Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 1
34. TOLUBLAÐ 20. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN. 26. ÁGÚST 1999 Lokawiiinsla stendur yfir! Fólkið og mannlífið á Suðurnesjum er okkar sérgrein! Á sölustaði í byrjun sept. LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR Verö sem ekki hafa sést áður! Nýjar vörur streyma inn... Hafnargata 32 • Keflavík • s: 421 7111 : | Sandgepðisveguninn ] a i trekkin ökufanta i ökumaður að fóma skírteininu í tvo mánuði eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglunni í Keflavfk á 157 km. hraða. Að auki skuldar piltur ríkissjóði u.þ.b 25 þúsund krónur vegna viðviksins. ffl Vinsældir Sandgerðisvegarins í hraðakstursmálum er með ólík- indunt og vart líður viku á milli þess sem einhver fómar öku- skírteininu á þessum „eðal- vegi". Rétt fyrir miðnætti síð- astliðinn sunnudag þurfti ungur : Skólar og körfutíð að byrja! Skólastarf er að bvrja á Suðurnesjum og sania niá segja um ^ keppni í körfuknattleik. Þessir piltar börðust uin boltann frainan m við Njarðvíkurskóla í blíðviðrinu á dögunum: VF-mynd: Franz Herþota til sýnis um helgina Flugsýning í Keflavík! Áhugafólk um flugvélar getur gert sár glaðan dag um helgi- na þegar Suðurflug stendur fyrir umfangsmikilli flugsýningu á Keflavíkurflugvelli. Dagskráin hefst kl. 12 á laugardag við flugskýli Suðurflugs nærri Leifsstöð. Þar verður listflug, herþota og fjöldi einkaflugvéla sýndar, þyrlur vinna verkefni og eru til sýnis, auk þess sem fólk getur kynnt sér starfsemi flugskóla og jafnvel farið í kynningarflug. Þá mun fjöldi flugvéla af öllum stærðum fljúga lágflug yfir svæðið. - sjá nánar í auglýsingu á baksíðu VF í dag. Reykjanesbær fær 9 milljónir frá EBÍ Eignarhaldsfélag Bruna- bótarfélags íslands greiðir Reykjanesbæ rúmlega níu milljónir í ágóða, Grinda- víkurbær fær tæpar 3 milljónir. Alls hljóta aðild- arsveitarfélög í Gull- bringu- og Kjósarsýslu rúmar 37 af 130 m.kr. sem E.B.Í greiðir til sveitarfé- laga í ár. Stjórn og fulltrúaráð E.B.Í mælast til þess að umrædd sveitarfélög verji fjármun- unum til forvarna, greiðstu iðgjalda af tryggingum sveitarstjórna og bruna- varna í sveitafélaginu. Framlag til ágóðahlutar er í samræmi við eignarhlut hvers og eins í sjóðnum. I-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 Könguiær skjóta upp kollinum víóa: Næsta meinlausar á íslenskum vegabréfum Frétt Vf í síðustu viku um eitraða landnem- ann á Kirkjuveginum í Keflavík olli tals- verðum önnum á Fræðasetri Sandgerðis því þangað fór að hringja fólk sem kannað- ist við lík kvikindi í og við híbýli sín. „Þið voruð heldur fljótir að lýsa köngulóna eitr- aða því hún er næsta meinlaus því jrótt þær stingi þá eru þær svo smávaxnar að klæmar ná öllu jafna ekki inn fyrir mannshúðina" sagði Reynir Sveinsson, forstöðumaður Fræðasetursins. „Það var komið hingað með aðra könguló, sem fannst á heimili héma í Sandgerði, og var hún allverulega stærri en sú sem birtist á forsíðunni hjá ykkur og að auki var hringt og tilkynnt um sams konar könguló í Grindavík." Að sögn Reynis var köngulóin sem fannst á Kirkjuveginum krabbakönguló (Thomisidae), sú eina sinnar tegundar á Is- landi og heitir Zysticus crista- tus en sú sem fannst í Sand- gerði af krossköngu- lóaætt (Ararieidae). Um Xysticus cristatus segir í riti Land- vemdar „Tvö fremri fótapör áberandi löng og minna á krabbafætur. V-laga litamynstur á frambol. Situr gjarnan í blómum og hremmir flugur sem þangað leita.“ Peningamarkaðsreikningur $ n U Hávaxtareiki -ni-nswm-F-É* SPARISJÓÐURINN imigur íkehavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.