Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.08.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 05.08.1999, Blaðsíða 14
Ingibjörg hélt uppi heiðri Suðurnesjakylfinga Góð þátttaka og stemmn ing hjá krökkumim í Kristínarmótinu í golfi Landsmót öldunga í golíl fór frani á Hólmsvelli í Leiru um síðustu helgi. Suðurnesjakylfingar stóðu sig ágætle- ga en urðu |)ó af verðlaunasætum í flokki 55 ára og eldri ánforgjafar en þar hefur Sigurður Albertsson verið sigursæll undanfarin ár. Eini Suðurnesjatitillinn koni í kvennaflok- ki 50 ára og eldri en þar sigraði Ingibjörg Bjarnadóttir nokkuð örug- glega. Karlar 70 ára og eldri án forgjafar Sverrir Einarsson NK 252 RúnarGuðmundssonGR 256 Friðjón Þorleifsson GS 264 Hólmgeir Guðmundsn GS 266 Karlar 70 ára með forgjöf Rúnar Guðmundsson GR 140 | Sverrir Einarsson NK 140 | Friðjón Þorleifsson GS 144 Hólmgeir Guðmundsson GS 147 Konur 50 ára og eldri með forgjöf j Ingibjörg Bjamadóttir GS 134 Sigriður Matthíesen GR 146 Hrafnhilcfur Eysteinsdóttir GK 148 Sigrún Ragnarsdóttir GKG 148 Gerða Halldórsdóttir GS 149 Kristín Pálsdóttir GK 151 Elsa Eyjólfsdóttir GS 154 Konur 50 ára og eldri án forgjafar Kristín Pálsdóttir GK 250 Sigríður Matthíesen GR 258 Ingibjörg BjamadóttirGS 260 Karlar 55 ára og eldri með forgjöf Ragnar Jónsson GÚ 134 Kort Ásgeirsson GKG 141 Þorbjöm Kjærbo GS 10 141 Jóhann Pétur Andersen GA 141 Kolbeinn Pétursson GKJ 141 KarlHólmGK 142 Þorsteinn Erlingsson GS 142 Jón Ólafur Jónsson GS 143 Karlar 55 ára og eldri án forgjafar Jóhann Pétur Andersen GA 237 Guðmundur Valdimarsson GL 245 Sigurjón R. Gíslason GK 247 Sigurður Héðinsson GK 248 Þorbjöm Kjærbo GS 248 KarlHólmGK 249 SigurðurAlbertssonGS 250 Haukur Öm Bjömsson GR 250 Jón Ólafur Jónsson GS 250 Sveinbjöm Bjömsson GK 251 Pétur Antonsson N K 251 Mótið fór fram 28. júlí bæði á Jóelsvellinum og á Hólmsvelli í blíðskaparveðri. A Hólmsvelli léku 19 keppendur en 31 á Jóel og vom keppendur úr GS og GG. Mótið er kennt við Kristínu Sveinbjömsdóttur en hún er jafn- framt upphafsmaður að því. Kristín var ekki viðstödd að þessu sinni en án efa í anda með krökkunum sem eiga henni mikið að þakka fyrir ræktarsemi og velveld í gegnum árin. Samkaup hf. gaf að venju góð verðlaun. Piltar 14 ára og yngri Torfi Gíslason 43 punktar Gunnar Þ. Ásgeirs 43 punktar Björgvin Sigmunds 43 punktar Torfi sigraði með 22 punkta á seinni 9 holunum Stúlkur Rakel Guðnadóttir 42 punktar Ingibjörg Ó. Jóhannsd.33 punktar Sonja Kjartansdóttir 32 punktar Piltar 15 ára og eldri Hjalti Guðnason GG 46 punktar Rúnar Ó. Einarsson GS 42 Jóhann Einarsson GG 40 Jóel - leiknir voru 2x6 holur Drengir högg Mágrii Ómarsson 51 ísak Öm Þórðarson 52 Óskar Gunnarsson 32 Stelpur Heiða Gunnarsdóttir 60 Valgerður B. Pálsdóttir 62 Berglind Ýr Kjartansdóttir 63 3.deildin: Sögulegur sigur Þróttara Þróttarar ráku af sér slyðru- orðið og innbyrtu sögulegan 1-0 sigur gegn GG föstudag- inn 22. júlí. Sigurinn er sá fyrsti í sögu Þróttara, Vogum, í 3. deild karla en þetta fyrsta tímabilið sem þeir senda lið í 3. deildarkeppnina. Hetja ný- liðanna var Jóhann Elíasson. I sömu viku sigruðu Reynis- menn KFS 4-2 í þriggja rauðra spjalda toppslag og Njarðvíkingar Víkinga 5-2. Um síðustu helgi marði Reynir GG 2-1 og Njarðvík- ingar stöðvuðu sigurgöngu Þróttara 2-0 í góðviðri í Njarðvíkununt. Annasönt vika í 3. deildinni Á föstudag mætast Sandgerð- ingar og Njarðvíkingar í Sandgerði og Þróttarar fá Víkinga í heimsókn. Hefjast báðir leikimir kl. 19. Klukkan eitt á sunnudag mætast á Grindavíkurvelli GG og þreyttir Vestmannaeyingar úr KFS. Þriðjudaginn 10. ágúst kl. 19 taka Njarðvíkingar á móti GG mönnum og Víking- ar á móti Reynismönnum. Lokaslagurinn um efstu sætin í riðlinunt ætti að vera orðinn nokkuð Ijós að viku liðinni. Stórleikun í Sandgerði Stórleikur í knattspyrnu á Suðumesjunt mun fara fram • Sandgerðisvelli föstudaginn n.k. kl. 19:00. Þá taka Reynismenn á móti Njarðvíkingum í uppgjöri um hvort liðið fari í úrslit 3. deild- arinnar. Bæði lið þurfa á stuðningi að halda halda í þessunt baráttuleik og þurfa áhangendur beggja Iiða að fjölmenna á völlinn. Enginn átti að missa af þessu tækifæri til að sjá skemmtilegan og spennandi knattpymuleik. Vinnuhestur til Keflvíkinga Keflvíkingar hafa gengið frá samningum við bandaríska leikmanninn Chianti Roberts um að leika með liðinu í vetur. Chianti þessi útskrifaðist frá Oklahoma State University 1997 en komst ekki að í ný- liðavali NBA deildarinnar og hefur leikið í Taiwan sl. tvö ár. Hann er talinn mikill vinnu- hestur sem leikur jafnt í teign- um sem úti á velli. Á meðan „Big Country" Reeves lék við Itlið hans hjá Oklahonta liélt hann sig úti á velli en eftir brottför Reeves, til Vancouver Grizzlies í NBA, lék hann hélt tímabil sem miðherji. Margir af bestu kylfingumGS hafa stigið sín fyrstu spor í Kristínarmátinu ígolfi. Þessir sveifluðu af miklum móð í blíðunni á Jóel-vellinum. SMAAUGLYSINGAR Oskast til leigu Herbergi eða einstak- lingsíbúð Uppl. í síma 698-8684. 4ra herbergja húsnæði sem fyrist. Uppl. fsírna 421-1309. Hjón með 3 bórn óska eftir íbúð á leigu helst í Vogum. Uppl. í síma 869-5717. Stór íbúð eða ein- býlishús í Garðinum eða Njjarðvík. Uppl. í síma 422-7570 og 899-3899. 3-4ra herbergja íbúð óskast strax. Greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 421-5716. 4ra herbergja íbúð frá og með l.sept.Uppl. í síma 421- 6350. Einstaklingsíbúð í Keflavík. Reyklaus, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl.ísíma 421-2329 eða421-1235. Linda. Bráðvantar einstaklingsíbúð helst í Garði eða Sandgerði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 423-7869. Til sölu 3ja herbergja íbúð við Smártún góð áhvílan- di lán þarfnast lagfæringar. Verð 6.500.000.- Uppl. í síma 421-2116 og 699-2160. Daihatsu Charade'88 og Corolla Turing '89 Laziboy stóll 2 fuglabúr. Uppl. í síma 421-5824 eftirkl.20.00. Daihatsu Charadc '87 skoðaður 00, selst á 50.000,-Uppl.ísíma 869- 8979 milli kl. 19-20. Ma/.da 939 '84 Ekinn 156 þús. Nýskoðaður selst á 50.000.- stgr. Uppl. í síma 421-3936 og 564-1695. AKAI hljómllutningstæki verð. 12.000,-Uppl.í síma 421 -4246. PfafT overlock 5 þráða vél. Uppl. í síma 421-4496 eða 464-1669 eftir kl.20.00. Gram kæliskápur 175 cm á hæð ca 4 ára til sölu á 35.000,- Uppl. í síma 699-5671. Antíksófasett á slikk Fallegt antíksófasett (3+l+l)til sölu á einungis kr.30.000,- vel með farið. Uppl. í síma 421-1404 eða 862-2208. Fjögur 13" nagladekk á felgum og auka felga kr. 15.000,-Fjögur 13” sumardekk á kr. 8000.- hjónarúm frá Ingvari og Gylfa vel með farið verð kr. 20.000,- Uppl. í síma 421-4819 eftir kl.17.00. Þjónusta Ymislegt Þitt er valið Vantar 20 manns strax sem vilja góðar tekju fyrir gefandi vinnu. Þjálfun og fritt ferðalag til Los Angeles í boði fyrir duglegt fólk. Viðtalstímapantanir í síma 898-3025. Atvinna Starfsfólk vantar á Olsen Olsen. Uppl. gefnar á staðnum frá 13-14. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu í Keflavík í haust. Uppl. í símboða 842- 6545. Heinisend lögfræðiþjónusta og ráðgjöf. Kem heim og hjálpa til við hverskonar lögfræði- leg mál. Pantið tíma í síma 422-7414 eða 557- 5270 .Jtelgi kennari" Skrautritun Tek að mér að skrautrita kort bækur ofl. Uppl. t' síma 698-6598 virka daga Viltu laga heisluna grennast, viðhalda þyngd, þyngjast. Uppl. t' síma 861-4228. Tek að mér þrif t' heimahúsum, er vön. Uppl. í síma 421-5639 og 869-9693. A.T.H. 3 fallegir fresskettir fást gefins 2 mánaða og kassavanir. Uppl. í síma 697-8126. Kettlingar fást gefins hjá okkur. Uppl. í síma 421-3389 eftirkl. 18.00. Tapað fundið Barnagleraugu með bleikri umgjörð fun- dust rétt hjá Bústoð eigan- di getur vitjað jreirra í síma 421-5824 eftir kl .20.00 Grár og hvítur 6 mánaða kettlingur er týndur frá Hringbraut 85 í Keflavík fimmtudaginn 29 júlí sl.Finnandi hringi í síma 698-4615 eða 899-3884. Einkamál Ertu sólbrún og sælleg með tilbreytingu f huga? Langar þig kannski að flytja t' notalega íbúð og losna við allt gamla dótið úrgeymslunni. Hafðu samband við mig og það er aldrei að vita nema draumurinn rætist! Síminner421 4717 (Smáauglýsingar Víkurfrétta) 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.