Víkurfréttir - 14.10.1999, Side 13
Ekki ákveðið hvort tvöföldun
Reykjanesbrautar verði frestað:
Tvöföldun framar
á verkefnaiistann
Eitt af fjolmörgum umferðarslysum á Reykjanesbrautinni
varð um helgina þegar ekið var á einn af Ijósastaurunum á mótum
Reykjanesbrautar og Vatnsleysustrandarvegar.
Kristján Pálsson (D),
þingmaður Reykjanes-
kjördæmis, segir að
umræður um frestun á
framkvæmdum við Reykja-
nesbraut, séu aðeins bolla-
leggingar en ekki endanlegar
niðurstöður. Hann gerir ráð
fyrir að tillaga um vegaáætlun
komi fyrir þingið í næsta
mánuði, og að afgreiðslu
málsins verði lokið fyrir ára-
mót. „Tvöföldunin milli
Hafnarfjarðar og Reykjanes-
bæjar er innná langtímaáætlun
og engu hefur verið breytt
livað það varðar. en við erum
að reyna að koma henni inná
fjögurra ára áætlun, þ.e. fram-
ar á verkefnalistann heldur
hún er í dag”, sagði Kristján
Pálsson. Hann sagði frétt, sem
nýlega birtist í dagblaðinu
Degi, vera ranga jiar sem haft
var eftir honum að ákveðið
hefði verið að fresta tvöföldun
frá Mjódd suður í Garðabæ.
Hið rétta er að búið er að tvö-
falda þessa leið. Hins vegar
hefur verið í umræðunni að
fresta gerð á mislægum gatna-
mótum á Breiðholts- og
Reykjanesbraut.
Hætt vió gerð ofan-
byggóarvegar
Hafnfirðingar hafa hingað til
krafist jtess að Reyjanesbraut-
in væri ofan við byggðina, í
svokölluðum ofanbyggðar-
vegi. Suðurnesjamenn hafa
verið andvígir |ressari leið. því
hún yrði mun lengri og hærri
en nú er. Hafnfírðingar eru nú
fallnir frá ftessari kröfu sinni
og sættast á að Reykjanes-
brautin liggi á sama stað og
hún er nú, þó hún verði tvö-
földuð. Krisján sagði að það
þýddi reyndar verulegan um-
framkostnað, en það hefði
engin áhrif á leiðina frá Hafn-
arfirði til Reykjanesbæjar. „
Eg vil einnig að það komi
fram, til að forðast misskiln-
ing, að framkvæmdir frá
Hafnarfirði til Reykjanesbæj-
ar, eru séráætlaunarliður í fjár-
lögum. Reyjanesbrautinni er
skipt í tvennt, annars vegar
innan höfuðborgarsvæðisins
og hins vegar sunnan höfuð-
borgarsvæðisins. Eg og aðrir
þingmenn Reykjaneskjör-
dæmis, munu leggja allt í söl-
urnar svo það náist að flýta
tvöföldun Reykjanesbrautar
rnilli Hafnarfjarðar og
Reykjanesbæjar”, sagði Krist-
ján Pálsson.
ÍAtvinnurekendur!
* Stjórnendur!
NÝSKÖPIIN
AeccUtt UÍ
Umgjörð ehf., ráðgjafaþjónusta stendur fyrir námskeiði um
nýsköpun. Kynnt verður hugmyndafræði nýsköpunar og þær
aðferðir sem best duga. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Pál Kr.
Pálsson, framkvæmdastjóra sem jafnframt er leiðbeinandi ásamt
Þórhalli Guðlaugssyni, markaðsfræðingi. Þetta verður skemmtilegt
og lifandi námskeið sem á eftir að koma að góðum notum.
Námskeiðið verður haidið í Eldborg,
Orkuveri Hitaveitu Suðurnesja í
Svartsengi, fimmtudaginn 21. okt.
1999 og stendur frá ki. 09:00 til 18:00.
Verð pr. þátttakanda er kr. 19.900,-
og er innifalinn hádegismatur og kaffi.
Fyrirtæki sem senda fleiri en einn
þátttakanda fá 10% afslátt.
Fáist ekki nægjanleg þátttaka áskilja
aðstandendur sér rátt til að fella
námskeiðið niður.
Skráning ferfram hjá
Miðstöð símenntunar á Suðurnejum
ísíma 421-7500,
fax. 421 3150
eða e-mail;
agustp@centrum.isog mss@mss.is
Páll Kr. Pálsson,
hagverk-
frædingur
Pórhallur
Gudlaugsson,
markadsstjóri
Páll hefur yfirgripsmikla
þekkingu á viöfangsefn-
inu og reynsla hans sem
framkvæmdastjóri ýmis-
sa fyrirtækja og stofnana
kemur að góðum notum.
Einnig hefur Páll staöiö
fyrir fjölda námskeiða og
fyrirlestra um þetta viö-
fangsefni.
Þórhallur hefur um
nokkurra ára skeið stýrt
þróunar- og markaðs-
starfi Strætisvagna
Reykjavíkur. Hann hefur
jafnframt stundað
kennslu ognámskeiða-
hald í Tækniskóla íslands
og við Endurmenntun-
arstofnun Háskólans.
Þórhallur hefur reynslu
af viðskiptaráðgjöf og
hefur góða innsýn í
rekstur og þróun fyrir-
tækja.
*7 2 7. o&t.
Þrúgur til að
Rauðvín &
laga:
Hvítvín
Verð frá
99,- kr j
f
flaskan
Núer réttitíminnfyrirvíngerð !
T
Byrjunarsett
verð áður 2990,-
verð nú:p
Ath. takmarkað magn!
P L U
O
- CítLt iil ■OWUfÆ'lðciSl.
Baldursgötu 14, sími: 421-1432
Opið: mán - föst. 13-18 og lau. 10-14
Víkurfréttir
13