Víkurfréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 4
Söngperlur í
Keflavíkurkirkju
Söngtónleikar verða
haldnir í Keflavíkur-
kirkju nk. sunnudag
kl.16. Þar koma fram Auð-
ur Gunnarsdóttir sópran,
Sigríður Aðalsteinsdóttir
mezzusópran sem búsett er
í Keflavík, Björn Jónsson
tenór og Olafur Kjartan
Sigurðarson baritón. Jónas
Ingimundarson leikur und-
ir á píanó.
Tónleikagestir eiga von á
góðu því efnisskráin er ekki
af verri endanum, en þar má
finna söngperlur eftir meist-
arana Beethoven, Gluck,
Mozart, Rossini, Bizet,
Puccini, Verdi og Gershwin.
Suðumesjafólk ætti ekki að
láta þessa tónleika fram hjá
sér fara, en þeir sem eiga
ekki tök á að mæta á sunnu-
daginn geta hlustað á dag-
skrána flutta í Salnum í Tón-
listarhúsi Kópavogs nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.
Fréttavakt Víkurfrétta
allan sólarhringinn
í síma 898 2222
Laugardaginn 26. ágúst nk. hvetur Stýrihópur Staðardagskrár 21
í Reykjanesbæ, íbúa í skólahverfi Heiðarskóla til þess að efna til
bílskúrssölu í bílskúrum og geymslum sínum.
Um leið hvetur Stýrihópurinn aðra íbúa Reykjanesbæjar og
Suðurnesjamenn til þess að leggja leið sína um
hverfið frá kl. 10.00-18.00 og kanna hvað er í boði.
Stýrihópurinn
Ástkær módir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma
Nanna Baldvinsdóttir
frá Þórshöfn,
til heimilis ad Heidarvegi 23a,
Keflavík,
andadist á hjúkrunarheimilinu Vídihlíð í
Grindavík, sunnudaginn 20. ágúst.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju
fimmtudaginn 31. ágúst kl. 14.
Baldvin Elís Arason,
Hilmar Arason, Annie Sigurðardóttir,
Guðlaugur Arason, Snjólaug A. Baldvinsdóttir,
Sólrún Aradóttir, Anton H. Antonsson,
Kolbrún Aradóttir, Gísli K. Wium,
Birgir Arason, Sigurbjörg Jónsdóttir,
Þóra Aradóttir, VaJurÁ Gunnarsson,
Þórdís Aradóttir, Óskar S. Ingvarsson,
Björk Aradóttir, Bjarkar S. Adolfsson,
Reynir Arason, Stefanía Guðmundsdóttir,
Svanfríður Aradóttir, Ragnar Einarsson,
barna- og barnabarnabörn.
Rafrænn
bankaheimur
opnaður
jmm fólki
Islandsbanki-FBA
liefur opnað nethanka
sem er sérsniðinn að
þörfum unglinga, 12 ára
og eldri. Um leið var stofn-
aður nýr unglingaklúbbur
íslandsbanka en í honum
balá unglingar aðgang að
nútímalegum banka-
viðskiptum í rafrænu
formi.
XY.is drcgur nafn sitt af litn-
ingakerli mannslíkamans og
vísar í það að unglinga-
klúbburinn sc jafnt fyrir
bæði kynin. Unglingar sem
eru komnir á 12. aldursár lá
hraðbankakort sem er jafn-
franil félagskort klúbbsins
og þeir sem eru komnir á
14. ár la debetkort sem
gildir jafnt í verslunum og
hraðbönkum. Bæði kortin
gilda á santa hátt í útlönd-
um.
Netbanki fyrir unglinga
Þeir sem ganga í klúbbinn fá
aðgang að netbanka þar sem
hægt er að lá yfirlit, skoða
stöðu reikninga, millifæra,
lylla á TAL l'relsi, stofna
sparireikninga og fleira.
Þessi möguleiki hefur ekki
staðið unglingum lil boða til
þessa,
I lægt er að senda ókeypis
SMS skilaboð af síðunni og
auk þess verður TAL með
sérkjör fyrir þá sem kaupa
áfyllingu í Netbankanum.
I Netbankanum eru ýmsar
fróðlegar upplýsingar um
Ijármál og reiknivél sem
reiknar út sparnað og
eyðslu. Eins geta XY.is
lelagar fylgst þarna með
gengi hlutabréla og gjald-
miðla. Þá er á XY.is síðunni
skemmtilegur fróðleikur um
margvíslega málefni.
iPulse-hugbúnaður
fylgir með
iPulse er nýr samskiptahug-
búnaður frá OZ sem brúar
bilið milli Netsins og
þráðlausra samskipta. iPulse
leitar fólk uppi og sendir
skilaboð í GSM síma ef
móttukandi er ekki við
tölvuna sína, segir í frétt frá
íslandsbanka FBA í Kefla-
vík.