Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 7
Bresku þingmennirnir Peter Luff, formaður sjávarútvegsnefndar breskra, og Diana Organ ræða við sjónvarpskonu BBC um gang máia. Breskir þingmenn í Sandgerði F’ulltrúar Sjávarútvegs- nefndar breska þingsins heimsóttu Fræðasetrið í Sandgerði sl. þriðjudag í tengslum við opinbera heimsókn bingað til lands. Par skoðuðu þingmenn Verkamannaflokksins og Ihaldsflokksins rannsóknar- aðstöðu setursins og hlvddu á fvrirlestur Guðmundar Guðmundssonar, frá Nátt- úruverndarstofnun, um stöðu íslenskrar rannsóknar á djúpsjávarlífi á íslands- miðum. Voru Bretarnir afar forvitnir, sérstaklega um fjármögnun verkefnisins og hagnýti þeirra upplýsinga sem rannsóknin aflaði. þingmönnunum fvlgdi fjöl- miðlagrúppa frá BBC (nokkurs konar eðal-RUV breskra) sem kepptist við að beina myndavélinni að furðukvikindum sjávarmið- anna og öðrum sýningar- gripum Fræðasetursins. í tilefni afmælisins bjóðum \d0j5% aíSlatt af öllumvörum fímmtudag, föstudag og laugardag. Ný sending af kjólum og kápum frá CM Raðgreiðslur til allt að 8 mánaða PERSÓNA Túngötu 18 • Keflavík • sími 421 5099 FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER í SÍMA 898 2222 • Njarðvík • BETRA ¥BRD lí vtmm HAGKAUP • Njarðvík • Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.