Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 8
Skemmdir unnar á bifreiðum
Skemmdarverk á bifreiðum í Reykjanesbæ eru orðin nær
daglegt brauð um helgar. Lögreglunni í Keflavík bárust
nokkrar slíkar tilkynnigar um síðustu helgi þar sem bfl-
ar hafa verið rispaðir og dældaðir.
Atvinna
Starfsmaður óskast á hjólbarðaverkstæði.
SÓU/MG
FITJABHAUT 13 • 260 NJARÐVlK • SlMI 421 1390
www.studiohuldu.is
\ spi)
Haninargötu 23 • Sími 421 G3D3
Atvinna
Fraktafgreiósla
Flugleióir óska eftir aó ráóa starfsfólk í
fraktdeild félagsins á Keflavíkurflugvelli.
Leitaó er eftir fólki sem hefur góóa
samskiptahæfileika og þjónustulund.
Um er aó ræða heil störf, vaktavinnu.
Um framtíðarstarf getur verió aó ræóa.
Þarf aó geta hafió störf sem fýrst.
Aldurstakmark er 17 ára.
Umsóknareyóublöó liggjaframmi á
skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar og í fraktafgreióslunni.
Starfsmenn Flugleióa eru lykillinn aó
velgengni félagsins. Vió leitum eftir
duglegum og ábyrgum starfsmönnum
sem eru reióubúnir aó takast á við
krefjandi og spennandi verkefni.
Flugleióir eru reyklaust fýrirtæki og hlutu heilsuverólaun
heilbrigóisráóuneytisins vegna einarórar stefnu félagsins
og forvarna gagnvart reykingum
Flugleióir eru feróaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka
áherslu á aó auka skilning á þörfum markaóar og
vióskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis
vió þessar þarfir.
ICELANDAIR
Keílvíska hljómsveitin Topaz.
Hljómsvein Topaz frá
Keflavík hefur gert
garðinn frægan á
undanförnum misserum
fyrir kraftmikinn tónlistar-
flutning og líflega sviðs-
framkomu. Drengirnir hafa
lent í ýmsu á tónleikaferða-
lögum sínum, en þeir vilja
ekki fara út í nein smáatriði
því mæður þeirra kynnu að
reka augun í sögurnar og
verða miður sín. Silja Dögg
Gunnarsdóttir hafði sam-
band við drengina og komst
að því að þeir hafa mörg
járn í eldinum enda arfa-
vinsælir í Keflavík, og þótt
víðar væri leitað.
lagamir kalla fyrirbærið, hef-
ur spilað um víðan völl, m.a. í
Reykjanesbæ, Reykjavík og
Vestmannaeyjum. Ekki er
laust við að það votti fyrir
svitaperlum á enni Ingvars
þegar hann rifjar upp böllin
sem þeir hafa spilað á og
hendur hans byrja að skjálfa.
„Við spilum hvar sem er ef
vertar (eða pervertar) vilja
borga okkur fúlgur fjár fyrir
að koma og skemmta sjálfum
okkur og öðmm“, segir Ingv-
ar.
„Við tókum upp lagið „Et' þú
vilt mig“ og gerði við það
myndband sem var spilað til
ólífis á Skjá einum, dag og
nótt í tíma og ótíma og gerði
sveitin strax auðveldara unt
vik við bókanir, auk þess sem
lagið hlaut einhverja, en þó
ekkert gífurlega, spilun í út-
varpi allra landsmanna, Rás
2“, segir Ingvar með stolti.
Brjálað að gera
Hljómsveitin hefur í nógu að
snúast á næstunni en á dag-
skrá em taumlausar æfingar,
stúdíóvinna og spilerí um
land allt. „Við emm með eitt-
hvað bókað í Vestmannaeyj-
um, árshátíðir og einkasam-
kvæmi, við verðum bráðlega
á Gauk á Stöng og komum til
með að spila með Skítamóral
í Stapanum fyrstu helgi nóv-
embermánaðar", segir Ingvar
og plokkar gítarinn af miklu
listfengi.
Spilum allt mögulegt
Hljómsveitin samanstendur af
Ellert Rúnarssyni söngvara,
Ingvari Valgeirssyni gítarleik-
ara og söngvara, Gunnari
Inga bassaleikara og Guð-
bjarti Amasyni trommara. Að
sögn Ingvars spila þeir nánast
hvað sem er, rokk bæði nýtt
og gamalt. „Stundum hafa
menn þurft að spila allt frá
Fyrr var oft í koti kátt yfir í
Metallica, sama kvöldið fyrir
sama fólkið. Svo höfum við
verið að myndast við að
semja eitthvað sjálfir og geng-
ið alltof vel í því. Við erum nú
með þrjú frumsamin lög á
prógramminu og spilum þau
ef okkur finnst stemning fýrir
þvf‘, segir Ingvar.
Nýtur ekki kvenhylli og er
svekktur og sár
Hljómsveitin var stofnuð fyrir
um ári síðan. Menn koniu og
fóru en sveitin í núverandi
mynd hefur verið starfandi
síðan í júlí þegar Ingvar var
gabbaður til liðs við sveitina,
að eigin sögn, með loforðum
um háar fjárupphæðir og
kvenhylli. Hann segir með
sorgarsvip að þær vonir hafi
fljótlega orðið að engu.
Ævintýraleg tónleika-
ferðalög
Topaz, eða Prósak eins og fé-
8