Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 2
Ljósmyndavél stolið fpá Nýmynd Stafrænni ljósmynda- vél var stolfið fyrir helgi fram atvinnu- Ijósmyndara í Keflavík. Vélin er af LEICA gerð og hafði þjófurinn tekið hana ófrjáls hendi í afgreiðslu ljós- myndastofunnar Nýmyndar við Hafnargötu. Myndavél sem þessi kostar í dag um 70.000 krónur. FAíALOFTIt^ íollf af QínVty föfywj á Iðffíno 3 50% afslasff í pizza^opez ARSOL SíEzlJ) Heiðartúni 2c • Garði Sími 422 7935 J Tilkynnt var um neyð- arblys yfir Njarðvík skömmu eftir mið- nætti aðfararnótt sunnudags. Lögreglan kannaði málið. Ekki var vitað hvaðan blysinu var skotið á loft en ekki reyndist skip eða bátur í nauð. Beinist grunur að fikti með neyðar- flugelda sem er alvarlegt mál enda dýrt spaug þegar kalla þarf út leitarflokka. Haust og vetrarlitirn „SENSATK TWISJ” I eru fcomnii í verslanirl Kynning veröur á morgun föstudag kl. 13-18j f Glæsileg VersSæ nyrtitaska fylgir kau||TOm á tveimur hlutufi&mínunrMÍ Slökkviliöið kallað lit 14 minútum eftir að brunaboð barst Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út 14 mínútum eftir að brunaboð frá Matarlyst í Keflavík hafði borist til vaktmiðstöðvar Securitas í Reykjavík. Það var um kl. 8 á laugar- dagsmorgun sem vaktmið- stöð Securitas barst bmnaboð frá eldvarnakerfi í veitinga- húsinu Matarlyst við Iðavelli í Keflavík. Securitas hafði samband við tengilið sinn í Keflavík sem er annar eig- andi Matarlystar. Hann fór á staðinn og þegar hann sá hvað gerst hafði kallaði hann út slökkviiiðið í Keflavík. Þá vom liðnar 14 mínútur frá því að bmnaboðið hafði borist til Securitas. Gleymst hafði að slökkva á kertaljósi í skreytingu og hafði hún bmnnið niður. Sig- mundur Eyþórsson slökkvi- liðsstjóri sagði í samtali við VF að litlu hefði mátt muna að stórtjón yrði. Hefði skreyt- ingin verið á öðrum stað í húsinu og eldur komist í gluggatjöld eða önnur brenn- anleg efni hefði mikið getað gerst á þeim 14 mínútum sem liðu frá því bmnaboð barst frá húsinu og þar til slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað til. Sem betur fer varð tjón ekki mikið og hefur ekki áhrif á rekstur Matarlystar. Innbrotsþjófur kallaði sjálfurálögreglu Innbrotsþjófur, karlmað- ur á aldrinum 17 til 18 ára, kallaði sjálfur á lög- reglu þegar hann hafði lokið við tilraun til innbrots í Heið- arsel í Keflavík um helgina. Þjófurinn hafði brotið gler í brunaviðvörunarkerfi sem sendi tilkynningu á slökkvi- stöðina í Keflavík. Lögregla og slökkvilið komu því samtímis á staðinn. Ekki tókst að hafa uppá innbrotsþjófnum. Utgefandi: Vxkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2G0 Njarðvík, sími 421 4717, fax 421 2777 - nmwm Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222. hbb@vf.is VIKVUIy Blaðamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, FRÉTTIR ^°nas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Útlit, umbrot, litgreining og prentvishm: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. Dagleg stafræn Útgáfa: WWW.vf.ÍS 2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.