Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 13
Kennari á Kell avíkurflu gve 1 li óskar eftir aá ráða í eftirtalin störf: (Host Nation Teacker) Grunnskóli/Menntaskóli Varnarliðsins Starfssviá: • Kennsla bandarískra barna og un glinga, 12—18 ára Kennslug'reinar: • Islensk menning, saga og tungumál Hæfnis bröfur: • Kennsluréttindi frá Kennarabáskóla Islands • Starfsreynsla æskileg • Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta Umsóknir skulu berast í síáasta lagfi 2. júlí 1999. Núverandi starfsmenn vamarliásins skili umsóknum til starfsmannalialds Vamarlidsins. Adrir umsælíjendur skili umsóknum til varnarmálaskrifstofu Utanríkisrádimeytisins, rádningardeild, Brekkustíg 39, 260 ReyLjanestæ. Nánari upplýsingar í síma 421 1973. Bréf sími 421 5711. Vamarstöðin á Keflavíkurllugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins eruþarreknarallaralmennarþjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnartiðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfsiýsingar eru fyrir hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störf þau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hériendis og erlendis, er fastur liður i starfseminni en breytileg eftir störfum. Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar. Leiðindaveður olli því að íbúar Reykjanesbæjar fögnuðu 55 ára afmæli lýðveldistímabils þjóð- arinnar að mestu leyti í íþróttahúsinu við Sunnu- braut. Veðrið kom þó ekki í veg fyrir að Hilmar Jóns- son, formaður félags aldr- aðra, drægi stærsta fána á íslandi að húni í skrúðgarð- inum á slaginu kl. 14. Lúðrasveitir Tónlistarskól- anna í Njarðvík og Keflavík spiluðu undir og karlakór Keflavíkur söng. Að athöfn- inni lokinni var skrúðgarð- urinn fljótur að tæmast og fögnuðinum haldið áfram á Sunnubrautinni. Hilmar Jónsson dró þjóðhátíðarfánann að húni í skrúðgarðinum. Karlakór Keflavíkur söng ættjarðarlög við undirleik blásara frá tónlistarskólunum í Reykjanesbæ. Frettavakt Vikurfretta i sima 898 2222 Alvöru þjóðhátíðan/eður á Suðurnesjum! Hilmar Jónsson dró fánann að hóni ó ári aldraðra Víkurfréttir 13 AUK k350-3 sia.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.