Víkurfréttir - 14.10.1999, Qupperneq 19
Evrópukeppnin í
körfuknattleik:
Góður
Lið Reykjanesbæjar, IRB
sigraði finnska liðið Huima í
Evrópukeppninni í körfu-
knattleik í gærkvöldi.
Lokatölur urðu 84-76 fyrir
Suðurnesjaliðið en þeir
finnsku vom yfir í leikhléi 33-
38.
Það var ekki fyrr en um
nriðjan síðari hálfleik sem
ÍRB komst yfir þegar Teitur
Örlygsson skoraði átta stig í
röð. Þá var ekki aftur snúið og
Keflavík hf.?
Fundur verður haldinn í dag á
vegum Knattspyrnudeildar
Keflavíkur þar sem ræddur
verður sá möguleiki að stofna
hlutafélag um reksturinn.
Rúnar Amarsson, formaður
deildarinnar sagði að leitað
hefði verið til valinkunnra
manna m.a. í fjármála-
heiminum til að skoða þetta
mál af alvöru. Vitað er að í
þeim hópi eru menn úr
fyrirtækjum og stofnunum
sem styrkt hafa knattspymuna
í Keflavík undanfarin ár.
,,Það er ljóst að eitthvað þarf
að gera því ekki verður
gengið lengra í snapi og betli.
Þessi fundur er fyrsta skrefið
og vonandi finnum við ein-
hverja lausn", sagði Rúnar
formaður.
keflvísku og njarðvísku
körfuknattleikskappamir létu
ekki forystuna af hendi eftir
það. „Þetta var góður sigur.
Við lékum ekki vel í fyrri
hálfleik en ntun betur í þeim
seinni. Þriggja stiga skotin
gengu illa hjá okkur en þetta
hafðist og sigurinn var
góður“, sagði Teitur eftir
leikinn í gærkvöldi í Keflavík.
ÍRB lék ekki eins vel og gegn
Lundúnaliðinu á dögunum en
þá voru okkar menn í banas-
tuði og léku í raun yfir getu.
Stigahæstir hjá ÍRB voru
Purnell Perry með 25 stig,
Chianty Roberts með 17,
Hjörtur Harðar með 15 og
Teitur skoraði 13 stig.
IRB mun leika næstu tvö
miðvikudagskvöld í keppn-
inni og vonandi munu fleiri
mæta á þá leiki. Bekkirnir
vom ekki þétt skipaðir í gær.
Reykjaneshöllin fokheld:
Opið hús á laugardag
í tilefni þess að hið nýja fjöl-
nota íþróttahús í Reykja-
nesbæ, Reykjaneshöllin við
Krossmóa, er fokhelt, verða
Islenskir aðalverktakar með
opið hús laugardaginn 16.
október nk. þar sem öllum
er boðið að koma og skoða
þetta glæsilega íþróttamann-
virki. Reykjaneshöllin er
opin milli kl. 16:00 og
18:00.
Vaskir einstaklingar reyna
með sér í litríkri vítaspymu-
keppni sem hefst kl. 16:15.
Hoppikastali fyrir börnin
Dixielandbandið verður á
svæðinu
Golfarar á
Suðurnesjum
Haustmót verdur haldið laugar-
daginn 16. október á Hólmsvelli í
Leiru. 18 holu punktamót með
forgjöf. Ræst verður út frá kl. 10:00
og hefst skráning í skálanum
kl. 09:00. Verðlaun veitir Golfbúðin
Strandgötu 28 f Hafnarfirði.
Mótanefnd GS.
Epson-deildin
NJARÐVÍK - KR
íþróttahúsinu Njarðvík
sunnudaginn 17. okt. kl. 20
Epson-deildin
Keflavík - Haukar
íþróttahúsinu Keflavík
sunnudaginn 17. okt. kl. 16
Lanebesttí^jþ
TRYGGINGA-
MIÐSTÖÐIN HF.
Samvinnuferdir - Landsýn
Saltver
UtgerS - rækjuvinniia
L
l.deild kvenna
Keflavík - KR
íþróttahúsinu Keflavík
fimmtudaginn 14. okt. kl. 20
rs
APOTEK
SUÐURNESJA
HRINGBRAUT 99
Endurheimtu náttúrulegan Ijóma húðarinnar
Kynning
á morgun
í Apóteki
Suðurnesja
kl. 13-18.
Þeirsemkaupa
Lancaster vörur
á kynningunni
fá gjöfí kaupbæti!
Astor
vörumar
komnar!
Skin Maximizer- ný kynslóð húðsnyrtivara.
Inniheldur segulmagnaðar agnir sem örva
frumeindahringrás húðarinnar.
Húðin heldur raka betur, er vel varin og öðlast
samstundis langvarandi lióma.
Mncaster
SKIN MAXIMIZIR
WnjlasTinyRodionce Ricti Moistu; .
V>r,dtriot Durable Hydrcfont c’
SKIN MAXIMIZER
The Energy and Radiance Programme
Víkuifréttir
19