Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 14.10.1999, Síða 15

Víkurfréttir - 14.10.1999, Síða 15
 KIRKJ4 Keflavíkurkirkja. Fimmtud. 14. okt. Fermingar- undirbúningur kl. 13:30-15:40 í Kirkjulundi. Sunnud. 17. okt. 20. sunnu- dagur eftir þrenningarhátíð. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.Prestur: sr. Olafur Oddur Jónsson. Ræðu- efni: Fjölskyldan og trúarupp- eldi. Textaröð B: Sálm. 56:4-5, 9-14., Fil. 2:12-18, Matt. 21:28- 32. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Organisti: Einar Örn Einarsson. Þriðjud. 19. okt. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 10.30-11.30. Helgistund, fræðsla og samfélag fyrir að- standendur barna undir grunn- skólaaldri (mæður, feður, ömmur, afar o.fl.). Bænir beð- nar með bömunum, lesið fyrir þau og sungið með þeim. Umsjón: Lilja G.Hallgríms- dóttir, djákni og Laufey Gísla- dóttir, kennari. Samveru-og helgistund í Hvammi, félagsmiðstöð aldraðra, Suðurgötu 15-17. kl. 14-16. Umsjón: Lilja G. Hallgímsdóttir, djákni. Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundir- búningurkl. 13:40-15:00 í Kirkjulundi. Miðvikud. 20. okt. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - dják- nasúpa. salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 21.30. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud. 17. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum og taka þátt í starfinu með bömunum. Mánud. 18. okt. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar í kirkjunni mánudagskvöldið kl.20. Priðjud. 19. okt. Skátastarfið hjá Víkverjum og Kirkjunni. fundur fyrir börn fædd '89 og ‘90 kl. 16.30. Miðvikud. 20. okt. Skátastarfið hjá Víkverjum og Kirkjunni, fundur fyrir böm fædd "87 og ‘88 kl. 16.30. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 17. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11. og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá Safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvík kl. 10.45. Messakl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guð- mundssonar organista. Miðvikud. 20. okt. Foreldramorgunn kl. 10. Hlévangur Sunnud. 17. okt. Helgistund kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. Bjarmi. Félag um sorg og sor- garviðbrögð á Suðumesjum. Nærhópur í Ytri- Njarðvíkurkirkju á mánudagskvöldið 18. október kl. 20. Annað skiptið. Hafnir/Kirkjuvogskirkja Mánud. IS.okt. Aðalsafnaðar- fundur kl. 20.30. sóknarnefnd Safnaðarstarf í Útskálaprestakalli. Laugard. 16. okt. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Kirkju- skólinn kl. 11. Sæborg - safnaðarheimilið í Garði. Laugard. 16. okt. Kirkjuskólinn kl. 13:30. Útskálakirkja Sunnud. 17. okt.20. sd. e. þrenningarhátíð Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór Útskála- kirkju syngur.Organisti Guðmundur Sigurðsson Hvalsncskirkja. Sunnud. 17. okt. 20. sd. e. þrenningarhátíð Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn annast ritningarlestra Kór Hvalsnes- kirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Þriðjud. 19. okt. Ferð ferm- ingarbarna í Vatnaskóg. Sóknarprestur Jesús Krístur er svaríð Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is “LT n HEILBRIGÐISEFTIRLIT SUÐURNESJA Auglýsing um starfsleyfistillögur sbr. megnunarvarnarreglu gerð nr. 48/1994 gr. 66 með síbari breytingum Starfsleyfistillögur ásamt tilfieyrandi starfsreglum fyrir: Sæbýli, sæeyraeldi, Vogavik, Vatnsleysustandarhreppi. Silungur, fiskeldi, Stóru Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhreppi liggja frammi til kynningar á skrifstofu Heilbrigðiseftirlis Suðurnesja, Fitjum, Njarðvík og á hreppsskrifstofu Vatnsleysustrandarhrepps, Iðndal 2, Vogum. Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar, sjá 64. grein ofangreindrar reglugerðar: 1. Sá sem hefur sótt um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfssemi 2. Ibúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir ójDægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Skriflegar athugasemdir skal senda til heimbrigðisnefndar Suðurnesja, Fitjum Njarðvík. Frestur til að gera athugasemdir er til 11. nóvember 1999. Heilbrigbiseftirlit Suburnesja J3K iOm ■ | I I Erum flutt að Reykj avíkurvegi 72, Eigum Hafna^,£?Li •*«“>•> nokkra ©g ©áfsasta nyja búðín á höfuðborgarsvæðínu. 6 sæta hornsofa Uppl. í síma 555 1503 • fax 555 1070 Opíð virka daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 10-17 Greiðslukortaþjónusta • VISA • EURO Yíkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.