Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 21.09.2000, Page 15

Víkurfréttir - 21.09.2000, Page 15
Nýp forstððumaður náttúrustofu Jón Baldur Sigurðsson, fyrrverandi prófessor í sjávarlíffræði, hefur verið ráðinn sem forstöðu- maður Náttúrustofu Reykja- ness, en Jón Baldur starfar í dag sem forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands. Atta umsækjendur voru um stöðuna. Með ráðningu Jóns Baldurs er verið að marka Náttúrustofu Reykjaness sérstöðu á sviði sjávarlíffræði. Ætlunin er að styrkja tengslin við Fræðasetr- ið í Sandgerði og Botndýra- rannsóknarstöðina (BIOICE), en stöðin hefur verið viður- kennd af Evrópusambandinu sem „einstæð vísindaaðstaða“. Náttúrustofa Reykjaness er sjötta náttúrustofan sem stofn- uð er, en fyrirhugað er að stof- an taki formlega til starfa síðar á þessu ári. Þau bæjarfélög sem standa að Náttúrustofu Reykjaness eru Grindavíkur- og Sandgerðisbær. Helstu hlutverk náttúrustofu er að safna gögnum og varðveita heimildir um náttúrufar og stuðla að almennum náttúru- rannsóknum, einkum í við- komandi landshlutum. Námsltóð - IKraktamálm Fyrirhugað er að halda námskeið ' y í krukkumálun og annað í stenslun og málun á alóma „ i61atr~ Víkurbraut 62 - sími 426 8711 Nf Jar wrar Atvinna Starfsfólk vantar í almenna fiskvinnslu í Sandgerði. Upplýsingar í síma 895 7502. EVKJANES BÆ R NÍd ^Vlk U VS^l 0 ^ Í TJARNARGÖTU 12 / J 230 KEFLAVlK / I Atvinna Anglýst er eftir starfsmönnum í eftir- talin störf: -Starfsmanni skóla -Starfsmanni sérdeildar Laun eru skv. kjarasamningi STRB og Reykjanesbæjar. I Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu | Tjaniargötu 12,230 Keflavík, Reykjanesbæ fyrir 2 6. september nk. I Allarnánari upplýsingargefurskóla- I stjóri Gylfi Guðmundsson I ísíma 421 4399 NÝTT TVF KEMUR ÚT nýtt tvf KEMUR út ÍKVÖLD!!! ÍKVÖLD!!! Nefbraut dyravörð Dyravörður í Stapa nefbrotn- aði þegar óánægður og mikið ölvaður ballgestur skallaði hann í andlitið. Atburðurinn átti sér stað á aðfaranótt sunnu- dags. Verið var að tæma húsið en ballgesturinn æddi inní fata- hengi og var að gramsa í fötum sem þar voru. Dyravörðurinn reyndi að koma honum út en þá reiddist gesturinn og skall- aði dyravörðinn með fyrr- greindum afleiðingum. Vitað er hver árásarmaðurinn er og dyravörðurinn hefur kært hann fyrir líkamsárás. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu Ágústu Sigurjónsdóttur, áður til heimilis að Hafnargötu 51, Keflavík, er lést mánudaginn 28. ágúst sl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Garðvangi og Hlévangi fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur. Fyrir hönd aðstandenda, Samlíf opnar skrifstofu Samlíf hefur opnað ráðgjafa- skrifstofu að Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ. Ráðgjafi félags- ins þar er Samúel Ingimarsson. Hægt er að leita til hans á skrifstofuna en einnig mun hann sækja fólk heim eða halda vinnustaðafundi sé þess óskað. Öll ráðgjöf hans er að sjálfsögðu án allra fyrirfram skuidbindinga um viðskipti. Hægt er að ná í Samúel í síma 426 7400 eða í tölvupósti: samuel@samlif.is Nánari upp- lýsingar veitir: Ólafur Haukur Jónsson s. 569 5400 eða Sam- úel Ingimarsson s. 894 1626. nýtt tvf kemur út ÍKVÖLD!!! Sigríður Jónsdóttir, Jóhann Hjartarson, Ásdís Jónsdóttir, Hilmar Pétursson. Rafvirkjar Okkur vantar sjálfstæða rafvirkja, sem allra fyrst. Mikil og fjölbreytt vinna. Góð laun fyrir rétta menn. Allar upplýsingar gefa: Hjörleifur í síma 893 9065 og Reynir í síma 421 3337. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Auglýsing um breytingu á aðalskipuhigi Reykjanesbæjar 1995-2015 Bæjarstjóm Rcykjanesbæjar hefursa mþykkt tillögu að breytingu á aðalskipuiagi Reykjanesbæjar 1995-2015. í tillögunni ergert ráð fyrirað opið svæði á gatnamótum Reykjanes- brautar og Njarðvíkurvegar verði nýttfyrir akstursíþróttir og hluti svæðisins fyrirverslun ogþjónustu. Tillagan varauglýst og láfram til kynningará bæjarskrifstofum Reykjanesbæjarfrá 14. apríl til 12. maí sl. Athugasemdafrestur rann út26. maísl. og barstein athugasemd. Bæjarstjóm hefur afgreitt athugasemdina og sentþeim semgerði athugasemd umsögn sína. Athugasemd gafekki tilefni til breytinga á tillögunni oghefurhún verið send Skipuiagsstofnun semgerir tiiiögu til umhverfisráðherra urn lokaafgreiðslu tillögunnar. Þeirsem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjómar geta snúið til byggingarfulltnia Reykjanesbæjar. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Ellert Eiríksson. Daglega á Netinu • www.vf.is 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.