Víkurfréttir - 03.11.1999, Blaðsíða 18
Samstarfssamningur
Keflvíkinga ng Lands-
bankansframlengdur
Landsbanki Islands og Körfu-
knattleiksdeild Keflavíkur hafa
gert nýjan eins árs samstarfs- og
styrktarsamning en síðustu sjö
ár hafa þessir aðilar unnið
saman á þessu sviði.
í þessum samningi er sérstök
áhersla iögð á unglingastarf
deildarinnar og vonast bankinn
til, að með því megi efla unglin-
gastarf deildarinnar til muna.
Meðal atriða í samningnum er
að bankinn mun bjóða öllunt
iðkendum yngri flokka
félagsins að stunda æfingar
ókeypis í einn mánuð séu þeir
með virk viðskipti við bankann
og séu félagar í Krakka-
klúbbnum (8 ára og yngri),
Sportklúbbnum (9-12 ára),
Gengisklúbbnum (13-16 ára)
eða Námunni (frá 16 ára aldri).
Jafnframt munu félagar í
Sportklúbbnum fá frítt á alla
heimaleiki
Keflavíkurliðsins í undankeppni
íslandsmótsins, auk þess fá
félagar í Gengis- og Námu-
klúbbnum 50% afslátt.
Birgir Már Bragason, formaður
deildarinnar segir þennan samn-
ing mikilvægan fyrir deildina.
"Farsælt samstarf við Lands-
bankann hefur verið mikil
kjölfesta fyrir allt starf deild-
arinnar og ekki síst nú þegar
hann styrkir einnig unglingas-
tarfið. Við vonum líka að
Lansbankanum þyki samn-
ingurinn mikilvægur". Viðar
Þorkelsson, svæðisstjóri Lands-
bankans á Suðurnesjum sagði
við þetta tækifæri að bankinn
væri mjög ánægður með sam-
starfið við körfuknattleiksdeild-
ina. "I þessum nýja samningi
viljum við styðja sérstaklega
við unglingastarfið. Við í
Landsbankanum teljum það
mikilvægt verkefni að leggja
okkar af mörkum til stuðnings
íþrótta- og æskulýðsstarfssemi á
Suðurnesjum og er þessi
samningur liður í því".
SMAAUGLYSINGAR 500 KR.
Til leigu
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð
til sölu eða leigu í Sandgerði.
Uppl. í síma 423-7643 og 899-
8046.
Óskast til leigu
Vantar íbúð strax.
Reyklaus og reglusamur maður
með öruggar greiðslur og góða
umgengni. Uppl. í síma 698-
7629.
3-4ra herbcrgja
sérhæð eða einbýlishús með bíl-
skúreftir 10. jan. 2000. Tilboð
leggist inn á skrifstofu Víkur-
frétta merkt öruggar greiðslur.
Til sölu
Gömul þvottavél
í góðu lagi, fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 869-9693.
Mersedes Ben/. 230 E
árg '92 svartur metalic ekinn
159 þúsund km. með rafmagns
topplúgu. Einn eigandi. Alfelg-
ur með sumardekkjum og
vetrardekk á stálfelgum og
margt fleirra. Uppl. í sfma 862-
3015.
Amcrísk Cockcr Spaniel tík
sjö mánaða svört/tan er með
mjög góðan sýningadóm frá
HRFÍ. Uppl. í síma 898-8126.
Zanussi Frystiskápur
og ísskápur 60cm x 210cm ca
10 ára gamlir verð 15.000,-
hvor. Uppl. í síma 421 -6020 og
868-8262.
Tilboð óskast
r' Izuzu dísel jeppa 1984
skoðaður 00, þarfnast aðhlynn-
ingar. Uppl. í síma 697-5066
eftir kl. 18.00 í síma 423-7990.
Ekki frétt
af áhuga
Rosenborg
Sögusagnir um að Keflvík-
ingurinn Haukur Ingi
Guðnason væri á leiðinni til
norska liðsins Rosenborg
bárust eins og sinueldur á
milli íþróttaáhugamanna á
íslandi í gær og Stöð 2 bætti
unt betur í fréttaþættinum
19-20 þar sem Valtýr Bjöm
sagðist hafa staðfest fréttina
hjá umboðsmanni Hauks.
Víkurfréttir höfðu samband
við Hauk sem, öllum á
óvart, kannaðist ekki við
áhuga Rosenborgarmanna.
„Eg veit að þetta birtist á
vefnum Teamtalk.net í dag
og víst að þar birtist ýmis-
legt skemmtilegt. Eg veit að
einhvetjir klúbbar hafa verið
að sýna mér áhuga og
mögulega er Rosenborg
einn þeirra. Mínar pælingar
um hvað sé best að gera í
stöðunni eru bara ekki
komnar svona langt en ef
ákvörðunin yrði að fara frá
Liverpool þá er Rosenborg
stór klúbbur og ég myndi
vissulega skoða þann mögu-
leika vel. Ég meiddist á
ökkla með landsliðinu
(U-21) í París og hef ekki
náð mér góðum enn enda
lítið hvílst. I vikunni er
æfingaleikur og ef ég fæ
ekki möguleika í þeim leik
mun ég skoða stöðuna
nánar, með tilliti til
framtíðarinnar.
ðldin
önnur
með
Kanana
Stórveldin Njarðvík og
Keflavík hafa lönguni verið
heppin með útlendinga en
nú virðist öldin önnur.
Purnell Perry kom sér út úr
húsi hjá Njarðvík, vegna leti
og óreglu, þrátt fyrir ágæta
frammistöðu á vellinum.
Hjónarúm
160x200cm. sem nýtt. Uppl. í
síma 855-4150.
Furu sófasett
2+1 + 1. Bára þvottavél selst
ódýrt. Uppl. í síma 421-6979.
óskað eftir
Vantar langan Suzuki Fox
breittan eða óbreittan. Uppl. í
síma 896-9300 fyrir kl.20.00 og
eftir kl.20.00 sími 421 -5613.
Eldavél
Uppl. ísíma 421-2467.
Ýmislegt
Málmsnu'ðanámskeið
Fyrirhugað er að halda málm-
smíðanámskeið. Námskeiðið
kostar 10 þúsund og er 15-20
klst. Lágmarksfjöldi verður að
vera 8. Smíðað verður m.a.
hringir. hálsmen brjóstnælur
Staðgengill hans Jason Hoov-
er hefur ekki staðið sig og ef
hann fer að ekki að herða
sultarólina verður farmiði
hans tekinn upp úr skúífunni.
Chianti Roberts hjá Keflavík
er góður varnarmaður sem
spilar samherjana vel uppi en
hann er ekki nógu sterkur í
vítateig andstæðingana til að
skapa skyttum liðsins færi.
Eftir frammistöðu þessara
leikmanna að undanförnu
hljóta stjórnarmenn að vera
famir að rifja upp símanúmer-
in hjá umboðsmönnunum.
SIMINN ER 421-4717
ofl. byrjað verður 13 nóv. Kennt
verður í Grunnskóla Sand-
gerðis. Uppl. í sírna 421-2385
og 4223-76lOSigurður.
Tek að mér þrif
í heimahúsum. Einnig smá
aðstoð. A sarna stað óskast ís-
skápur fyrir lítið. Uppl. í síma
421-5752 og 421-4613 á
kvöldin.
Félagsvist
verður spiluð í Kirkjulundi
mánudaginn 8. nóv kl.20.30.
Allir velkomnir. Nefndin.
Athugið
Vantar 11 manns sem vilja
missa 10 kg eða meira á næstu
mánuðum. FRÍ SÝNISHORN
Hringdu núna í síma 552-4513
eða 897-4512.
Ert þú útivinnandi
og í vandræðum með pössun
fyrir bömin þín. Hafðu þá sam-
band. Dagný sími 421-6152 eða
421-6154.
Ertu skíðaunnandi !
Mig vantar góða manneskju til
að gæta 3ja barna 4, 6 og 8 ára
á meðan ég er í vinnu (vakta-
vinna) góðir möguleikar á
menntun eða annari vinnu með.
Uppl. í síma 456-7230 vs 456-
7254 Sigríður
Spákona
Spámiðill. Fortíð, nútíð, framtíð
góð reynsla. Uppl. í síma 421-
6957 og 868-9440 Þóra.
Hausttilboð á nýjum tölvum.
Verð frá 68.500.- Sé einnig um
viðgerðir og uppfærslur. Kem í
heimahús ef óskað er.
Tölvuþjónusta Vals,
verslun og verkstæði,
Hafnargötu 68a,
sími 421 -7342 og 863-0142.
Opið frá 13-18 mánud-laugard .
18
Víkurfréttir