Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 18.11.1999, Side 8

Víkurfréttir - 18.11.1999, Side 8
KAFFI D U U S 2 ÁRA Maður vikunnar Helga Sigrún Harðardóttir bjúgu með kanilbragbi og glær súsa með pappabragði Maður vikunnar vikunnar að þessu sinni er Njarðvíkingurinn Helga Sigrún Harðardóttir. Hún tók við stöðu atvinnumála- fulltrúa MOA í síðustu viku. Eflaust kannast margir við rödd hennar því hún hefur hljómað á öldum ljósvakans undanfarin ár, m.a. á Brosinu og Gullinu. Helga Sigrún er kennari og námsráðgjafi að mennt. Kaffihús með útsyni Kalfi-Duus helui' uolið sívax- ancli vinsækla IVá því að það var opnað þann 28.nóvember 1997. Eigendui' kalTilníssins eru hjónin Sigrún Helgadóuir og Sigurbjörn Páll Sigurðsson, belur þekklur sem Bói. Mal- seðillinn á Kaífi-Duus er mjiig IjölbreyUur. A morgnana er boðið uppá morgunmal. rislað brauð, ninslykki, egg og beikon, svo eillhvað sé nel’nl. Grillið er alllal opið Irá morgni til kvölds, og þar verða hinar margrómuðu samlokur og hamborgarar lil. Auk þess er boðið upp á sérslakan hádegis- verðarmalseðil. „Við skjólum líka alllal’ inn scrrétlum og ekki má gleyma súpu í brauði sem við erum orðin þekkt l'yrir”, segir Bói. ,,Á kvöldin erum við svo með sérslakan malseðil, en á honum eru bæði kjöl- og liskréltir. Við erum ekki með neina sérslaka linu í matargerð, leggjum l'yrst og l’remsl áher- slu á vel úlilálinn og almenni- legan mal.” Kaffi og kökur Stendur lil að koma með ein- hverjar nýjungar á næstunni? „Já, við verðum sennilega með l'iskihlaðborð í desember. Við vorum með það á sama tíma í l’yrra og það naul mikilla vin- sælda.” Á Kalfi-Duus ereinnig liægl að l’á kalíidrykki, girni- legar terlur og smurbrauð. Bói segir oll sama l’ólkið koma á hverjum degi í mal og kal'fi, auk þess sæki kaninn mikið í l’iskinn og súpuna. „Eg gæli Irúað að ameríkanar séu um 30% viðskiplavina okkar og á sumrin l'áum við óhemju mikið af l’erðamönnum lil okkar. Við- skiplin hal’a líka aukisl löluvert el’tir að hvalaskoðunarl’erðirnar byrjuðu. Vandamálið er að við gelum ekki tekið við rúlum því við erum bara með 43 manns í sæli”, segir Bói. Kaffi-Duus stækkar Ullit er fyrir að plássleysi verði lengur vandamál því nú slend- ur lil að slækka staðinn. „Sal- urinn mun rúma um 50 gesli í viðból, alls um 95-100 manns, þegar búið verður að byggja yfir veröndina og lengja luisið um nokkra melra í norðvest- ur”, segir Bói. „Við ætluðum reyndar ekki að stækka fyrr en el’tir fimm áren rekslurinn hef- ur gengið svo vel að húsnæðið er löngu sprungið.” Bói gerir ráð fyrir að viðbyggingin verði vonandi að mestu tilbúin næsla sumar. „Þá skiplisi slaðurinn í Ivo sali, veitingasal og kaffi- luís. I l’ramtíðinni langar mig líka lil að byggja veröndina lengra úl og úlbúa algirt leik- svæði fyrir börnin hér fyrir neðan”, segir Bói og upplýsir um leið að hann sé með fleiri hugmyndir í kollinum varð- andi breylingu á staðnum, en ekki sé tímabært að segja frá þeim. Hnefaleikakvöld í upphafi sióð i i I að hal’a sér- stök fótboltakvöld á kal’fihús- inu en Bói segir það ekki hal’a gengið því slíkt eigi illa við gesii sem komi til að kjafta saman og vera í rólegheilum. „Við sýnum hins vegar Irá boxinu á laugardögum, þá er slundum fulll hjá okkur. Það er alllaf ákveðinn hópur sem kemur á hverjum laugardegi, svo týnisl hingað l’ólk sem hel- ur l’rétl al' þessu. Mönnum leið- ist kannski að sitja einir heima og horfa á þetia. Við sitjum hér slundum og fylgjumst með lil enda, þá myndasl ol’l góð stemming”, segir Bói að lokum. Markaðs- setning Suðurnesja Bæjarfélög á Suðurnesjum hafa sett sarnan vinnuhóp sem hefur það verkefni að sjá um markaðssetningu Suðurnesja. Hlutverk hópsins er fyrst og fremst að samræma aðgerðir og safna upplýsingum um svæðið á skipulegan hátt. Nafn: Helga Sigrún Harðardóttir Fædd/-ur hvar og hvenær: Keflavík, 12.desember 1969 Stjörnumerki: Bogamaður Atvinna: Atvinnumálafulltrúi MOA Laun: Sanngjöm Maki: Ekki enn Böm: íris Ösp Bifreið: Honda Civic 1998 Uppáhaldsmatur: Lambafille „a la Bifff Versti matur: Flugvélamatur hjá bresku flugfélagi sem ég flaug með um daginn (bjúgu með kanilbragði og glær sósa með pappa- bragði) Besti drykkur: Iskalt vatn með klaka (ekki olíublandað þó) Skemmtilegast: Að hitta fólk og fmna hvað maður getur lært af því Leiðinlegast: Að festast í leiðinlegri rútínu Gæludýr: Nei, almáttugur forði mér frá því Skemmtilegast í vinnunni: Þegar ég get átt skemmtileg samskipti við fólk Leiðinlegast í vinnunni: Einmanaleg pappírsvinna Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Heiðarleika og húmor En verst: Ósannsögli og fylupokahátt Draumastaðurinn: Dritvík á Snæfellsnesi er dálítið geggjuð Uppáhalds líkamshluti á konum/körlum: Fallegur magi er ómótstæðilegur Fallegasta kona/karl fyrir utan maka: Viðar Öm Ómarsson, litli ffændi minn Spólan í tækinu: As good as it gets Bókin á náttborðinu: Conversations with God Uppáhalds blað/tímarit: Mogginn Besti stjórnmálamaðurinn: Hjálmar Ámason Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Horfi einna helst á fréttir Iþróttafélag: Vá, ekki láta mig gera upp á miili Uppáhaldskemmtistaður: Allsstaðar sem góðir vinir eru Þægilegustu fótin: Nærföt sem Harpa systir gaf mér í jólagjöf í fyrra Framtíðaráform: Að fá allt það besta, og mikið af því Spakmæli: All the difference will not make the way you think...yet the way you think will make all the difference Félag hjartasjúklinga á Suðurnesjum Aðalfundur verður haldin fimmtudaginn 25. nóvember n.k. kl. 20. í húsi Iðnsveinafélags Suðurnesja, Tjarnargötu 7, Keflavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.