Víkurfréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 38
Listræn jól í Sandgerði
Þessar skemmtilegu jólafígúmr prýða garðinn við Suðuigötu
38 í Sandgerði. Víða má sjá áhrif listasmiðjunnar Nýrrar-
Víddar í Sandgerðisbæ og vel þess virði að taka jólarúnt um
bæinn. VF-myndir: Marta Eiríksdóttir
Látið þrífa bílinn fyrir jólin!
Þrif og léttbón
frá kr. 1.300,-
Teflon húö
fyrir veturinn
GT bón og filmuísetningar
Framnesvegi 23, Keflavík - 421 8888.
Jóla gospelgleði
Fjórir kórar komu
saman og héldu tón-
leika í Ytri Njarðvík-
urkirkju fyrir nokkru.
1 sönghópnum eru alls 160
manns, þ.e. Regnbogakórinn
og Sönghópurinn Léttur sem
Klettur (starfsfólk Rauða
Kross íslands), Brintkórinn
frá Grindavík og Kvennakór
Suðumesja. Einnig kont byrj-
endahópur Söngseturs Esther
Helgu fram og hópur frá For-
eldrafélagi einstakra bama.
Stjómandi á tónleikunum var
Esther Helga Guðmundsdóttir.
Efnisskráin var fjölbreytt og
skemmtileg og gestir kunnu
vel að meta það sem boðið var
upp á. Einnig stóðu einsöngv-
arar á tónleikunum sig með
stakri prýði.l
14 ára ungmenni í Keflavík og Sandgerði spurð: Hvað viltu fá íjólagjöf frá mömmu og pabba?
Helga Gunnólfsdóttir,
Myliubakkaskóia:
Mig langar mest í föt
og geisladiska.
Sigurrós Ösp
Rögnvaldsdóttir,
Myllubakkaskóla:
Stóran mjúkan bangsa til
að kúra hjá því ég er svo
myrkfælin.
Bryndís Brynjólfsdóttir,
Myllubakkaskóla:
Skó og snyrtidót
svo ég verði fín.
Halidór Berg Harðarson,
Grunnskóla Sandgerðis:
Playstation 2 tölvu og Monkey
Island 4 tölvuleik.
Góður leikur.
Bolli Thor Boilason,
Grunnskóla Sandgerðis:
Panasonic hljómflutnings-
græjur því mínar em úreltar.
38
GLEÐILEGA HÁTÍB