Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.08.1999, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 05.08.1999, Blaðsíða 8
FEGURSTU GARÐAR GERÐAHREPPS Helga Jónína Guðmunds- dóttir og Magnús Jónsson í garðinum framan við íbúð- arhúsiö að Garðbraut 70 í Garði. Garðurinn er mjög snyrtilegur og fallegur brunnur setur mikinn svip á garðinn. Á myndinni hér til hliðar má einnig sjá forláta „bautastein" sem er viður- kenning umhverfisnefndar Geröahrepps. Á steininum er skjöldur sem á stendur Verðlaunagarður Geröahrepps 1999. VF-ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson að GarDbraut 70 íbúarnir að Garðbraut 70 í Garði fengu viðurkenningu fegurnarnefndar Gerða- hrepps þetta árið fvrir fall- egasta garðinn í Garðinum 1999. Nefndin veitti þrennar viðurkenningar í síðustu. Auk Garðbrautar 70 fengu íbúarnir að Skólabraut 13 í Garði og Lvngbraut 14 viðurkenningarskjöl fvrir snvrtilegt umhverfi, \el hirta garða og snvrtileg hús. Ekkert fyrirtæki í Garði fékk viðurkenningu að þessu sinni. Sigrún Oddsdóttir formaður umhverfisnefndar Gerðahrepps afhenti þeim Jónu Hallsdóttur og Theodóri Guðbergssyni viðurkenningarskjal fyrir snyrtilegan garð og íbúðarhús að Skólabraut 13 í Garði. íbúðarhúsið er nýtt og sagði Sigrún það vera öðrum til eftirbreytni í götunni. 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.