Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 37

Víkurfréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 37
Atvinna í boði Starff: Vegna óviðunandi aðstæðna eru lausar stöður á Alþingi íslands. Um er að ræða erilsamt og krefjandi starf í þágu þegna Suðurnesja. Hæffniskröffur: Einstaklingarnir þurfa að hafa áræðni, dug, óbilandi trú á málefnið og stjórnkænsku og þurfa að vinna að heilindum að þeim málefnum sem koma til kasta þeirra. Aðbúnaður: í boði er þakklæti og stuðningur vinnuveitandans en nauðsynlegt er að einstaklingurinn óttist um líf sitt, fjölskyldu sinnar og annarra vandamanna er þeir aka Reykjanesbrautina, öðru nafni „Þjóðbraut dauðans11. Áhugasamir þurfa að lesa núverandi vegaáætlun Ríkisstjórnar íslands og kynna sér sérstaklega afstöðu núverandi starfsmanna í Reykjaneskjördæmi. Umsóknum skal skilað af samviskusemi í næstu alþingiskosningum. Áhugahópur um málefni Reykjanesbrautar GLEDILEGA H Á T í D 37

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.