Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.11.1999, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 03.11.1999, Blaðsíða 15
Til hamingju með 24. ára afniælið föstudaginn 5. nóv og árangurinn í sýningunni. Frændi. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjördasamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is J UIKFEUG KEFLffllíKDR sýnir í Frumleikhúsinu söncjleikinn Oliver eftir Lionel Bart Leikstjóri Pröstur Guðbjartsson Tónlistarstjóri Einar Örn Einarsson 3. sýning miðvikudaginn 3. nóvember kl. 20:00 4. sýning fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:00 5. sýning sunnudaginn 7. nóvember kl. 17:00 Miðasalan opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Miðapantanir í síma 421-2540. Miðaverð 1.000- kr. fyrir alla. Keflavíkurkirkja. Föstud. 5. nóv. Jarðarför Jóns Ingva Kristinssonar, Hringbraut 92a, fer fram kl. 11 árd. Jarðrför Hallfreðs Bjama Guðmundssonar, Suðurgötu 12, Keflavík, fer fram kl. 14. Laugard. 6. nóv. Fermingar- bamanámskeið í kirkjunni og Kirkjulundi kl. 10:00-13.30. Sunnud. 7. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Margrét Hreggviðsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir syngja tvísöng. Organleikari: Einar Öm Einarsson. Þriðjud. 9 nóv. Fjölskyldu- stund í Kirkjulundi kl. 10.30- 11.30. Helgistund, fræðsla og samfélag fyrir aðstandendur bama undir grunnskólaaldri (mæður, feður, ömmur, afar o.fl.). Bænir beðnar með böm- unum, lesið fyrir þau og sungið með þeim. Umsjón: Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni og Laufey Gísladóttir, kennari. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna í kirkjunni kl. 20:00. Geirþrúður Geirsdóttir, við- skiptafræðingur, frá Ráðgjafar- stofu um fjármál heimilanna, flytur erindi um kostnaðinn við ferminguna og fjármál heimil- anna almennt. Miðvikud. 10. nóv. Kirkjan opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og bænastund kl. 12:10. Samveru- stund í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - Allir aldurshópar. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19:00 - lýkur í kirkjunni kl. 21:30. Starfsfólk Keflavíkurkirkju Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtud. 4. nóv. Spilakvöld aldraðra kl. 20 Sunnud. 7. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11. Fermingarbörn aðs- toða við brúðuleikhús. Leikið á fiðlu. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með börnum. Mánud 8. nóv. Systrat'élag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar í kirkjunni kl.20. Þriðjud. 9. nóv. Skátastarfið hjá Vfkverjum og kirkjan, fund- ur fyrir böm fædd '89 og '90 kl. 16,30 og miðvikud. 10. nóv. fyrir böm fædd '87 og '88. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 7. nóv. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta því fun- dað verður með þeim í saf- naðarheimilinu að athöfn lokin- ni. Sunnud. 7. nóv. Sunnudaga- skóli kl.l 1. og fer hann frani í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá Safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvíkkl. 10.45. Mánud. 8. nóv. Systrafélag Njarðvíkurkirkju fundar í saf- naðarheimilinu kl.20.30 Miðvikud. 10. nóv. Foreldramorgunn kl. 10.00. Baldur Rafn Sigurðsson Bjarmi Félag um sorg og sorg- arviðbrögð á Suðurnesjum Nærhópur í Ytri-Njarðvíkur- kirkju á mánudagskvöldið 8. nóv. kl.20.00. 5. skiptið. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 11. nóvember 1999 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Aragerði 11, Vögum, þingl. eig. Dómhildur Guðmundsdóttir og Arni Valdimarsson, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Landsbanki fslands hf.lögfrd. Auðnar 2, ásamt 4815 fermetra leigulóð, Vatnsleysustrandar- hreppi, þingl. eig. María K Jónasdóttir og Hans Óli Hans- son, gerðarbeiðendur Lána- sjóður landbúnaðarins og Vatnsleysustrandarhreppur. Ásabraut I, 0201. Keflavík, þingl. eig. Halldóra Steina Garðarsdóttir og Helgi Valdi- mar Viðarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf. Ásabraut 3. neðri hæð og 1/2 kjallari, Sandgerði, þingl. eig. Sigurlína Ólafsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Suðumesja. Baldursgata 2, efri hæð, Kefla- vík, þingl. eig. Ámi Þór Guð- jónsson. gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður. Brekkustígur 33a, 0103, Njarð- vfk, þingl. eig. Dagný Jónas- dóttir og Hjörtur V Kristj- ánsson, gerðarbeiðendur Iðunn ehf. bókaútgáfa og Ibúðalá- nasjóður Faxabraut 34a, 0001. Keflavík, þingl. eig. Byggingarfélag eldri- borgara á Suðurnesjum, gerðar- beiðendur fbúðalánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf. Fitjabraut 6a, íbúð 0103, Njarðvík, þingl. eig. Guðmund- ur R Rúnarsson og Kolbrún Fjóla Guðjónsdóttir, gerðar- beiðendur fbúðalánasjóður, Karvel Ögmundsson, Orkubú Vestfjarða og Trygging hf. Fífumói lb, 0303, Njarðvík, þingl. eig. Hallfríður Þórarins- dóttir, Sigrún Þórarinsdóttir, Skúli Róbert Brooks Þórarins- son, Þórarinn Þórarinsson, Þórunn Þórarinsdóttir og Unnur María Þórarinsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið. Glæsivellir 18a, Grindavík, þingl. eig. Elísabet Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Greniteigur 29, Keflavík, þingl. eig. Sigurður Lúðvíksson og Anna Hulda Óskarsdóttir, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður. Hafnargata 18, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Geir Kristjánsson og Arndís Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag fslands hf. Hafnargata 38, 0102, Keflavík, þingl. eig. Elmar Þór Magnús- son og Magnús Magnússon, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður. íslandsbanki hf höfuðst. 500, Samvinnusjóður fslands hf og Vátryggingafélag íslands hf. Háteigur 2 D, 2. hæð f. miðju, Keflavík, þingl. eig. Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Heiðarból 51, Keflavfk, þingl. eig. Lúðvík Finnsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Hringbraut 128 N, 0305, Keflavík, þingl. eig. Reynir Ólafsson og Vilborg Ása Foss- dal, gerðarbeiðendur Hringbraut 128, húsfélag, Ingvar Helgason hf og Ibúðalánasjóður. Klapparstígur 4, Keflavík, þingl. eig. Ragnhildur Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf. Klapparstígur 8, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Db. Sjöfn Skúladóttir, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf.útibú 542, Lífeyrissjóður Suðurnesja og Reykjanesbær. Lyngholt 19, 0201, Keflavík, þingl. eig. Hrönn Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður Suð- urnesja, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Reykjanesbær og Sparisjóðurinn í Keflavík. Seljavogur 3, Hafnir, þingl eig. Byggingarfélag eldriborgara á Suðurnesjum gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Staðarsund 14, suðurhluti, Grindavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn f Keflavík. Vitatorg 7, (áður Hafnargata 4 ), Sandgerði, þingl. eig. Stefán Sigurðsson, gerðarbeiðendur Frjáls fjölmiðlun ehf, Júlíus P. Guðjónsson ehf, Lífeyrissjóður Suðurnesja, Lögbók sf, Slátur- húsið Þríhymingur hf og STEF, samb tónskálda/eig flutnr. Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. nóvember 1999. Jón Eysteinsson V íkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.