Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 2
GARÐAÚÐUN -----Guðm. 0. Emilssonar- fluk allrar almennrar ?aróvinnu, býð é? upp á 6ARÐAÚÐUN svo o? úóun ?e?n hinum livimleiða roðamaur auk eijóin?ar á ill?r«i í ?rasflötum ÞEKKING - REYNSLA ÞJÓNUSTA NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 893 0705 Acryl neglur 30% afsláttur af acryl nöglum verd kr. 3.780.- Snyrtistofa Lindu sími 421 4068 Tilboðið gildir frá 25. júní -16. júlí Fasteimasalan HAFNARGÖTll 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 4214288 Suðurvellir 12, Kcflavík. 169m! einbýli með 40m! bíl- skúr. Skipti á minni eign kemur til greina. Tilboð. Mávabraut la, Keflavík. I02m- 4 herb. íbúð með bíl- skúr. glæsileg eign á góðum stað. Laus strax. 9.900.000,- 1‘órustígur 4, Njarðvík. 85m: neðri hæð í tvíb. 2 svefn- lierb. eign sem er talsvert endumýjuö. 5.5(M).000.- Lyngholt 6, Keflavík. 242m; einbýli á 2 hæðum. 5 svefnh. Sk. á minni og ódýrari fasteign.Hægt að leigja út hluta að n.h.Tilboð. Vogagerði lb, Vogum. 74nt; 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tjölbýli. Góð eign á góðunt stað. Skipti á íbúð í Keflavík. 5.5(M).(MM).- Illikabraut 5, Keflavík. 93m; n.h. með sérinngangi. í fjórb. með 21 m! bílsk. Eign á vinsælum stað. 8.100.000.- Vesturgata 4, Keflavík. 3ja herb. 79m; íbúð á e.h. í fjórbýli með 40m; bílskúr. góð eign. 6.900.000,- Fífumói 3c, Njarðvík. 2ja herb. einstaklings íbúð á 2. hæð. glæsileg eign. Hægt að taka bíl sem greiðslu. Tilboð. Melbraut 23, Garði. 138m; einbýli með 42m; bíl- skúr. Skipti á íbúð í Keflavík eða Njarðvík koma til greina. Tilboð. Efstaleiti 43, Kcflavík. 157m; parhúsmeðbflskúrsem er inn í stærð hússins. 5 svefn- herbergi. Laust fljótlega. 1 L500.000.- Grunnskólarnir á Suðurnesjum komu ekki vel út úr samræmdu prófunum á þessu ári: M fypjp Grindavík og Sandgerði Holtaskóli efstur í nieðal- talssætinu Grunnskólamir á Suðumesj- um komu ekki vel út úr sam- ræmdu prófunum á þessu ári. Af hinum níutíu gmnnskólum landsins kom Holta- skóli(4,92) best út Suður- nesjaskólanna og lenti í 45. sæti, Njarðvíkurskóli (4,83) í 51. sæti, Stóru-Vogaskóli (4,66) í 61. sæti, Gerðaskóli (4,21) í 77. sæti, Grunnskóli Grindavíkur (3,96) í því átt- ugasta og fjórða og Grunn- skólinn í Sandgerði (3,85) rak lestina í 86. sæti, fjórða neðsta sæti á landsvísu. Við botninn í íslensku Séu einstök fög skoðuð þá má sjá að Grindvíkingar (3,65) eru næstverstir á landsvísu í íslensku og Sandgerðingar (3,86) em í tjórða neðsta sæti en þeir ná einnig þriðja neðsta sæti í stærðfræði með 3,33 að meðaltali. Enskuvígið gjörfallið Því hefur löngum verið haldið fram að nálægt bæjarfélag- anna á Suðumesjum við vam- arstöðina ylli því að góður ár- angur næðist í ensku á Suður- nesjum en af samræmdum prófum þessa árs er svo ekki að sjá. Grindvíkingar lentu í sjötta neðsta sæti með 3,81 og meðaltal enskueinkunna bama á Austurlandi, í Reykja- vík og í nágrannabyggðarlög- um Reykjavíkur er hærra en á Suðumesjum. Unnið markvisst að bættuni árangri Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði sagði að mikil utn- ræða átti sér stað um skólamál þegar bæjarfélagið tók við rekstri grunnskólans og var bæjarstjómin ekki ánægð með stöðu skólans. „Eitt sem að var fundið var að voru tíð kennaraskipti og ákveðið var að reyna að gera betur við kennara og tryggja starfs- krafta þeirra til lengri tíma en eins árs í senn. Jafnframt var hafist handa við að koma á fót gæðakerfi. Hefur verið unnið að þessu markvisst síðastliðin tvö ár. Fyrsta árið fór í kynn- ingu og endurmenntum starfs- manna og á síðasta ári var námskráin endurskoðuð með sérstöku tilliti til íslensku og stærðfræði. Námsefnið var þétt og aukið álag lagt á nem- endur. Þá voru agamál og mætingamál tekin til endur- skoðunar og við gáfum út handbók heimilanna. For- eldrafélögin vom endurskipu- lögð, þrátt fyrir öfluga starf- semi fyrir, og við breytingam- ar varð starf þeirra virkara innan skólans sjálfs. Við vit- um að það tekur tíma að rétta skólastarfið af en gemm okk- ur vonir bættan árangur í ná- inni framtíð." Með því alversta sem hér hefur sést Gunnlaugur Dan, skólastjóri Grunnskólans í Grindavík sagði þessa útkomu með því alversta sem hér hefur sést og algerlega óásættanlegt. „Þó er erfitt að benda á einhverja eina orsök þvf þetta er í raun mál sem samfélagið þarf að takast á við. Innan skólans hefur verið unnið að bættum árangri í 10. bekk. Grindavík- urbær kostaði t.a.m. heima- námsaðstoð á síðasta vetri. samtals 60 stundir í mánuði og kennslustundum t' kjama- greinum var tjölgað. Annars segir útkoman í samræmdu prófunum einungis til um samræmdu prófin en ekki skólastarfið í heild og í svona litlum hópi geta aðstæður milli ára haft áhrif geta á meðaltalseinkunn skóla. I fyrra tóku t.d. 4 afburðanem- endur í 9. bekk samræmdu próftn en þeir hafa í vetur sótt hluta námsefnisins til Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Ann- ar hópur var í úrræði þar sem námið var ekki sniðið að sam- ræmdum prófum heldur þörf- um hópsins. Þeim nemendum var samt sem áður gert að taka samræmd próf. Þetta er einnig spuming um viðhorf samfélagsins til náms og menntunar og hvað á að hafa forgang. Kennaraháskóli Is- lands gerði úttekt á starfi skól- ans fyrir ári síðan og við höf- um unnið samkvæmt ábend- ingum þeirrar úttektar. Sú vinna mun væntanlega skila sér á næstu árum, sagði Gunnlaugur." Garðaúðun SPRETTUR c.o. Sturlaugur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 893-7145 og 421-2794. Úða samdægurs efóskað er... Grindvíkingar (3,65) eru næstverstir á landsvísu í íslensku og Sandgerðingar (3,86) eru í fjórða neðsta sæti. Nemendur Stðru Votjaskóla náðu hins vegar besta árangri skólanna á Suðumesjum í íslensku. Myndin er af Stóru-Vogaskóla. Suöurnesin í hnotskurn Nafn skóla: Stterðfræði Islenska Danska Enska Holtaskóli 5,00 4,70 5.16 4,82 Njarðvíkurskóli 4,87 4,47 5,29 4,67 Stóru-Vogaskóli 4,91 4,82 4,55 4,36 Gerðaskóli 4,17 4,63 3,75 4,29 Grindavíkurskóli 4.24 3,65 4.15 3,81 Sandgerðisskóli 3,33 3,86 3,74 4.46 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.