Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 1
FRETTIR 25. TOLUBLAÐ 20. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN. 24. JÚNÍ 1999 RQIIQ eðill Rjómalöguð villisveppasúpa ttt Bakaður lambahryggvöðvi með sumargrillsósu t tt Ostakaka hússins Verð kr. 2.690,- Pöntunarsími 421 4601 ■<! © t—I © © PQ <í O M 03 'í* © Ö Þ <J O o <! © 'H tí © <! EH co r ■ Byggingaverktakar hafa í nógu að snúast á Suðurnesjum: Framkvæmdir fyrir miHjaröa í Reykjanesbæ Furðuleg hegöan ungs ökumanns Ungur maður kom í heimsókn á lög- reglustöðina við Hringbraut kl. 08 að morgni 18. júní sl. og hafði þar tal af varðstjóra. Þegar ungi maðurinn, sem var áberandi ölvaður, hafði lokið erindi sínu gekk hann út, settist undir stýri bifreiðar sem beðið hafði á bifreiðastæði stöðvarinnar og ók á brott. Var þegar send lög- reglubifreið á eftir kauða og var för hans stöðvuð þar skammt undan. Var ökumaðurinn ungi kærð- ur fyrir meinta ölvun við akstur. II tí CQ Peningamarkaósreikningur [ | Hávaxtareíkning ur SPARISJÓÐURINN f KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.