Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 17
Hugsanleg sameining Hitaveitu Suðurnesja
og Rafveitu Hafnarfjarðar:
EkM útilokað að fleini bæjar
félög gangi inn í fypirlækið
Samin hefur verið áætl-
un um möguleika á
sameiningu Hitaveitu
Suðurnesja og Rafveitu
Hafnarfjarðar. Sameiningar-
áætlunin var kynnt samtímis
á fundi stjórnar Hitaveitunn-
ar og í bæjarráði Hafnar-
fjarðar í síðustu viku. Aætl-
unin kemur í framhaldi af
viljayfirlýsingu aðila fyrir
tveimur árum og segir Júh'us
Jónsson, forstjóri Hitaveitu
Suðurnesja, að stefnt sé að
því að fá skýrar Iínur í málið
fyrir næstu áramót og að í
samrunaáætluninni sé gert
ráð fyrir að sameinað fyrir-
tæki taki til starfa 1. janúar á
næsta ári. Þetta kemur fram
á mbl.is.
Akvarðanir um samruna eru
háðar samþykki bæjarstjómar
Hafnarfjarðar og eigenda Hita-
veitu Suðumesja sem em sveit-
arfélögin á Suðurnesjum. Þá
þarf einnig að koma til sam-
þykki Alþingis þar sem Hita-
veita Suðurnesja starfar eftir
HITAVEITA
SUÐURNESJA
sérstökum lögum.
Ætlunin er að sameina fyrir-
tækin undir nafninu Hitaveita
Suðumesja hf. Júlíus Jónsson
segir að Hitaveita Suðumesja
sé metin á um 8,3 milljarða
króna og Rafveita Hafnarfjarð-
ar á um 1,6 milljarð króna.
Gert er ráð fyrir að Hafnar-
fjarðarbær eignist um 1/6 í
nýju hlutafélagi með Rafveit-
unni. Júlíus segir að tölur um
verðmæti séu þó ekki úrslitaat-
riði í þessu samhengi heldur
hver hlutföll verði í hinu nýja
félagi. A fundi stjómar Hita-
veitunnar í síðustu viku, þegar
samrunaáætlunin var kynnt,
lagði fulltrúi Vatnsleysustrand-
arhrepps fram bókun um að
mat fyrirtækjanna væri gamalt
og hann lýsti jafnframt óá-
nægju með framgöngu stjóm-
arformanns og forstjóra varð-
andi málið.
Júlíus Jónsson segir að tilgang-
ur sameiningar sé að mynda
sterkara fyrirtæki í væntanlegri
samkeppni í orkusölu sem boð-
uð hefur verið. Hann segir tólf
fyrirtæki stunda orkusölu og
telur að þau verði ekki svo
mörg eftir þrjú til fjögur ár.
Hann segir ekki útilokað að
fleiri bæjarfélög gangi inn í
fyrirtækið á síðari stigum, t.d.
Bessastaðahreppur, Garðabær
og Kópavogur, en þau áttu að-
ild að viljayfirlýsingunni fyrir
tveimur árum. MP verðbréf
hafa leitt viðræðumar og ann-
ast tæknilegan undirbúning.
Innbrot í íb Garðaveg í I< ■ m rotist var inn í íbúð 1 Þjófu frC við Garðaveg í sér sJ hLW Keflavík um helgina Málií og eigum stolið. | lögreg níð við ! [eflavík 1 rinn hafði á brott með j .jalatösku og peninga. i er til rannsóknar hjá i lu.
Fjáröflun hjá Lii onessum
| ionessur er að fara af stað meé sölu á jóiasælgæti til fyrirta Jj—/ Vonumst til að fá sömu góðu anfarin ár. Upplýsingar í síma 421-28 árlega fjáröflun, með J ekja og einstaklinga. > móttökurnar og und- i 48 eða 894-1412.
Gáttaþefiir í /pj lökkviliðsmenn voru byggð sendir í Voga á Vatns- vissi 1 kJ? leysuströnd um helg- runa. ina með þá dagsskipun að stjóri vera með nefið út um glugg- gáttaþ ann. fyrir g Tilkynnt hafði verið um semg reykjarlykt og grunur um eld í Voguml arlaginu þó svo enginn j tvaðan lyktin átti upp- i Sigmundur slökkviliðs- i sendi því hálfgerða j efi í Vogana sem þrátt J óðan vilja fundu ekkert i it verið að brenna.
Daglegarfréttir
á www.vf.is