Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 21.09.2000, Page 6

Víkurfréttir - 21.09.2000, Page 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Kirkjuvegur 1, Keflavík. 92m2 3ja herb. íbúð á 1. hæð með 27m2 bílastæði í bílsg. Skipti á einbýli, rað- eða parhúsi. Glæsileg eign. Upplýsingar á skrifstofu. Lyngbraut 3, Garði. 131m2 einbýli með 3 svefnh. Sökkulplata undir 35m2 bíl- skúr. Skipti á ódýrari eign. Tilboð. Háseyla 3, Njarðvík. 149m2 einbýli með 4 svefnh. og 33m2 bílskúr. Góð eign á góðum stað og vel viðhaldin. 12.200.000,- Ttinguvegur 12, Njarðvík. Góð 3ja herb. íbúð á miðhæð í þribýli með 33m2 bílskúr. Laus strax. Upplýsingar um verð á skrifstofu. Túngata 23, Sandgerði. 106m2 efri hæð með stóru geymslurisi og sameign í kjall- ara. 44m2 bílskúr. Góð eign. 7.700.000.- Garðbraut 14, Garði. 15 lm2 einbýli á 2 hæðum með 48m2 bflskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi. Skipti á eign í Reykianesbæ möguleg. 10.500.000.- Hólabraut 6, Keflavík. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Hagstæð lán áhvílandi. Laus fljótlega. 5.100.000.- Smáratún 39, Keflavík. 121 m2 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli með 27m2 bflskúr. Eign í góðu ástandi. 10.800.000,- Þórsvellir 6, Keflavík. 141 m2 einbýli með 4 svefnh. og 33m2 bílskúr. Vandaðar innréttingar. Glæsileg eign á góðum stað. 18.700.000,- Iðavellir 12b, Keflavík. Af sérstökum ástæðum er 300m2 húsnæði og trésmíða- vélar til sölu eða leigu. Hægt er að byrja rekstur strax í hús- inu. Upplýsingar uni verð og greislukjör á skrifstofu. Parketþjóuusta Parketslíptm, Árni Gunnars. t rés m íðameistari. Hafnargata 48, Keflavík. Sími 698 1559 ■ GRINDAVIK: Leikskóli að rísa Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Grindavík hafa gengið mjög vel en Nýsir hf. og ÍSTAK hf. eru byggingaraðilar. Leikskólinn á að vera tilbúinn 1. janúar 2001 og gert er ráð fyrir að leikskólastarf geti haf- ist um miðjan þann mánuð.Rekstur leikskólans verður boðinn út en það verður lokað útboð sem opnar 29. september kl. 11. Tvö fyrir- tæki bjóða í reksturinn, AKP-rekstur í Grindavík og Ráðgjöf og verk- taka í Reykjanesbæ. Að sögn Einars Njálssonar, bæjarstjóra í Grindavík, kemur í Ijós í byrjun október hvernig rekstri mun verða háttað. í leikskólanum eru 80 heilsdagspláss og hann skiptist í fjórar deildir. Húsnæðið er um 650 fermetrar. Breyting á afgreiðslu lyfja í Grindavík Ekki hefur tekist að fá lyfja- fræðing í fullt starf í Grindavík en nú er þar lyfjafræðingur í hlutastarfi, sem takamarkar þjónustu við bæjarbúa. Bæjarstjóm Grindavíkur hefur mælt með að útibúinu verði breytt á þann veg að allir lyf- seðlar verði sendir í Lyfju í Hafnarfirði þar sem lyfjafræð- ingur afgreiði þá. Tillagan er nú til endurskoðunar hjá Heil- brigðisráðuneytinu en ef hún fæst samþykkt þá geta bæjar- búar fengið lyf sín afgreidd hvenær sem er á opnunartíma útibúsins. Að sögn Einars Njálssonar, bæjarstjóra Grindavíkur, er að- kallandi að fá niðurstöðu í þetta mál. „Eins og staðan er nú þá geta íbúar aðeins fengið lyf sín afgreidd á meðan lyfjafræðing- urinn er í versluninni. Sumir óttast að öryggi muni skorti ef afgreiðslan fer fram í Hafnar- firði, en starfsfólk Lyfju í Grindavík hefur langa reynslu af þessum störfum og ég hef trú á að þetta verði betra fyrir- komulag“, segir Einar. | Nýtt kort at} j Grindavíkur-1 i höfn i Dýptarmælingum við j Grindavíkurhöfn er nú J I Iokið. Niðurstöður þeirra i I hafa verið sendar til Sjó- | I mælinga Islands sem eru | I að vinna nýtt kort af I I höfninni og innsigling- I unni. Að sögn Grétars Sigurðs- I sonar, vigtarmanns á j I Grindavíkurhöfn, gera | I menn sér vonir um að I I kortið verði tilbúið innan I ' skamms en þetta er fyrsta I kortið sem gefið er út eftir að höfninni var breytt I „Þetta er gríðarleg bylting | I fyrir sjómenn. Öryggi | I verður mun meira og i I stærri skip munu eiga I [ auðveldara með að at- [ hafna sig, bæði á leið til j I hafnar og innan hafnar“, . I segirGrétar. | Bygging i | gnasvallar i | hafin | Einar Njálsson, bæjar- [ stjóri Grindavíkur, undir- ■ ritaði samning við G.G. . I Sigurðsson sl. fimmtudag | I um byggingu nýs gras- | I vallar. Framkvæmdir 1 I hófust samdægurs og I verklok eru áætluð 15. október n.k. Kostnaður I við gerð grasvallar er rétt | I rúmar ellefu milljónir | I króna. I I Fyrirhugað er að reisa I I stúku og þjónustumann- I virki við grasvöllinn í nánustu framtíð og að I sögn Finars mun það | I verða mikil lyftistöng fyr- | I ir íþróttalíf í plássinu. I I__________________I Lifnar yfir höfninni I Grindavík Heldur er að lifna yfir athafnalífinu í kringum höfnina í Grindavík og hreyfing komin á flotann. Togbátamir hafa verið að fá sæmi- legan afla en þeir hafa verið að landa frá 20-70 tonnum eftir 3-5 daga á veiðum. Frystitogaramir em nú allir komnir úr íyrsta túr á nýju kvótaári og eru þeir með ágætan afla og verðmæti frá 40-50 milljónir á skip.Heldur hefur verið tregt hjá línu- og handfærabát- um, en það virðist vera að lagast á línuna og hafa bátamir verið að fá milli 1,5-2 tonn. Stóm línubátamir em flestir fyrir austan land og em því fáar landanir af þeim í Grindavík í vikunni. í gær var skipað út 1032 tonnum af mjöli frá Samherja og lýsisskip er vænt- anlegt eftir helgi. 6

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.