Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 14
REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK GmnnskóUr Reykjanesbæjar Heimahiúkrun á Suðurnesjum Upphaf skólastarfs 2000 2001 Heiðarskóli Sími 420 4500 Staifsmannafundurmánudaginn 28. ágúst kl. 9.00. Nemendureiga að koma ískólann fóstudaginn 1. septemberskv. eftirfarandi: kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur, kl. 10.30 S. bekkur, 6. bekkur, kl. 11.30 3. bekkur, 4. bekkur kl. 13.00 2. bekkur, kl. 14.00 l.bekkur. Holtaskóli Sími 421 113 S Kennarafundurmánudaginn 28. ágústkl. 9.00. Nemendur eiga að koma ískólann fóstudaginn l.septemberskv. eftirfarandi: kl. 9.00 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur, kl. 10.00 S.bekkur, 6-bekkur, 7. bekkur, kl. 11.00 2.bekkur, 3.bekkur, 4. bekkur, kl. 13.00 l.bekkur. Myllubakkaskóli Sími 421 1450 Kennarafundurmánudaginn 28. ágústkl. 9.00. Nemendur eiga að koma í skólann fóstudaginn 1. september skv. eftirfarandi: kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur, kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur, kl. 10.30 5. bekkur, 6. bekkur, kl. 11.30 3. bekkur, 4. bekkur kl. 13.00 2. bekkur, kl. 14.00 l.bekkur. Njarðvíkurskóli Sími 421 4399 Slarfsmannafundur mánudaginn 28. ágúst kl 9.00. Nemendureiga að koma ískólann fóstudaginn 1. september skv. eftirfarandi: kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur, kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur, kl. 10.30 4. betímr, S.bekkurog 6. bekkur, ki. 11.30 2. bekkur, 3.bekkur, kl. 13.00 l.beklmr. Forráðamenn eru hvattir til að koma með bömum sínum til skólasetnmgar. Skólamálastjóri I Heimahjúkrun hefur verið starfrækt við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja frá 1975. Sam- kvæmt lögum um málefni aldraðra,ber okkur að gera sjúkum og öldruðum það mögulegt að dveljast heima eins lengi og unnt er miðað við heilsufar og félagslegar aðstæður í góðri samvinnu við hlutaðeigandi og að- standendur. Hverju sinni verður að setja markmið, því aðstæður eru síbreytilegar og hver og einn hefur sinn rétt, til að vera einstaklingur og skal sinnt þörf- um hans sem fullorðins einstak- lings. Hvetjum til sjálfshjálpar þannig að viðkomandi geti ráðið yfir sínu lffi eins og unnt er. Hafi félagsskap við eigin þarfir og hafi sínar tilfinningar. Tryggja þarf framtíðina heima sem besta og öruggasta. Umdæmið er Suðumesjabyggðir utan Grinda- víkur. Heimahjúkrun er byggð á vitjunum en ekki viðveru , og ekki þarf að greiða fyrir þessa Tónlistarskóli Reykjanesbæjar REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Innrítun - Innrítun Inmritun í hljóðfæradeildir og söngdeild ferfram á skrifstofu skólans að Austurgötu 13 og verður sem hér segir: Miðvikudaginn 30. ágústkl.12 -18: Innritun nemenda frá síðasta skólaári Fimmtudaginn 31. ágústkl.12 -18: Innritun nemendafrá síðasta skólaári Föstudaginn 1. septemberkl.12 -18: Innritun nýrra nemenda Ekki erþöifá að innrita sérstaldega í forskóladeild þar semforskóli tójilistarskólans er skyldunámsgrein íl.og2. bekkgmnnskólanna. Þeirsem eiga inni umsóknirfrá því í voreða umsóknirá biðlista þmfa að koma og staðfesta þær. Nemendur úr öðnun gmnnskólum en gmnnskólum Reylijanesbæjar sem og úr framhaldsskólum þurfa að afhenda stundatöftu við innritun. Ganga þaiffrá greiðslu skólagjalda við innritun. Kennsla hefst mánudaginn 11. september Skólinn ertilliúsa aðAusturgötu 13 með útibú á Þómstíg 1 og í öllumgmnnskólum bæjarins. Skólastjórí þjónustu. Beiðnir berast ýmist frá lækni, sjúkrahúsi eða ein- staklingum sjálfum. Hjúkrunarfræðingur fer í fyrstu heimsókn og metur hjúkrun- arþörfina, hvaða félagslega hjálp viðkomandi þarf eða vill fá, svo sem heimilishjálp heim- sóknarþjónustu eða dagvistun. A heimilum eru aðalstörf okkar lyfjatiltektir, sáraskiptingar, blóðþrýstingseftirlit, sprautu- gjafir, böðun, æfingar og margt fleira. Góð samvinna er við sjúkradeild, um hvíldarinnlagnir fyrir þjónustuþega okkar. Kvöld-og helgarþjónusta við aðhlynningu sem sjúkraiiðar sinna hefur verið starfandi undanfarin ár. Samfelld sólar- hringsþjónusta í heimahjúkrun er orðin tímabær. Hjúkrun- arfræðingar sinna bakvöktum þegar þörfin kallar. Mánaðar- legir samráðsfundir eru með starfsfólki heimahjúkrunar, heimilishjálpar og dagvistunar. Markmið okkar er að hlúa sem best að þjónustuþegum okkar. Starfsmaður þjónustuhóps aldraðra, sem sinnir vistunar- mati fyrir aldraða og starfs- rnaður heimsóknarþjónustu Reykjanesbæjar sitja þessa samráðsfundi öðm hverju. Hlutverk heimahjúkrunar sem tengist dagdvöl aldraðra er að taka til lyf og vera ráðgefandi í málefnum þjónustuþeganna Undanfarin ár hafa hjúkrunar- fræðingar heimahjúkrunar sótt lyf íyrir þjónustuþega sína. En með tilkomu fleiri lyfjaverslana og aukinnar þjónustu þeirra hefur mjög mikið dregið úr þessari þjónustu. Neyðarhnappur er mjög gott hjálpartæki og nauðsynlegur í mörgum tilfellum og þó nokkrir nýta sér hann. Brunavarnir Suðumejsa annast þjónustu við neyðarhnappa og nokkrir slíkir eru í eigu Rauða krossins, viðkomandi getur fengið að láni gegn mánaðarleigu. Aldurs- skipting þjónustuþega okkar er frá 2-98 ára flestir eru á aldrinum 70-89 ára og meiri- hlutinn býr í Reykjanesbæ. Fjöldi þeirra sem þiggja þjónustu okkar er liðlega tvö hundmð og fer vaxandi. Vinnutími okkar er frá kl. 08:00- kl. 16:00 alla virka daga, símatími er daglega frá kl. 9:00 -9:30 Gott samstarf er við lækni sem sinnir öldrunarmóttöku sem starfrækt er hér einu sinni £ viku, og getur heimahjúkrun vísað til hennar þjónustuþegum sem ekki hafa fastan lækni. Virðulegir íbúar eflið eigið heil- brigði, holl fæða hreyfing- og almenn virkni er öllum nauð- synleg og lengir og bætir lífið. Elín J. Jakobsdóttir hjúkrunarfræðingur Heimahjúkrun H.S.S. 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.