Víkurfréttir - 30.12.1999, Side 11
Jón Borgarsson íHöfnum:
Sjóslysin við
Reykjanes
Jón Borgars-
son er fæddur
árið 1933 á
Hesteyri í
Jökulfjörðum.
Hann fluttist í
Hafnimar árið
1947 og starf-
aði þar sem
sjómaður en
hann hefur gegnt ýmsum
störfum hin síðari ár. Þegar
Jón kom fyrst suður voru
Hafnir lítið þorp og þar var
ekkert um að vera. Hann var
vélstjóri í frystihúsinu árið
1953 og þá sá hann m.a. um
veita rafmagni frá frystihús-
inu.
„Ég minnist þess að fólki þótti
mikill munur að fá rafmagn,
þó það væri bara til Ijósa. Svo
kom rafmagnið frá Raf-
magnsveitu ríkisins 1955 og
1956 kom kalt vatn og
skolplagnir. Koma rafmagns-
ins er auðvitað það sem stend-
ur uppúr og þetta þótti hið
merkilegasta mál. Löngu síðar
kom hitaveitan og ég tel það
einn merkasta atburð á Suður-
nesjum“, segir Jón.
Þorbjamarslysið á Reykjanesi
verður lengi í minnum haft en
Jón var einn björgunarmanna.
„Ég bjargaði einum manni af
Þorbimi en allir hinir fómst.
Þetta var algjör hryllingur og
svona hlutum gleymir maður
auðvitað aldrei. Eg minnist
líka fleiri sjóslysa og í tveimur
tilfellum gátum við bjargað
öllum. Það var svakalega
notaleg tilfmning", segir Jón.
Það sem stendur líka upp úr í
minningunni hjá Jóni er hinn
margfrægi þjófnaður á akkeri
skipsins James Town sem
strandaði árið 1888 við Hafn-
ir. „Ég var sakaður um að
stela þessu akkeri. Ég sá það
fyrst þegar ég var strákur og
gat ekki gleymt því en það
stóð á landi Stafness. Einn
daginn tók ég mig til ásamt
félaga mínum og hirti akkerið
en það er nú staðsett við
björgunarsveitarhúsið suður-
frá.“
Magnús Ágústsson íVogum:
• V / TT •
Eldgosið í Heimaey
M a g n ú s
Ágústsson f1;]
fæddist í [; (jm
Halakoti á 1
Vatnsleysu- m
strönd árið
1922. Hann T
er einn átta Æ
s y s t k i n a . L T
Magnús býr
nú við Hafnargötu 9 í Vogum
og starfar sem Iramkvæmd-
arstjóri fyrir Valdimar ehf.
Olafi er í fersku minni
morguninn sem Bretar
komu hingað til að hertaka
ísland í síðari heimstyrj-
öldinni. Þetta var að
morgni 11. maí.
Ólafur Björnsson íKeflavík:
Breskir hermenn
á götum Keflavíkur
Ólafur Björnsson fæddist í
april 1924 og foreidrar hans
fluttust til Keflavíkur þegar
hann var fimm ára gamall.
Hann hefur búið í Keflavík
síðan, en bjó um sex ára skeið
í Hafnarfirði. Ólafur hefur
starfað við útgerð mestan part
ævi sinnar.
„Mér er í fersku minni morg-
uninn sem Bretar komu hing-
að til að hertaka Island í síðari
heimstyrjöldinni. Þetta var að
morgni 11. maí og ég var á
leið að stokka upp og ganga
frá því báturinn var í síðasta
róðri. Ég kom niður Aðalgöt-
una og sá að eitthvað var að
ske sunnan við Tjamargötu. Á
þessum tíma var brú yfir rás-
ina á Hafnargötunni en hún
var þröng og fát hefur komið á
dátana þegar þeir sáu brúna
með þeini afleiðingum að tveir
breskir trukkar lentu ofaní rás-
inni. Þeir komust síðan upp úr
henni og héldu áfram“, segir
Ólafur en togarasaga íslend-
inga er honum líka ofarlega í
huga þegar hann lítur yfir far-
inn veg.
„Ég var stýrimaður á togaran-
um Júní frá Hafnarfirði. Um
sumarið 1946 fór Andrés
Gunnarsson vélstjóri með
okkur yfir til Englands. Með-
ferðis hafði hann módel af
skuttogara sem hann hafði
hannað. Þetta var löngu áður
en fyrsti skuttogarinn var
byggður. Hann fór til að kynna
uppfinningu sína á Englandi.
Bretamir hlustuðu á hann en
vildu síðan ekkert meira við
hann tala, ekkert frekar en Is-
lendingar. Tveimur til þremur
árum síðar byggðu Bretar
fyrsta skuttogarann en á sama
tíma voru íslendingar að láta
smíða 30 síðutogara, svokall-
aða nýsköpunartogara. Ég lét
síðan byggja fyrsta bátinn sem
notaði skuttog, Baldur. Það
var árið 1961 en fyrsti skut-
togarinn var ekki keyptur til
íslands fyrr en 1969.“
„Eflirminnilegast er upphaf
heimstyrjaldarinnar og heim-
styrjöldin síðari. Styrjöldin
tengdist hinu daglega líft því
ég fylgdist mjög náið með
fréttaflutningi Ríkisútvarps-
ins af framgangi slríðsins.
Hernámið á Islandi og vera
hersins hér á landi er mér líka
ofarlega í huga þegar ég lít
ylir farinn veg“, segir Magn-
ús. Heklugosið 1947 og gos-
ið í Vestmannaeyjum 1973
þykur honum standa upp úr
af innlendum vettvangi. Ut-
færsla fiskveiðilögsögunnar í
200 mílur og stofnun lýð-
veldisins 1944 telur liann
vera merkustu og heillarík-
ustu viðburði aldarinnar. „Eitt
mesta framfarasporið í Vatns-
leysustrandarhreppi var þegar
hitaveitan var leitkl á strönd-
ina“, segir Magnús.
Ingibjörg Danivalsdóttir í Njarðvík:
Hvalaganga
í Njarðvík
Ingibjörg S.
Danivalsdóttir
fæddist árið
1913 á bænum
Litla-Vatns-
skarð í Laxár-
dal í Vestur
Húnavatns-
sýslu. Hún ________________
kom árið 1933
í Njarðvíkurnar og var þá
vinnukona á Völlum hjá
Valdimari Bjömssyni, útgerð-
armanni og Sigríði Ámadóttur
konu hans.
„Ég minnist þess þegar stóra
hvalagangan var í Njarðvík-
unum. Ég gleymi því aldrei
þegar hvalina rak upp í fjöm.
Ég hef aldrei séð brjálaðara
fólk en þegar þetta gerðist.
Karlamir misstu alveg stjóm á
sér og skutu hvalina. Ég hefði
getað grátið þegar ég horfði á
þetta. Ég smakkaði aldrei
hvalkjötið en það var mikið
notað því jretta var geysimik-
ill matur. Flestar minningar
frá veru minni hér í Njarðvík
eru góðar og sérstaklega vil
ég þakka fólkinu sem hér býr
og hefur búið“, segir Ingi-
þjörg.
Einar Júlíusson í Sandgerði:
Hjálpaði
veiku fólki
í Sandgerði
Einar Júlíus-
son fæddist
29.12 1919 í
Bursthúsum
í Hvalsnes-
hverfi og
ólst þar upp.
Hann lluttist
í Sandgerði
árið 1944 og
hefur alið manninn þar síð-
an. Hann byggði m.a. húsið
Mæðarenda í Sandgerði og
Túngölu 14 þar sem liann
bjó í mörg ár. Einar hefur
fengist við eitl og annaö í
gegnum tfðina en hann starf-
aði lengi sem sjómaður. Síð-
ar fékk hann þann starfa að
sprauta veikl fólk í Sand-
gerði.
„Mér er el'st í huga þegar ég
hjálpaði veiku fólki í Sand-
gerði. Þegar pensilínið kom
lil sögunnar lékk ég þá at-
vinnu að sprauta fólk því ég
hafði fengið tilsögn í því og
það spurðist út. Það er hins
vegar enginn sérslakur at-
burður sem stendur uppúr í
minningunni."