Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 21.09.2000, Page 4

Víkurfréttir - 21.09.2000, Page 4
Fjölbrautaskóli Suðurnesja stækkar Undirbúningur að stækkun Fjöibrautaskóla Suðumesja er hafinn. Stjóm Sambands sveit- arfélaga á Suðumesjum hefur skipað Sigurð Jónsson, sveitar- stjóra Gerðahrepps, og Björk Guðjónsdóttur, bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ, í nefnd sem á að fjalla um þessi mál fyrir hönd SSS. Menntamálaráðuneytið hefur skipað í nefndina þá Hermann Jóhannesson,deildar- stjóra eignardeildar og Karl Kristjánsson, deildarsérfræð- ing. I samtali við VF sagði Sigurður Jónsson að hlutverk nefndar SSS yrði að vinna að frumathugun og tillögugerð varðandi stækkun F.S. Ódýrar lóðir í Garðinum Athygli vekur hve lág bygg- ingaleyfisgjöld eru í Garðin- um, en það er trúlega vand- fundið það sveitarfélag á land- inu, þar sem þau eru ódýrari. Fyrir 190 fermetra einbýlishús á 900 fermetra lóð þarf að greiða 320 þúsund krónur í bygginga-og gatnagerðagjöld. Fyrir 140 fermetra parhús á 550 fermetra lóð, þarf að greiða 170 þúsund krónur í bygginga-og gatnagerðagjöld. BYRJAÐ Á BIÍMANNA- HÚSUM í GARÐINUM Splunkuný loftmynd af íþróttasvæðinu í Keflavík. Fjölbrautaskólinn er neðst til hægri á myndinni. Gert er ráð fyrir viðbyggingu við skólann aftan við íþróttahúsið iSBKsagluppi ' Gerðahreppur hefur ákveðið * að segja upp samningi við SBK um akstur milli Garðs I og Reykjanesbæjar. Samn- | I ingurinn rennur út um næstu | I mánaðamót. I I Sigurður Jónsson, sveitar- I [ stjóri Gerðahrepps, sagði að j fyrir nokkru hefði verði . gerð könnun á farþegafjölda j I og hefði sú könnun staðið | | yfir í viku. Komið hefði í | I ljós að notkun var nánast I I engin. Aður en samið var I við SBK um þennan akstur ! sá Aðalstöðin um að halda ! I uppi ferðum milli Garðs og . I Reykjanesbæjar. Sigurður | | sagði að ekki lægi fyrir nein | I ákvörðun hvað gert yrði í I I þessum málum eftir að SBK I Jjiættir akstri. Hafnar eru byggingafram- kvæmdir í Utgarði, í Garðinum. Fyrir nokkru var tekin ákvörðun um að gera deiliskipulag í Út- garði þar sem gert er ráð fyrir 48 íbúðum og á einni lóð er gert ráð fyrir félagsaðstöðu. Búmenn sýndu áhuga á að fá lóðir á þessu svæði og ætla þeir að byggja 10 hús á þessu svæði. I ár verður byrjað á 4 íbúðum. Að sögn Sigurðar Jónssonar, sveitarstjóra, er mikill áhugi tyr- ir þessu og sóttu 11 einstaklingar um hús hjá Búmönnum þegar auglýst var. Bragi Guðmundsson, verktaki, sér um framkvæmdir fyrir Bú- menn. Búmenn er félagsskapur sem 50 ára og eldri eiga rétt á að vera í. Fóik kaupir sér búseturétt með 10% eða 30% útborgun. Síðan er greidd ákveðin leiga á mánuði og er þá allt innifalið. Flytji fólk úr húsunum er út- borgun endurgreidd. Bragi Guðmundsson er einnig að byggja við Lindartún og er þar um að ræða fjórar íbúðir. Þessi hús verða seld á almenn- um markaði. Við Osbraut ofan Klapparbrautar er búið að gera skipulag og er þar gert ráð fyrir 14 íbúðum. Bygging er þar hafin á einu húsi. Hjalti Guðmunds- son, verktaki, hefur sýnt áhuga á að byggja nokkrar íbúðir í Garð- inum og hefur fengið úthlutaðri lóð hjá Bygginga- og skipulags- nefnd. Gaui litli licinisiilti I'itIuiui sl. þi'idjiulagskvöld ng hélt lýrir- li'slur uin offitu, megrun og síua rigiii reynslu af niegrun í gegiumi áriu. Aö lokinim l'yrir- lestri var liodid upp á jóga- spuna, seni er hjólalínii með 'ö:\ cODUDQV.a(ú dí frá Bandaríkjunum Vikutilboð Ef þú kaupir eitt fæðubótaefni frá NOW® færðu eitt af eftirtöldum fæðubótaefnum frítt með: C-vítamín, Gingko Biloba, Q-10, Chromium Piccolinate, Rautt Panax Gingseng, Lecithin, Sólhattur o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi ApótekKeflavíkur Sími: 421 3200 ______________ jógaívafi. Farið var yfir rétta líkamsheitingu og rétta (indun. Góð aðsókn var að fyrirlestrin- uni og virtist lólk vel kunna að meta gullniolana lians Gauja litla. Harður árekstur við Grindavík Harður árekstur varð á Nes- vegi við Grindavík um klukk- an sjö á þriðjudagskvöld. Tveir bílar lentu saman með jreim afleiðingum að ökumað- ur annars bílsins, maður um áttrætt, slasaðist nokkuð og var hann fluttur með sjúkrabif- reið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi, en samkvæmt upp- lýsingum þaðan er hann ekki alvarlega slasaður. Ekki vitað nákvæmlega um tildrög slyssins, en gamli mað- urinn ók bíl sínum á röngum vegarhelmingi með fyrrgreind- um afleiðingum. Báðir bílamir voru óökufærir og voru þeir fluttir af slysstað með dráttar- bifreið. 4

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.