Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 12
Leiðinlegast þegar hringt er í mig á nottinni! Maður vikunnar er Margrét íris Sigtryggsdóttir. Hún tekur sumrinu f'agnandi eins og aðrir landsmenn, og sleikti sólina um helgina upp í sumarbústað. Nafn: Margrél íris Sigtryggsdóttir Fœdd hvar og hvenær: 11. ágúst 1968 í Reykjavík Stjörnumerki: Ljón Atvinna: Yfirmaður skráningaskrifstofu Vamarliðsins Laun: Fín Maki: Andrew Ásgrímur Kruczek Börn: Daði Þór Ásgrímsson Bifreið: Toyota Corolla og Nissan Maxima Besti bíll: Nissan Versti bíll: Flokkast enginn undir það Uppáhaldsmatur: Góður fiskur Vcrsti matur: Mér finnst allt gott Besti drykkur: Grand Mamier og kaffi Skemmtilcgast í umferðinni: Þegar ég keyri sjálf Leiðinlegast í umferðinni: Tillitsleysi Gæludýr: Engin Skemmtilegast í vinnunni: Þegiu- allt gengur upp Leiðinlegast í vinnunni: Þegar hringt er í mig á nóttunni Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Heiðarleika En verst: Frekju og tillitsleysi Draumastaðurinn: Sumarbústaðurinn Uppáhalds líkamshluti á körluni: Ekki uppgefið Fallegasti karl fyrir utan maka: Daði Þór Spólan í tækinu: The Green Mile Bókin á náttborðinu: Stafakarlamir Uppáhalds blað/tímarit: Morgunblaðið Besti stjórnmálamaðurinn: Halldór Ásgrímsson Uppáhaldssjónvarpsþáttur: E.R. Iþróttafélag: Er að gera upp hug minn Uppáhaldskemmtistaður: Enginn Þægilegustu fötin: Náttbolurinn Framtíðaráform: Að gera betur Spakmæli: Hver er sinnar gæfu smiður Keflavíkurkirkj a Föstud. 25. ágúst. Jarðarför Hannesar Péturs Young, Suðurgötu 35, Keflavík fer framkl. 14. Sunnud. 27. ágúst. Messa kl. 11 (altarisganga). Prestur: Sr.Olafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: EinarÖm Einarsson. Miðvikud. 30. ágúst. Jarðarför Gísla Sigurðssonar fer fram kl. 14. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 27. ágúst. Guðs- þjónusta kl. 20.30. Sóknarprestur Útskálakirkja Sunnud. 27. ágúst. 10 sd. eftir þrenningarhátíð. Guðsþjónusta kl. 14. (Sameiginleg guðs- þjónusta Hvalsnes- og Útskálasókna.) Guðspjall: Jesús grætur yfir Jerúsalem (Lúk. 19) Kórar Hvalsnes- og Útskálakirkna syngja. Garðvangur Sunnud. 27. ágúst. Helgi- stundkl 15:15 sóknarprestur Bjöm Sveinn Bjömsson A Umferðaröryggisfulltrúi Auglýsingasíminn er 4214717 12 SmáauglýsingasímiiM er 4214717 ■ TILLEIGU 3ja herb. íbúð frá 1. sept í Keflavík. vinsamlegast leggið nafn og síma á skrifstofu Víkurfrétta merkt „3ja herb.“ Herbergi að Heiðarholti 8. Uppl. í síma 421-2601 Einar. Iðnaðarhúsnæði og geymsluhúsnæði, 90-150 ferm. ertil leigu í Grófmni. Uppl. í síma 421 -4242 og 421 -1746. ■ ÓSKAST TIL LEIGU 4ra herb. ðiúö óskast til leigu sem fyrst í Keflavík. Uppl. í síma 698-2117. Einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 867-1373. Amerísk fjölskylda óskar eftir stóru húsnæði frá september nk. Húsnæðið verður að vera 4 svefnherb., 2 baðherb. og bílskúr. Greiðslugeta $ 1700 á mán. Uppl. í síma 425-4921. Par óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 866-1705. 4ra manna fjölsk. bráðvantar húsnæði strax. Uppl. í síma 423-7510. 3ja, 4ra eða 5 herb. húsnæði óskast strax. Uppl. í síma 865-3779 og 865-4530. ■ TILSÖLU Toyota til sölu Toyota Corolla '88, ekinn 198 þús. km. Bíllinn er í mjög góðu ástandi og mikið endumýjaður, er á nýjum sumardekkjum. Verð 150 þús. Uppl. veitir Kristinn í síma 421-6039 og 864-6039. AEG frystikista, 400 lítra í góðu lagi verð 15 þús. Einnig til sölu 13" álfelgur undir Renault Mégane, lítið slitin con- tinental sumardekk fylgja 175/70 R13 verð 25 þús. Uppl. í síma 426-8273. Einbýlishús í Grindavík, 202 ferm. með bflskúr. Uppl. í síma 426-7414 eða á Fasteignasölunni Lögbók. Candy þvottavél verð 7 þús. Uppl. í síma 421-6988. Hjólhýsi Sprite Musketer ‘90 ásamt fortjaldi ísskáp, eldavél, vaski, klósetti og rúmum fyrir 5 manns. Ljósar innréttingar. Ásett verð 570 þús. Tilboð. Uppl. í síma 422-7927 og 896-5550. Vegna útflutnings er til sölu græjur með skáp og unglingarúm. Uppl. hjá Binna í síma 421 -2987 eftirkl. 18. ■ ATVINNA Óska eftir aukavinnu, hef meirapróf og vinnuvélapróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 862-0365. Mig bráðvantar pláss á bát helst sem vélstjóri eða vélavörður, ég er 18 ára og hef réttindi á 520 hö vél. Hafið sam- band í síma 865-3300. Sveinn Örvar. Röðull ehf er fiskvinnslufyrirtæki sem vantar duglegt og samviskusmt fólk í almenn störf, á lyftara og í þrif nú þegar. Mikil vinna í boði. Uppl. gefur Katrín í síma 421-1977 eðaá staðnum. Vélstjóri með 1000 hö óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 861-2090. ■ ÞJÓNUSTA Parketþjónusta parketslípun, lagnir og viðgerðir. Ámi Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Geitungabú - Stari fjarlægum geitungabú og starahreiður. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 896-0436 Guðmundur meindýraeyðir, Pétur 869-0982. Húsaviðgerðir getum bætt við okkur múrviðgerðum, gerum tilboð. Uppl. í síma 899-8237 og 899-8561. ■ ÝMISLEGT Skólatilboð Athol 750 MHz, innraminni: 128MB, 20GB harður diskur. 17” skjár, geisladrif 50x TNT 32MB ultra, lyklaborð og skrollmús. Verð 145.000.- 3ja ára ábyrgð. Höfum til sölu frábæra bókhaldsforritið Vaskhugi og Win. 98 á íslensku. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði. Hafnargötu 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud.-laugard. Herbalife heilsuvörur hringdu í mig ef þig vantar vörur, Ema Pálmey sími 898-3025, sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. Smásala/heildsala. Tek í geymslu tjaldvagna og fellihýsi. Uppl. í síma 421 -3040. TAXI 42i 4141

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.