Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.11.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 03.11.1999, Blaðsíða 2
Ásberq Fasteignasala Jón Gunnarsson Löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargötu 27 - 230 Keflavík símar 421 1420 og 421 4288 - fax 421 1593 Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Sufturgata 48, Keflavík. I25m:endaparhús á 2. hæðum með 4. svefnherb. Skipti á minna raðhúsi eða einbýli möguleg. 8.000.000. Skólavegur 18, Keflavík. 120m2einbýli með 36m2bíl- skúr. Mikið endurnýjuð, góður staður, sk. á stærra einbýli mögul. 10.900.000.- Fífumói 5b, Njarðvík. 73m2íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Ibúð í ágætu ástandi og laus strax. 5.300.000,- Fífumói 5b, Njarðvík. 2ja herb. íbúð á 2 hæð í fjöl- býli. Ibúð í ágætu ástandi og laus strax. 5.300.000,- Garðbraut 68, Garði. 104m2einbýli með 56m2bíl- skúr. Eign sem er töluvert endumýjuð. 8.800.000,- Hólagata 15, Njarðvík. 139m2 atvinnuhúsnæði á n.h. þar sem var rekið veitinga- húsið Pristurinn. Hægt að breyta í skrifstofuhúsnæði. Laust strax. 8.000.000.- Borgarvegur 10, Njarðvík. Mjög góð 159m2e.h. með 28m2 bílskúr og 5 svefn. herb. Eign sem gefur mikla möguleika. 9.500.000,- Borgarvegur 24, Njarðvík. 228m2einbýli með 60m2bíl- skúr. Hægt er að hafa verslun eða léttan iðnað á n.h. Tilboð eða sk. á minni eign. Efstaleiti 42, Keflavík. 188m2 einbýli með bílskúr. 4 svefnh. Stór sólverönd. Sk. á minni eign. koma til greina. 13.000.000,- Eyjavellir 1, Keflavík. 125m2raðhús með 50m2bíl- skúrásamt 18m2sólhúsi og sólpalli sem er nýlegur. Hús í góðu ástandi. 10.500.000.- Hættir í dúfunum og farnir á rjúpu Tvö mót voru haldin á veg- um skotdeildar í sumar en reglulegum æfingum hefur nú verið hætt í bili. Bílabúð Keflavíkur gaf verðlaun á Bílabúðarmótið. Par náði Páll Guðntundsson fyrsta sætinu, með 85,5 stig af 100 mögulegum, Guðmundur Guðlaugsson var í öðru sæti með 80 stig og Árni Pálsson í því þriðja með 78,5 stig. Fyrirtækjamót skotdeildarinn- ar var einnig mjög vel heppn- að og þá voru þeir Páll og I_________________________ Guðmundur líka í baráttunni um toppsætin. Púll Guð- mundsson náði þá 83,5 stig- um og Guðmundur 82 stigum. í þriðja sæti var Reynir Þór Reynisson með 81,5 stig. Styrktaraðilar Fyrirtækja- mótsins voru Miðbær, Bíla- búðin, Landsbankinn í Kefla- vík, Samkaup, Vélsmiðja Suðurnesja, Sparisjóður Keflavíkur, Bílaþjónusta Hall- dórs Grindavík, Víkurfréttir og Léttsteypan. Keflavikurbítillinn fær súluverðlaunin Menningar- safnarúð sani- þykkti ú fundi sínum 26.október s.l. að veita Rún- ari Júlíussyni tónlistar- manni menningarverðlaun Reykjanesbæjar 1999. Rúnar Júlíusson hefur um ára- tugabil verið einn vinsælasti tónlistarmaður Islands. Bítla- bærinn Keflavfk fékk viður- nefni sitt fyrst og fremst vegna tónlistar Rúnars og fleiri góðra manna og kvenna. Hver man ekki eftir vinsæl- ustu hljómsveit íslands fyrr og síðar, Hljómum, en Rúnar var einmitt bassaleikari og söngv- ari þeirrar hljómsveitar. Það má því segja að hann sé vel að þessum verðlaunum kominn og mörgum fmnst eflaust tími til kominn að Rúnar f'ái viður- kenningu fyrir stöif sín í þágu tónlistar í Reykjanesbæ. Gárungamir geta þó vafalaust gert sér mat úr þessum verð- launum, því menningarverð- laun bæjarins heita nefnilega „Súlan”. 1249,1^ GÓÐ SÖLULAUN! Víkurfréttir óskar eftir sölufólki til aó selja HelgarblaÖ Víkurfrétta sem kemur út ó föstudagsmorgnum. Tilvalið fyrir krakka að selja eftir skóla á föstudögum og á laugardagsmorgnum. Áhugasamir hafi samband viÓ afgreiÖslu Víkurfrétta á 2. hæÓ Sparisjóósins í Njarðvík á föstudag. Athugið! Þeir sem selja yfir 50 blöð fara í sérstakan bónuspott þar sem dregið er um pizzaveislur, bíómiða og fleira. Þaó borgar sig að selja Helgarblaó Víkurfrétta! 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.