Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 18
TILLEIGU lítill upphitaður bflskúr vð Sólvallagötu. Uppl. í síma 4214271 Njarðvík áfram en Reynir úr leik Njarðvíkinga nýttu heimavöllinn vel er þeir lögðu Þrótt Neskaupsstað 4- 1 í fyrri legg fyrstu umferðar úrslitakeppni 3. deildar í knattspymu. Guðni Erlendsson (2), Ingi Þór Þórisson og Þórarinn Olafsson skoruðu mörk Njarðvíkinga f leiknum. Njarðvíkingar bættu um betur í seinni leiknum og unnu 2-1. Reynismenn grófu sér gröf á útivelli gegn Hug- inn/Höttur og töpuðu með fjögurra marka mun 4-0 þannig að eitt núll sigur á heimavelli dugpi þeim skammt og þeir því úr leik á meðan Njarðvíkingar mæta KIB í 4 liða úrslitum á heimavelli næstkomandi laugardagkl. 14. Strafelldir a heimavelli Víðismenn létu ekki aðeins FH-inga fara með öll stigin úr Garðinum sl. fimmtudag heldur létu þeir Hörð Magnússon og félaga hreinlega skjóta sig í kaf 5-0. Aðeins 3 stig skilja nú Víðismenn frá liði KVA í fallsæti og leikimir fjórir sem eftir em gegn liðum fyrir ofan þá í töflunni. Næsti leikur þeirra verður á Dalvík næstkomandi sunnudag kl. 14 en þangað mæta þeir með nýjan þjálfara, Guðjón Guðmundsson, því Magni Blön- dal var látinn taka pokann sinn eftir tapið gegn FH. Iðnarhúsnæði til leigu eða sölu 100-300m2 idnadarhúsnædi í Grófini. Upplýsingar í síma 421 4242, 421 4271 eða 421 1746. REYKJANESBÆR Atvinna Holtaskóli Starfsmaður óskast í Holtaskóla. Um er að ræða heilsárs starf, starfið felur m.a. í sér gangavörslu og ýmislegt varðandi skólastarfið. Laun samkvæmt kjarasamningum STRB / Reykjanesbæjar. Upplýsingar gefur skólastjóri ísíma 421 1045 Umsóknarfrestur er til 30. ágúst n.k. Umsóknum skal skila á bæjarskrif- stofuna að Tjarnargötu 12, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Meirapróf aóeins 89.000 krónur Leigubifreiðar, vörubifreiðar og hópferðab- ifreiðar. Námskeið til aukinna ökuréttinda verður haldið í Keflavík 31. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Nýtt! Fleiri nemendur -Lægra verð 1000 kr. lækkun fyrir hvern nemenda umfram 15 manns. Dæmi: 25 nemendur og námskeiðið kostar kr. 79.000,- Skráning stendur yfir í símum 581 1919, 892 4124 og 898 3810 Q KUSKÚLI SÍMI 5811919 IMIINIJItlkliNiiMillJMI LBIGIJBIFREID - VÖRUBIFREID HÚPBIFREID Vatnsleysu- _ w strandarhreppur Auglýsing um deiliskipulag Hér með er lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag í Vatnsleysustrandarhreppi, nánar tiltekið við Akurgerði, hluta af Vogagerði og hluta af Brekkugötu. Tillagan liggur frammi á skrifstofu hreppsins í 4 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrifstofu hreppsins innan 6 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan tilgreinds frests telst samþykkur henni. Sveitastjóri. TIL LEIGU 4ra herb. ibúð í Keflavík. Uppl. í síma 421- 2128. 2ja herb. íbúð aðeins reyklausir koma til greina. Tilboö. Ibúðin verður sýnd á milli kl. 18-20 á fimmtud. og 14-16. á föstud. Suðurgata 18 neðri hæð. 3-4ra herb. sérhæð í Keflavík. Uppl. í síma 421- 3343. ÓSKAST TIL LEIGU Kcnnari við FS óskar eftir einstaklingsíbúð strax. Uppl. í síma 421-3100 og 552-1079. S.O.S. Einstæð móðir með 1 bam bráðvantar 2-3ja herb. íbúð, er á götunni. Skilvísum greiðslum heitið í gegn unt greiðsluþjón- ustu. Reglusöm, reyklaus með meðmæli. Uppl. í síma 869- 7947. s.o.s. Erum á götunni, sárvantar íbúð til leigu 3-4ra herb. Uppl. í síma 421-5716. Bráðvantar íbúð frá 01.09. reglusemi og skilvísum greiðs- lum heitið. Uppl. í síma 869- 3807. 3ja Iterb. íbúð í 6-8 mánuði, gjaman í Höfnum. Uppl. í síma 421- 4171,570-7225 eða 896-9314. Aöili á vegum varnarliðsins óskar eftir einbýli, 2-3 svefn- herbergi og bílskúr, eða íbúð á fyrstu hæð af sömu stærð til 2ja ára í Reykjanesbæ eða nágrenni hans. Uppl. í síma 425-6764 og 425-4401. TIL SÖLU 3ja skúffu skjalaskápur frá Olafi Gíslasyni, rafmagns ritvél AEG Olympía, 2 vídeotæ- ki BETA og 2000 kerfí, stórt skrifborð m/tölvukálf. Uppl. í síma 422-7202 eftir kl. 19. ‘Persneskir kettlingar til sölu uppl. í síma 891-9750. Hvít koja með skáp með skáp og skrifborði á 20 þús. GSM Motorola farsími á 5 þús. Uppl. í síma 891-8054 og 421-5618. GTI Spoiler á Toyotu Corollu ‘88-’92 ónotaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 421- 5272. Gunnar. Silver Cross svalavagn hoppiróla, bamaruggustóll, burðarpoki, burðarrúm.bama- stóll á hjól, göngugrind, skipti- borð m/baði og skúffum, Maxi Cosi stóll 0-9 mán. Selst helst allt saman. Uppl. í síma 868- 9482. GEFINS Gamalt sófasett 3+2+húsbóndastóll og 2 borðfhomborð og sófaborð) fæst gefins gegn því að verða sótt. Uppl. í sínia 421-5153 TAPAÐ/FUNDIÐ Nokia 5110 GSM með blárri framhlið, sprunga í gleri. Tapaðist í Keflavík eða Njarðvík. Finnandi vinsamlega hafið samband í síma 421 -3020 eða 421-1184. Gullhringur tapaðist í lok júní, hann er steinalaus og var nýleg afmælisgjöf. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 421- 2617. Fundarlaun. ÝMISLEGT Tek tjaldvagna og fellihýsi í geimslu. Uppl. í síma 893-6347 og 421 -6010. ATVINNA Starfsmaður óskast vanur þjónustustörfum. Vakta- vinna. Uppl. á Kaffi Duus. Þitt er valið vantar 20 manns strax sem vilja góðar tekjur fyrir gefandi vinnu, þjálfun og frítt ferðalag til Los Angeles í boði fyrir duglegt fólk. Viðtalstímapantanir í síma 898-3025. Starfskraftur óskast á Fitjagrill, vaktavinna 2-2-3. Uppl. gefur Heiða á staðnum. ATVINNA ÓSKAST Mig vantar vinnu hef allt til bruns að bera sem prýðirgóðan starfskraft. Uppl. veitir Valdís í síma 421 -7273 eða 863-8961. 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.