Víkurfréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 19
Falleg þjoðbuningasyning
Þessa dagana og alveg til jóla fer fram skemmtileg sýn-
ing, á bókasafni Reykjanesbæjar, á þjóðbúningabrúð-
um sem Helga Ingólfsdóttir þroskaþjálfi við Myllu-
bakkaskóla hefur hannað og prjónað úr eingirni og lopa.
Einnig notast hún við gullþráð. Helga hefur í nokkur ár unnið
við hönnun og gerð þjóðlegra brúða í frítíma sínum. Skemmti-
leg sýning sem vert er að skoða.
Lisfln nleðup sjúka
Að þurfa sækja sér
læknishjálp er sjald-
an gleðjandi, ekki síst
ef biðin eftir hjálpinni dregst
á langinn eins og oft vill
bregða við. Það er því ekki að
ósekju að reynt sé að lífga
upp það umhverfi þar sem
beðið er eftir hjálpinni.
Hvítir kaldir veggir sem áður
tíðkuðust á heilbrigðisstofn-
unum hafa nú hopað fyrir
hlýlegri litum og nú er
almennt lagt meir upp úr að
gera umhverfi sjúkrastofn-
ana heimilislegra.
Á Heilbrigðisstofnun Suð-
urnesja hófum við þá ný-
breyttni fyrir tveimur árum
síðan að bjóða listamönnum að
nýta sér aðstöðu hússins og
sýna þar verk sín. Hefur þetta
mælst mjög vel fyrir.
Skemmst er þess að minnast að
sýningin Hláturgas 2000 létti
mönnum lífið við biðina. Nú
næra verk Ástu Baldvinsdóttur
augu þeirra sent bíða eftir
læknisþjónustu. Myndir hennar
úr íslenskri náttúru geta ekki
annað en glatt þann sem á horf-
ir. Myndvalið kannast flestir
við einhversstaðar frá en sú
heiðríkja sem hér er að finna
getur ekki annað en linað leiða
þess sem bíður. Ovíða fer jafn
mikill fjöldi um einn stað eins
og á Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja. Það er því gleðilegt að
geta fært listina nær fólkinu og
þanning glatt þá sem mest
þurfa þess með. Listamennmir
fá einnig tækifæri til að koma
list sinni fyrir almanna sjónir
unt leið og þeir lífga upp á
húsið sem fólkið á. Við vonum
að við getum haldið slíku sam-
starfí áfram, öllum til góðs.
Konráð Lúðvíksson,
vfirlæknir
Sjúkrasvið H.S.S.
('Sftmýsfófá' ©j/ífufirétta
senc/ir (§fuciume$jamönnum öí/um oy
/esenc/um ncer oq fiœr /mcj/ici/cir
jó/a- oj nýárSKveijur
mef) fiö// firir sams/ziptin
oj vi/sKÍptin á árinu sem er a<) nda.
HS3
Whíte Falcon
Featuring
the
Auucte*tP
FRETTIR
TÍMARIT VÍKURFRÉTTA
FjöLmiðlafjöLskylda Víkurfrétta ehf.
GLEBILEGA
H Á T í B
19