Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 02.03.2000, Page 12

Víkurfréttir - 02.03.2000, Page 12
Kirkja Keflavíkurkirkja Föstud. 3. mars. Bæna- og söngstund í kirkjunni kl. 20-21 Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Stundin er helguð alþjóðlegum bænadegi kvenna. Sunnud. 5. mars. Æskulýðs- dagurinn. Yfirskrift: Bænin má aldrei bresta þig. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 13. Poppmessa kl. 14:00 í kirkjunni. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kári Gunnlaugsson kynnir starfsemi Gideonfélagsins. Unglinga- hljómsveit leikur ásamt popp- bandi kirkjunnar. Birta Rós Sigurjónsdóttir syngur einsöng. Vænst er þátttöku fermingar- bama og foreldra þeirra. Miðvikd. 8. mars. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25. -djáknasúpa, salat og brauð- á vægu verði. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 14-16. Helgistund, fræðslaog samfélag fyrir aðstandendur bama undir grunnskólaaldri. Umsjón: Brynja Eiríksdóttir. Alfanámskeið kl. 19:00 í Kirkju- lundi. Sjá nánar Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirk- ja.is Starfsfólk Keflavíkurkirkju Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtud. 2. mars. Spilakvöld aldraðra kl. 20. Sunnud. 5. mars. Æskulýsdagur þjóðkirkjunnar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Nemendur og bamakór frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Fermingarböm lesa ritningarlestra og flytja helgileik. Organisti Steinar Guðmundsson. Sunnudagaskólinn kl. 11. Böm sótt að safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvík kl.10.45. Skátastarfið hjá Víkverjum og kirkjan, fundur fyrir böm fædd '89 og '90 þriðjudaginn 7. mars kl. 16,30 og miðvikudaginn8. mars fyrir böm fædd '87 og '88. Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Miðvikud. 8. mars. Foreldramorgun kl.10 Baldur Rafn Sigurðsson Bjarmi Félag um sorg og sorgarviðbrögð á Suðumesjum. Nærhópur í Ytri-Njarðvíkur- kirkju 6. mars kl. 20.00. Fyrsta skiptið. Baldur Rafn Sigurðsson Safnaðarstarf í Útskálaprestakalli. Laugard. 4. mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði Kirkjuskólinn kl. 11 Safnaðarheimilið Sæborg í Garði. Kirkjuskólinn kl. 13:30. Sunnud. 5. mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði Æskulýðsdagur íslensku Þjóðkirkjunnar. Poppguðs- þjónusta kl. 20:30 fermingar- börn taka virkan þátt í guðsþjónustunni. Mánud. 6. mars. Utskálakirkja Kyrrðarstund kl. 20:30. Boðið er upp á kaffi að stundinni lokinni. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur Jesús Krístur er svaríð Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 9. mars 2000 kl. 10:00 á eftirfarandi eign- um: Aragerði 11, Vogum, þingl. eig. Dómhildur Guðmundsdóttir og Arni Valdimarsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Lands- banki fslands hf.lögfrd. Eyjavellir 1, Keflavík, þingl. eig. Frímann Grímsson og Margrét Arnína Hrafnsdóttir, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kefla- vík. Hafnargata 39, Keflavík, þingl. eig. Oddgeir Friðrik Garðarsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Heiðarholt 12,0101, Keflavík, þingl. eig. Albert Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Heiðarhvammur 7b, íbúð 0102, Keflavík, þingl. eig. Einar Daníels- son, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður Hjallavegur lk, 0301, Njarðvík, þingl. eig. Erla Valgeirsdóttir og Guðni Grétarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Holtsgata 24, 0101, Sandgerði, þingl. eig. Sveinbjörg E Eiríksdóttir og Júlíus Helgi Einarsson, gerðtu'- beiðandi Ibúðalánasjóður. Starfsmaður mánaðarins í öllum Hag- kaupsverslunum var valinn í vikunni og varð Hilda Snorradóttir í versluninni á Fitjum fyrir valinu, Hilda er annar starfsmaðurinn í Hagkaupsversluninni í Njarðvík sem hlotnast þessi titilll en í fyrra varð Guðlaug Bergmann fyrir valinu. Starfsmaður mánaðarins fær titilinn fyrir einstaklega vel unnin störf og fær að verðlaunum utanlandferð að eigin vali að verðmæti 70.000.- Smáauglýsingar - síminn er 421 4717 TILLEIGU Gott húsnæði fyrir skrifstofu eða smáfyrirtæki ca 60 ferm. að Hafnargötu 35, Keflavík. Uppl. í síma 421-2238 eða 425-4655. 40-100 fcrm. iðnnður eða geymsluhúsnæði í Garðinum. Uppl. í síma 422- 7928 eða 422-7178. TIL SÖLU 4 stk snjódekk 185/70R - 13.860.- með nöglum 13 tommu. Uppl. í síma 421- 1309. Emnialjunga kerruvagn með burðarrúmi kr. 15 þús. Uppl. í síma 421-5090 eftir kl. 18. Einn góður Daihadsu Sg árg ‘90, 4ra dyra. Ásett verð 220 þús, fæst á 120 þús. staðgreitt. Uppl. í stma 423-7310, farsími 695-3964. ATVINNA Vanur flakari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 864-5413. Ég er 37 ára kona og mig bráðvantar atvinnu (framtíðarstarf) í Keflavík eða Njarðvík frá og með 1. júnf. Er vön margskonar vinnu, hef bíl til umráða og mjög góð meðmæli. Uppl. í síma 477- 1917 eða 862-9981 Guðrún. ÝMISLEGT ATH Kanntu að senda e-mail? Hef- urðu áhuga á að vinna heiman frá þér? Getur þú bjargað þér á ensku? Sendu þá e-mail til: paidallday@hotmail.com Athugið vantar 7 manns sem vilja missa 10 kíló eða meira á næstu mánuðum. Frí sýnishom. Hringdu núna í síma 552-4513. Parketþjónusta parketslípun. lagnir og viðgerðir. Ámi Gunnars, tré- smíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Aukakílóin burt! Ný öflug vara. Ég missti 14 kg á 7 vikum. Síðasta sending seldist strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu strax. Soffía hjúkrunarfræðingur sími 899-0985. Aukakílóin burt! Ný öflug vara. náðu varanlegum árangri. ég missti 7 kg. á fimm vikum. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur, hringdu strax. Iris sími 898-9995. Internct!!! Viltu vinna heima? Fullt starf/hlutastarf. Enskukunnátta æskileg. Fyrirspum sendist á iris@workonintemet.com Aukakílóin burt! Ný öflug vara. Náðu varan- legum árangri í eitt skipti fyrir öll. Ég missti 18 kg. Síðasta sending seldist upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu strax. Pétur sími 893-1713. Vetrartilboö leysi 2000 vandann, geri föst verðtilboð. Vetrartilboð á nýjum tölvum verð frá 75.000.- Pentium 500. Sé einnig um uppfærslur, kem i heimahús ef óskað er. Höfum til sölu frábæra bókhaldsforritið Vaskhugi. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði. Hafnargötu 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud.-laugard. I.O.O.F. 13S180638SFL Hringbraut 128 N, 0305, Keflavík, þingl. eig. Reynir Ólafsson og Vilborg Asa Fossdal, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf, Ingvar Helgason hf og Ibúðalánasjóður. Hringbraut 92a,0302, Keflavík, þingl. eig. Guðrún Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Kirkjubraut 3, Njarðvík, þingl. eig. Vigdís Sigurjónsdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf, Reykjanesbær, Skeljungur hf og Vátryggingafélag Islands hf. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eig. Gunnar Þór Isleifsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Reykjanesbær, Sýslu- maðurinn í Keflavík og Vátrygg- ingafélag Islands hf. Njarðvíkurbraut 51-55, Njarðvík, þingl. eig. Haukur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnul hf, Húsasmiðjan hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Sólbakki, Grindavík, þingl. eig. Sigurður Óli Sigurðsson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður Sólvallagata 29, 0101, Keflavík, þingl. eig. Sveinbjörn Svein- björnsson og Hjaltlína Sólberg Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Keflavík. Sólvallagata 45, Keflavík, þingl. eig. Jóhann Liljan Arason, gerðar- beiðendur Ari Sigurðsson og Sýslumaðurinn í Keflavík. Túngata 13, 0301, Keflavík, þingl. eig. Húseignir ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Vátryggingafélag íslands hf. Vallarbraut 6, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Byggingarfélag eldri- borg Suðurn, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Víkurbraut 42, efri hæð, Grindavík, þingl. eig. Ólafur Ragnar Elísson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Vogagerði 9, 0201, Vogum, þingl. eig. Hallgrímur Einarsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Vamsleysustrandarhreppur. Sýslumaðurinn í Keflavík, 29. febrúar 2000. Jón Eysteinsson 12

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.