Víkurfréttir - 02.03.2000, Side 18
Börn hjálpa börnum
Böm lijálpa bömum, söfnunará-
tak ABC hjálparstarfs til hjálpar
yfirgefnum kornabörnum og
götubömum á Indlandi og mun-
aðarlausum börnum í Uganda,
verður haldin þriðja árið í röð
dagana 1.-15. mars.
Munu böm um allt land ganga í
hús og safna framlögum í sér-
merkta, dagsetta og númeraða
söfnunarbauka, sem auðkenndir
em með ljósbláum myndskreytt-
um miðum. Einnig eru börnin
auðkennd með hvítum skyggn-
um með áletruninni: Böm hjálpa
bömum 2000 ásamt merki ABC
hjálparstarfs.
Hægt er að tilkynna þátttöku
söfnunarbama til ABC hjálpar-
starfs í síma 561 6117, í tölvu-
pósti abc@abc.is eða til Maríu
Magnúsdóttur í s.4213842. Em
fólk beðið um að taka vel á móti
börnunum sem ganga í hús og
safna.
Afmæli
Axel Jónsson, veitingamaður
verður fimmtugur 5. mars.
Hann og fjölskylda hans taka á
móti gestum í safnaðar-
heimilinu Innri-Njarðvíkur
laugardaginn 4. mars frá kl.
19:50.
Hafnargötu 23
Sími 421 6303
Ml
Eeiidar-
bikarinn
föstudaginn 3. mars f
Reykjaneshöll kl.19.
Keflavík - ÍR
Enginn aðgangseyrir!
y Verða brassarnir
MEÐ???
1.000.000
REYKJANESBÆR
sundgestir á 10 árum!
I
§
í
Sundmiðstöðin í Keflavík verður
10 ára föstudaginn 3. mars
tilefni þess er frítt í sund á afmælisdaginn
Heitt á könnunni
Forstöðumaður og starfsfólk Sundmiðstöðvar
Um leið og við þökkum gestum okkar
fyrir að hafa komið í sund síðustu 10
ár, hvetjum við sem flesta að mæta
í Sundmiðstöðina á afmælisdaginn
og samfagna okkur.
Þann 23. febrúar s.l. kom milljónasti
sundgesturinn í Sundmiðstöóina og
ær hann sérstaka viðurkenningu.
Edda íj
Keflavi
1999
Iris Edda Heimisdóttir var valinn íþróttamaður Keflavíkur 1999 á
aðalfundi Iþrótta- og ungmennafélags Keflavíkur á sal Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja s.l. þriðjudagskvöld. Hún hlaut einnig titiiinn
sundniaður ársins.
Iris Edda Heimisdóttir stóð sig afburðavei á árinu. Hún sigraði 200
metra bringusund á sterku alþjólegu móti í Lúxemborg og var í kjölfar-
ið valin til þátttöku á Smáþjóðaleikunum þar sem hún sigraði í 200
metra bringusundi, en hún var yngsti keppandinn á mótinu. I byrjun
desember náði hún þeim stórglæsilega árangri að verða Norðurlanda-
meistari unglinga þegar hún synti 200 metra bringusund á 2:33,30 sek-
úndum og bætti þar með gamla stúlknametið um rúmar þrjár sekúndur.
Hún varð einnig í 2. sæti í 100 metra bringusundi á sama móti. Með
þessum afrekum er Iris Edda búin að koma sér í allra fremstu röð
bringusundskvenna í Evrópu í sínum árgangi. Alls bætti fris Edda 10 ís-
lands- og stúlknamet á árinu og varð nífaldur íslandsmeistari. Kaupfé-
lag Suðumesja gaf íþróttamanni Keflavíkur bæði farand- og eignabikar.
Starfsbikar Keflavíkur var afhentur í fyrsta sinn en gefandi hans er
UMFI. Bikarinn er farandbikar og gefinn til varðveislu í eitt ár í senn.
Erla Sveinsdóttir hlaut hann að þessu sinni íyrir að hafa verið ávallt
boðin og búin að sinna félaginu þegar til hennar hefur verið leitað.
Einnig voru fleiri viðurkenningar veittar sem greint verður ífá síðar.
Liverpool ferð
Þann 7. apríl 2000 verður farið í fótboltaferð til Liverpool.
Laugardaginn 8. apríl verður farið á leik Stoke-Brentford.
Sunnudaginn 9. april veður farið á leik Liverpool-Tottenham. Lagt
af stað heim á mánudaginn 10. apríl. Upplýsingar gefur Grétar
Ólason í símum 696 0710 á daginn og 421 3727 á kvöidin.
Keflavík - Tindastóll
íþróttahúsinu Keflavík
í kvöld kl. 20:00
Kvennadeild
KEFLAVÍK - ÍS
íþróttahúsinu Keflavík
föstudaginn 3. mars kl. 20:00
lÆmbsáti^gp
Saltver
18