík Rúnar Hartmannsson Rúnar Júll Spaugstofan Örn Árna og Karl Ágúst Úlfsson Skari Skrípó Land og synir Dagskrárlok í Stapanum um kvöldið 20:00 - 23:00 Fjölskyldudansleikur. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Dans og leikir fyrir alla Qölskylduna. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. Tökumþátt i hátíðarhöldunum! Ath. Ef veður verður vont þá færíst hátíðardagskrá úr Skrúðgarði inn í Iþróttahúsið við Sunnubraut. Einnig kvölddagskráin. Hér stöndum við úti í midju nýja baðlóninu. Hér verður allt umflotið vatni og aðeins hægt að synda eða vaða út að pallinum hér fremst é myndinni. Svokallaðir blöndunarbrunnar eru undir þessum pöllum en þarna mun kísilmettað vatnið streyma inn í nýja baðlónið. Nýr baðstaður Bláa lónsins mun opna áður en langt um líður. Nokkrar tafir hafa orðið á opnuninni þar sem iðnaðar- menn hafa verið í kappi við klukkuna síðustu daga. Nú er hins vegar allt að verða klárt fyrir opnun. Ljósmyndari VF, Hilmar Bragi, var í Illahrauni með myndavélina á dögunum og fangaði þá þessa stemmn- ingu á framtíðar baðsvæði. Hér er verið að leggja loka- hönd á göngubrýr og sólpalla ýmiskonar. Nánar síðar... Þetta er affallsvatn af núverandi baðlóni. Það flæðir að nýja baðstaðnum og verður blandað enn öfluga vatni úrsérstökum blöndunarbrunnum sem dæla kísilmettuðu vatni um svæðið. Nýtt baðsvæði opnar Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.