Víkurfréttir - 03.11.1999, Blaðsíða 9
Nýjar og
breyttar
áherslur í
skólastarfi:
Nám fyrir stuðningsfulltrúa í skólum á vegum
Námskeið fyrir stuðningsfulltrúa {
skólum á Suðurnesjum hófst í
Reykjanesbæ laugardaginn 30. október.
Námskeiðið tengist félagsþjónustubraut
Borgarholtsskóla og verður námið að
fullu metið inná nám í brautinni. Námið
getur einnig nýst sem valáfangi á öðrum
brautum framhaldsskóla. Með þessu
námskeiði er leitast við að koma til móts
við nýjar og breyttar áherslur í skólas-
tarfi. Miðstöð símenntunar heldur
námskeiðið einnig í samstarfi við
skólaskrifstofu Reykjanesbæjar.
Þátttakendur eru 22 sem koma frá
Reykjanesbæ, Sandgerði, Garði, og
Grindavík. Námið fer fram samkvæmt
námskrá sem Borgarholtskóli leggur til
en stefnt er að því að kenna námskeiðið
sem mest með leiðbeinendum og kennu-
rum frá Suðumesjum þar sem því verður
við komið. Námið er tíu einingar. Það
fjallar m.a. um starf stuðningsfulltrúa og
starfslýsingar, lfkamsbeitingu, neman-
dann og kennslustofuna, hegðun, atferlis-
mótun og samskipti. Kennsla fer fram hjá
Miðstöð símenntunar á Suðumesjum og
er henni dreift á tvö ár. Þátttakendur
greiða kostnað af náminu m.a. með styrk
úr starfsmenntasjóði séttarfélaga sinna,
og einnig veita viðkomandi sveitarfélög
styrk til námsins.
I samstarfssamningi Miðstövar símenntu-
nar á Suðumesjum og Borgarholtsskóla
er aðilar eru sammála um að kanna
möguleika á frekara samstarfi á öðmm
sviðum félagsþjónustu sem kennd er við
Borgarholtsskóla í Reykjavík.
I----------------1
i FjÓPiP i
i í viðtal |
Til stendur að ráða atvinnu- !
málafulltrúa Reykjanes- .
I bæjar. Fjölmargir untsóknir j
| um stöðuna bárust bæjar- |
I ráði. Fjórir aðilar vom boð- I
I aðir til viðtals, Helga Sig- 1
rún Harðardóttir, Guðbjart-
ur E. Jónsson, Sigurður H. .
I Engilbertsson og Ivar Jóns- j
I son. |
I Bæjarráð fór yfir umsókn- I
I irnar á fundi sínum I
27.október s.l. og ákvað að J
J fresta afgreiðslu ntálsins !
I um eina viku.
I________________I
Til Itamingju Þorsteinn með 8
ára afmælið þann 30. október og
líka til hantingju stóra systir
Jóna Guðný með afmælið í dag
3. nóvember.
Litlu bræður, Þorgils Gauti
og Bergsveinn Andri.
MlÐSTOÐ SIMENNTUNAR
Á SUÐURNESJUM
Hvernig fjárfesti ég á vefnum?
Hvað er Wall Street?
9. nóvember, kl. 16.15-19.30
í tölvuveri FS, verð kr. 2.000. -
Erfðabreytt matvæli
9. nóvember
kl. 9-16
fjarnámskeið í Kjarna,
verð kr. 6.800,-
Excel 1
10. nóvember, kI. 17.15-19.30
i FS. verð kr. 9.000,-
Starfsmannaval oq móttaka
nýrra starfsmanna
11. nóvember kl. 8.30-12 og
12. nóvember kl. 8.30-12
í Kjarna, verð kr. 8.500,-
Jafnrétti 09 lýðræði?
Hvar liqgja völd
íslenskra kvenna?
12. nóvember, kI. 9-16 og
13. nóvember kI. 8.30-12
í Kjarna, verð kr. 6.800,-
Samskipti á kvennavinnustað
Einkum ætlað stjórnendum
15. nóvember, kl. 9-16
í Kjarna, verð kr. 9.500,-
Markaðsáætlanir og auqlýsinqar
15. og 22. nóvember kl. 9-13
í Kjarna, verð kr. 9.000,-
Stjórnun fræðslu oa
símenntunar starfsmanna
16. og 17. nóvember kl. 9-12
fjarnámskeið í Kjarna
verð kr. 8.000,-
Gæðastjórnun í litlum fyrirtækjum
17. nóvember kl. 9-17
í Kjarna, verð kr. 12.000.-
Salfiskverkun
26. nóvember kl. 9-16
í Kjarna, verð kr. 14.500,-
Áhættystjórnyn og spákaupmennska
1. og 3. desember kl. 15-19
fjarnámskeið í Kjarna, verð kr. 8.600,-
Stjórnunarstill karla og kvenna
9. og 10. desember kl. 8.30-12.30
fjarnámskeið í Kjarna, verð kr. 10.300.-
Efnisfræði netagerðar
10. desember, kI. 14-18 og
11. desember 8.30-14
í FS, verð kr. 8.000,-
su
Fðrðun fyrir alla
18. nóvember kl. 20-23
í Kjarna, verð kr. 3.000,-
eðferð á ferskum fiski
19. nóvember, kl. 9-16
í Kjarna, verð kr. 14.500.-
Vélgæsja, réttindanámskeið
/' desember,
skráning stendur yfir
verð kr. 52.000,-
ar breytingar
20. janúar kl. 16-19
fjarnámskeið í Kjarna verð kr. 6.200,-
Skráning á tölvunámskeið stendur alltaf yfir.
aþjónusta og þjóðmenninq
23. og 24. nóvember kl. 10-16
Fjarnámskeið í Kjarna, verð kr. 7.800.-
Skráning og nánari upplýsingar,
sími: 421 7500,
tölvupóstur: mss@mss.is
heimasíða: www.mss.is
Víkurfréttir
9