Víkurfréttir - 18.11.1999, Qupperneq 10
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjöröasamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSÍÐA: www.gospel.is
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 20. nóvember kl. 11
Guðný Jósepsdóttir
t
Elskulegur sambýlismaður
minn, fóstri okkar og bróðir
Jakob Jónsson,
Faxabraut 17,
Keflavík
SPURNING DAGSINS: SPURT Á GIMLI
Palli Pabbamínsson, 5 ára
„Mig langar í Star Wars-
pakka íjólfagjöf. Kannski fœ
ég það frá mömnm og pabba.
Kristófer, 4 ára
„Eg held að ég fái risaeðlu,
Star Wars eða khikku
íjólagjöf“
Andrea
„Mig lan.gar í Barbie-kall. Eg
á engan Barbie-kall.“
Hjördís, 5 ára
„Mig langar í tœki, svona tœki
til að láta geisladiska í. Mig
langar ekki að verða söng-
kona en mig langar að lœra
á píanó.“
Queenie, 4 ára
„Mig langar að fá dúkku í
jólagjöf Baby Born dúkku.“
Kristján Valur, 5 ára
„Mig langar mest í Batman
bíl. Eg veit ekki hvort mamma
og pabbi œtla að gefa mér
hann í jólagjöf. “
sem andaðist 11. þessa mánaðar
verður jarðsunginn föstudaginn
19. nóvember kl. 14. frá Keflavíkurkirkju.
Kristín Gestsdóttir,
Hilmar Bjarnason, Svavar Bjarnason,
Richard D. Woodhead og systkini hins látna.
KSrkja
Sæmimdur sýnir
í Pakkhúsinu
Keflavíkurkirkja.
Sunnud. 21. nóv. Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skóla-
bílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14
Prestur: Sr. Sigfús Baldvin
Ingvason. Poppband kirkjunnar
sem er skipað Baldri Jósefssyni,
Einari Einarssyni, Guðmundi
Ingólfssyni, Þórólfi Inga Þórs-
syni, leikur. Einsöngvari: Sveinn
M. Sveinsson. Vænst er þátttöku
fermingarbama og foreldra þeir-
ra.
Þriðjud. 23. nóv. Fjölskyldu-
stund í Kirkjulundi kl. 10:30-
11:30. Helgistund, fræðsla og
samfélag fyrir aðstandendur
bama undir grunnskólaaldri.
Umsjón: Lilja G. Hallgríms-
dóttir, djákni og Laufey Gísla-
dóttir, kennari.
Miðvikud. 24. nóv. Kirkjan
opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og
bænastund kl. 12:10. Samvera í
Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasú-
pa, salat og brauð á vægu verði -
allir aldurshópar.
Alfanámskeið í Kirkjulundi
kl. 19:00 sem lýkur í kirkjunni
um kl. 21:30.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
I'inuntud.18. nóv. Spilakvöld
aldraðra kl. 20.
Sunnud. 21. nóv. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Fermingarböm aðs-
toða við brúðuleikhús. Leikið á
trompet. Foreldrar hvattir til að
mæta með börnum sínum og
taka þátt í starfinu með bömum.
Mánud. 22. nóv. Systrafélag
Ytri-Njarðvikurkirkju fundar í
kirkjunni kl.20. Skátastarfið hjá
Víkverjum og kirkjan,
fundur fyrir böm fædd '89 og
'90 þriðjudaginn 23. nóvember
kl. 16,30 og miðvikudaginn 24.
nóvember. fyrir böm fædd '87
og '88.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 21. nóv. Sunnudaga-
skóli kl. 11. og fer hann fram í
Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer
frá Safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvíkkl. 10.45.
Miðvikud. 24. nóv. Foreldra-
morgunn kl. 10.00.
Baldur Rafn Sigurðsson
Sæmundur Gunnarsson mynd-
listamaður heldur sýningu í
Svarta Pakkhúsinu dagana 20.-
30. nóvember. Sýningin verður
opin um helgar frá kl. 14-18 og á
virkum dögum frá kl. 20-22.
Háseti
Háseta vantar á 200 tonna bát sem
gerir út frá Keflavík. Upplýsingar í
síma 852 0328 eða 893 2690.
Atvinna
Samerji h/f Fiskimjöl og Lýsi í
Grindavík óskar eftir starfs-
mönnum í framtíðarstörf á
mjöllager fyrirtækisins.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í símum
426 8699 og 893 6833.
Elsku litla NÖRDIÐ okkar,
nú ertu loksins orðin 16 ára
skvísa. Tíl hamingju með öll
þessi ár.
Kveðja, öll hin NÖRDIN.
Haldiðykkur
heimavið!
Þórunn Thelma varð 16 ára laug-
ardaginn 13. nóvember. Þá fékk
hún æfingaleyfið langþráða, ef
eitthvert vit er í kollinum á ykkur
þá haldiði þið ykkur heima við
næstu daga. Bestu afmælis-
kveðjur frá mömmu, pabba og
Elísabetu Amöndu.
Augiýsingz-
síminn er
421 4717