Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.08.1999, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 05.08.1999, Blaðsíða 7
Fyrirsætu & framkomunámskeið fyrir 13-15 ára og 16-25 ára. Reykjanesbær 12.-14. Agúst. Við ferðumst um tandið með Bylgjulestinni, Séð&heyrt og Skítamóral. '0 NAMF I--------------------------------------------------------------1 j Ánægður með Randver á Bílanesi i Viðskiptavinur bflasölunnar Bflaness hringdi á VF og vildi koma ! ' framfæri þökkum vegna liðlegheita Randvers bflasala. „Eg keypti hjá ] ] honum notaða bifreið í vikunni og lenti í vandræðunt vegna þess að [ i rofi gaf sig. Hann brást fljótt við og útvegaði rofann og þegar í ljós i ! kom að skipta þurfti um annan rofa bjargaði hann því líka á ör- ! j skömmum túna.“ Kristinn Olafsson. Garði i______________________________________________________________i Málverkasýning í Hinu Húsinu Þorbjörg Magnea Óskarsdóttir, Tobba, opnar málverkasýningu í Hinu Húsinu, Aðalstræti 2, Reykjavík, dagana 7. til 22. ágúst n. k.. Þar sýnir hún 20 olíumálverk. Þetta er önnur einkasýning Tobbu, en hún er 24 ára búsett í Reykjanesbæ. Þorbjörg er sjálf- menntuð í list sinni og hefur málað olíumyndir frá 16 ára aldri. Myndirnar á sýningunni eru málaðar á síðustu tveimur árum og eru þær flestar til sölu. Öllu áhugafólki um myndlist, ásamt velunnurum Tobbu er boðið að koma á opnunina 7. ágúst frá kl. 15:00 til 18:00. Sýningin verður síðan opin alla virka daga frá kl. 08:00 til 18:00 til 22. ágúst. Aðgnagur er ókeypis. • Myndbönd • Tískusýningarganga • Förðun • Efling á sjálfstrausti • Innsýn í fyrirsætuheiminn • Myndataka • Framkoma • Uppsetning á tískusýningu • Sumarstúlkan • Pósur • Umhirða húðar • Séð&Heyrt stúlkan Leiðbeinandi: Brynja X. Allirfá eskimo bol, kynningarbækling, viðurkenningarskjal & komast á skrá fyrir sjónvarps- auglýsingar. Þátttakendur á námskeiðinu taka þátt í risatískusýningu sem verður inni í dagskrá Bylgjulestarinnar. 4-6 stúlkur 16-25 ára verða valdar til þess að taka þátt í keppninni um sumarstúlkuna sem valin verður um kvöldið. Al 1 i r þurfa að borða á hverjum degi. en mis- rnikið eftir aldri og kyni. Mann- eldisráð íslands ráðleggur okkur að fá 50-60% orkunnar úr k o 1 v e t n u m . a.m.k 10%úr próteinum og 25-35% úr fitu en niðurstöður könnun- ar á mataræði Islendinga árið 1990 sýndu að við fáum 41% úr kolvetnum, 18% úr próteinum og 41% úr fitu sem er alls ekki nógu gott. Sífellt fleiri ein- staklingar leggja stund á líkamsrækt eða einhverja hreyfingu og þeir vilja að sjálfsögðu fá að sjá árangur af erfiði sínu. Það er ekki nóg að hreyfa sig og gleyma að hugsa um mataræðið. Við þurfum að borða reglulega og borða hollan mat. Ef þið hafið áhuga á að vita hvaða orku þið fáið úr matnum ykkar get ég veitt ykkur næringarráð- gjöf og sýnt ykkur í prósentuhlutföll- um alla orkuflokkana, öll vítamín og steinefni sem þið fáið úr fæðunni seni þið neytið? Anna Sigríður Jóhannesdóttir matreiðslumaður og þolfímileiðbeinandi Sími 421-3382 Sumarsalat meö grilluöu grænmeti: lceberg eða aiwað gott kól gúrka rauðlaukur Fetaostur í kryddlegi sólþurrkaðir tómatar í kryddlegi eggaldin kúrbítur Grænmetið er skorið smátt nema eggaldin og kúrbítur sem skorið er í frekar þykkar sneiðar, velt upp úr sós- unni og grillaðar. Salatið er gott eitt og sér nteð Balsamic sósu og kaldri kota- sælu en einnig tilvalið með grilluðum fiski eða kjöti. Balsamic-ediksalatsósa: 4. msk vatn 2 H2 dl. balsamic-edik 2 msk Dijon sinnep 4 msk hvítlauksrif (saxað) Blandið öllu vel saman og hristið. Séð & heyrt stúlkur verða valdar úr hópi þátttakenda á námskeiðunum. Ein eða fleiri á hverjum stað. Sumarstúlka Reykjanesbæjar fer svo til Akureyrar 28.ágúst þar sem valin verður sumar- stúlkan'99 með pompi & prakt. Vestmannaeyjar 3-5.júní Borgarnes 10-12. Júní Stykkishólmur 14-1 g.júní Höfn 24-26.júní Akureyri 1-3.júlí Reyðarfjörður 8-10.júlí Selfoss 15.-17.júlí Blöndós 22-24.júlí ísafjörður 5-7.ágúst Reykjanesbær 12.-14.ágúst Reykjavík 19-21 .ágúst Skráning i sima 552-8012 eða eskimo@eskimo.is Verð kr. 13.900,- Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.